Mikil aukning á stórfelldum líkamsárásum

Lögregla greinir mikla aukningu á stórfelldum líkamsárásum, sem framin eru af ungmennum á aldrinum 10 til 17 ára. Þá benda gögn til þess að börn séu hagnýtt í skipulagðri brotastarfsemi. Afbrotafræðingur segir góð samskipti við börn bestu forvörnina.

214
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir