Perlan breytist í sannkallaða ævintýraveröld í sumar - Zipline braut á leiðinni
Gunnar Gunnarsson forstjóri Perlunnar mætti og ræddi öll ævintýrin framundan og ætlar að breyta staðnum í sannkallaða fjölskylduveröld
Gunnar Gunnarsson forstjóri Perlunnar mætti og ræddi öll ævintýrin framundan og ætlar að breyta staðnum í sannkallaða fjölskylduveröld