Stöðumælir lífsins Það eru undarlegustu atvik sem valda kaflaskilum í lífi manns. Hversdagslegir atburðir sem troða lúkunni inn í sálina og fletta yfir margar blaðsíður. Maður rankar við sér þrælfullorðinn. Bakþankar 9. febrúar 2016 07:00
Skítt með innihaldið Í yfirdrifnum og þjóðrembingslegum framboðsauglýsingum er hefð fyrir því að fara ekki í málefnin nema að vaða duglega í manninn í leiðinni. Bakþankar 8. febrúar 2016 09:00
Er þetta frétt? Mér finnst fréttir ekki vera fréttir lengur. Alltaf þegar maður kveikir á fréttunum er það sama. Stríð í útlöndum. Kemur ekki á óvart. Stjórnmálamaður er ósammála öðrum stjórnmálamanni. Duh. Og fótboltalið vann annað fótboltalið í fótbolta. Sem einhverra hluta vegna er hluti af fréttatímanum. Ekkert af þessu eru fréttir. Þetta gerist á hverjum degi. Alltaf. Bakþankar 4. febrúar 2016 07:00
Litlu hlutirnir Lykillinn að lífshamingjunni er að vera ekki of vandfýsinn. Einblína á litlu hlutina. Með slíku hugarfari getum við valhoppað í gegnum lífið. Febrúar er nöturlegur mánuður og kjörinn fyrir drastíska breytingu á sjónarhorni. Bakþankar 3. febrúar 2016 07:00
Að mæta Bakkusi í búð Manstu hvað við höfðum miklar áhyggjur af því að verða hornreaka í hruninu? Reyndin varð síðan sú að okkar biðu meiri vinsældir en við höfðum áður þekkt. Hvernig stóð á því? Bakþankar 2. febrúar 2016 07:00
Innihaldsríkur bakþanki Ég tek sjálfa mig venjulega frekar óhátíðlega en ákvað nýlega að breyta út af vananum og fór sérstaklega upp í sveit til að skrifa þennan bakþanka. Ég bara verð að komast úr bænum, elskan, sagði ég við elskuna mína sem rúllaði undir eins upp svefnpokunum og reddaði sumarbústað hjá starfsmannafélagi eins og hendi væri veifað. Bakþankar 1. febrúar 2016 07:00
Hestamenn í hættu staddir Í byrjun desember barðist hnefaleikakappinn Gunnar Nelson við brasilískan slagsmálamann. Bakþankar 30. janúar 2016 07:00
Þar lágu Danir í því Eða sko ekki Danir sjálfir, þeir hafa það upp til hópa alveg ágætt held ég. Kannski á fyrirsögnin betur við þá sem sækja á náðir velmegunarinnar í Danaveldi. Bakþankar 29. janúar 2016 07:00
Mígandi spilling Ég varð vitni að heldur óskemmtilegri uppákomu í þessari viku. Einn gestur sundlaugarinnar sem ég sæki reglulega ákvað upp á sitt eindæmi, í sturtuklefa karlaklefans, að vippa litla vininum úr skýlunni Bakþankar 28. janúar 2016 07:00
Fermingarbróðir í sturtu Þegar allar sundlaugar borgarinnar hafa verið prófaðar þarf að kanna nýjar lendur. Úr varð bíltúr til Þorlákshafnar um helgina sem býður upp á þessa fínu laug. Í Þorlákshöfn er líka körfuboltalið sem tryggði sér sæti í bikarúrslitum Bakþankar 27. janúar 2016 07:00
Júró-uppeldi Ég horfði á upprifjun á þátttöku Íslands í júróvisjón árin 2006-2009 um helgina. Þetta er ekki í fjarlægðri fortíð en mér fannst það samt. Undraðist tísku og strauma. Fannst allt svo framandi og oft kjánalegt. Bakþankar 26. janúar 2016 07:00
Póstkortið Mörg okkar hugsa stundum um hlutina sem við myndum gera ef við réðum bókstaflega öllu. Bakþankar 25. janúar 2016 07:00
Svona gerum við Ef einhver hefði myrt annan mann í Íran fyrir 15 árum væri þessi maður löngu dauður sjálfur. Í Bandaríkjunum væri hann að bíða eftir því að vera tekinn af lífi. Í Tyrklandi væri hann enn fangelsi. Í Belgíu væri hann að losna úr fangelsi. En á Íslandi er maður í þessari stöðu búinn að vera frjáls í fimm ár Bakþankar 23. janúar 2016 07:00
Við endum öll í Framsókn! Í nýrri könnun MMR kemur fram að yfir helmingur landsmanna trúir á spámiðla. Ég er ekki ein af þeim. Vinkonur mínar hafa líka sagt að ég gæti ekki verið jarðbundnari þó ég væri negld niður. Ég er því leiðinlega týpan sem trúir hvorki á Guð Bakþankar 22. janúar 2016 07:00
Bessastaðir Boltaland Muniði þegar allir sögðu „ýkt“? Og þegar Trainspotting hét Trufluð tilvera? Bakþankar 21. janúar 2016 06:00
Týnt veski í auga hvirfilbyls Lýsi eftir forljótu peningaveski. Án þess tóri ég við illan leik. Subbulega gráhvítt með appelsínugulum doppum og svörtum rennilás. Inniheldur sund- og greiðslukort. Nemendafélagsskírteini og vitaskuld slatta af inneignarnótum. Bakþankar 20. janúar 2016 07:00
