Landsbankinn fluttur úr fjórtán húsum undir eitt þak

Starfsmenn Landsbankans eru að flytja í nýtt hús bankans við Reykjastræti en frágangi á lóð og innréttingum verður að fullu lokið í sumar og haust. Bankinn nýtir sjálfur um 60 prósent hússins en ríkið hefur fest kaup á hinum hlutanum sem meðal annars mun hýsa utanríkisráðuneytið.

4483
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir