Biðin erfið

Palestínskur faðir, sem hefur fengið samþykkta fjölskyldusameiningu, vill að íslensk yfirvöld geri meira til að koma eiginkonu hans og börnum frá Gasa og hingað til lands. Fjölskyldusameiningar frá Palestínu hafa verið settar í forgang hjá Útlendingastofnun.

366
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir