Kýrnar á Stóru Mörk III mjólka mest allra kúa á Íslandi

Það vantar ekki mjólkurmagnið í kýrnar á bæ undir Eyjafjöllunum sem var afurðahæsta kúabúið á Íslandi á síðasta ári. Kýrin sem mjólkar þar mest í dag mjólkar fimmtíu lítra hvern einasta dag. Þá vekur athygli að bændurnir á bænum eru ekki með neina búfræðimenntun.

1469
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir