Hefur gefið út tvær plötur en bara komið fram einu sinni

Hljómsveitin Helfró hefur gefið út tvær plötur en bara spilað einu sinni á tónleikum. Á því verður breyting næstkomandi laugardag því hljómveitin ætlar að spila í Hellinum. Ragnar Sverrisson trommari kíkti í spjall til Tomma og fór yfir ferilinn og tónleikana sem eru framundan.

151

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs