Borgarráð samþykkti að stofna safn utan um listaverk Nínu Tryggvadóttur

Borgarráð samþykkti í dag með öllum greiddum atkvæðum að stofna safn utan um listaverk Nínu Tryggvadóttur, eins fremsta myndlistarmanns þjóðarinnar, sem lést árið 1968. Una Dóra Copley, dóttir Nínu og Scott Jeffries, eiginmaður hennar, sem búa í New York, gefa safninu fimmtán hundruð málverk og önnur verk eftir listakonuna.

1608
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir