Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      French Dispatch - Evrópurunk Andersons í nýjum hæðum

      Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson fóru á The French Dispatch, nýjustu kvikmynd Wes Anderson og ræddu það sem fyrir augu bar. Fyrir þá sem hafa ekki áhuga á að heyra þá drengi ræða um ævintýri sín í Bíó Paradís, þá hefst umræðan um myndina á mínútu 7:40. Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á Stjörnubíó, sem einnig er hægt að nálgast á helstu hlaðvarpsveitum.

      496
      1:13:07

      Vinsælt í flokknum Stjörnubíó