Fullkominn forseti fundinn Ég hef reynt að lesa þjóðarsálina til þess að finna hentugan arftaka Ólafs Ragnars. Ég held ég hafi komið auga á einn sem myndi gera Ísland gott á ný. Hann yrði ekki lengi að leggja niður þessi listamannalaun og benda okkur á að bókmenntir Bakþankar 19. janúar 2016 07:00
Framkvæmda-ógleði Milli þess sem ég skelli uppúr yfir skoðunum fólks á listamannalaunum og lifi mínu eðlilega lífi vinn ég hörðum höndum að því að gera upp nýju íbúðina mína. Bakþankar 18. janúar 2016 07:00
Fæ ég ekki áfallahjálp? Áfallahjálp var kynnt til sögunnar fyrir alvöru árið 1995 í Súðavíkur- og Flateyrarslysunum. Íbúar á þessum svæðum og hjálparsveitir þurftu á sálrænni aðstoð að halda til að koma í veg fyrir áfallastreituröskun. Á svipstundu varð áfallahjálp að ofnotuðu töfraorði sem allir áttu rétt á. Bakþankar 16. janúar 2016 07:00
Heilaþvegin börn gengu of langt Hópur barna, vopnuð geislasverðum, réðust að heimili Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra í Garðabænum um helgina og reyndu að brjóta sér leið inn í húsið. Lögreglu barst nafnlaus ábending um umsátrið, handtók börnin Bakþankar 15. janúar 2016 07:00
Samfélagsperlur í vanda Maður er nánast óvinnufær eftir fréttir þessarar viku. Viðtal við þrjá samviskufanga á Vesturlandi skilur mann eftir nær lamaðan af sorg. Óréttlætið svíður svakalega. Hvernig getur þetta verið niðurstaðan? spyr maður sig. Bakþankar 14. janúar 2016 07:00
Bjarnargreiði við búðarkassann Þegar ég drep á bílnum á bílastæðinu fyrir framan Bónus þyrmir yfir mig. Þetta er litrík kvíðablanda. Hvað á ég að hafa í matinn? Nenni ekki að bera sex poka upp á fjórðu hæð. Tóm og innkaupafirrt andlit fjöldans. Börnin mín kvíða aftur á móti eingöngu einu. Það er hvort ég verði þeim til skammar á kassanum enn eina ferðina. Bakþankar 13. janúar 2016 07:00
Rotin epli Eins og öllum ætti að vera orðið ljóst þá virðist áratugum saman hafa verið spilling innan fíkniefnadeildar lögreglu. Ætti það ekki að koma neinum á óvart. Alls staðar má finna rotin epli Bakþankar 12. janúar 2016 07:00
Sameinumst! du du du du Þegar Ólafur Ragnar Grímsson tók við forsetaembættinu fyrir 20 árum var hann ekki ósvipaður forverum sínum. Hann var virðulegur, kom vel fyrir í útlöndum og var ekki farinn að líkjast Turkmenbashi á neinn hátt. Reyndar fór hann í taugarnar á gömlum andstæðingum sínum í pólitík en það er víst erfitt að finna forseta sem allir geta verið sammála um. Eða hvað? Bakþankar 11. janúar 2016 07:00
Íslenskan hefur það fínt Allt frá því að Rasmus Rask spáði ranglega fyrir um dauða íslenskunnar fyrir um 200 árum hefur fátt tryggt mönnum meiri athygli en einmitt slíkir spádómar. Fólk tekur jafnharðan undir og kemur auga á margs konar hættur: þágufallssýkina, dönskusletturnar, kanasjónvarpið eða tölvurnar. Bakþankar 9. janúar 2016 07:00
Æfingin skapar meistarann Ósvikin gleðin gerði vart um sig í augum hennar og hún hljóp til okkar þjálfaranna og tilkynnti okkur þetta samviskusamlega. Svo glöð og svo stolt. Bakþankar 8. janúar 2016 07:00
Góða fólkið og Mjelítan Síðasta ár komst skemmtilegt orðasamband í tísku. Vinsælt meðal bloggara (já, þeir eru enn þá til), Útvarps Sögu hlustenda (þeir eru líka til, ekki karakterar eftir Jón Gnarr) og jafnvel stjórnmálamanna. Hugtakið sem um er rætt er „góða fólkið“. Bakþankar 7. janúar 2016 07:00
Æðruleysi 2016 Hingað til hafa tímamót einkennst af svæsnum aðskilnaðarótta hjá mér. Kaupi hugmyndir um breytingar treglega. Mér fannst gamla árið fínt og ætti því að vera á varðbergi gagnvart 2016. Engin trygging er fyrir því að leiðin liggi ekki niður á við. Lengi getur vont versnað. Bakþankar 6. janúar 2016 07:00
Aparnir þagna Hvaða átta atriði eru mikilvægust til þess að hlotnast velgengni? Þessa spurningu lagði ég eitt sinn fram fyrir nemendur í nokkrum af efstu bekkjum grunnskóla í Kordóvahéraði hér á Spáni. Svörin voru vissulega af ýmsum toga. Mörg báru þess merki að þarna væri fólk með heilbrigða sál ef svo mætti segja. Bakþankar 5. janúar 2016 07:00
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun