Bakþankar

Bakþankar

Fréttamynd

Kærleiksandi röflkórsins

Þegar eitthvað bjátar á þá hættir nefnilega röflkórinn að röfla og allir hjálpast að. Fyrir jólin gerist það á hinum ýmsu vígstöðvum.

Bakþankar
Fréttamynd

Þar skriplaði á skötu og haltu kjafti

Í dag er Þorláksmessa og það vitum við því sterkur ammoníakfnykur fyllir þegar loftið. Fólk mun brátt setjast til borðs og gæða sér á kæstri skötu útbíaðri í tólg – hefð sem fjölskylda mín hefur aldrei haldið í heiðri.

Bakþankar
Fréttamynd

Hátíðafyllerí

Er enginn annar kominn með leiða á því að jólin standa yfir í þrjá mánuði? Nú erum við búin að vera að undirbúa jólin síðan í október og allir eru löngu komnir með upp í kok af þeim.

Bakþankar
Fréttamynd

Jól alla daga

Ég er afskaplega lítið jólabarn og tengi ekki mikið við allt þetta stúss. Mér finnst það þó fallegt ásýndar og tek svo sem þátt með því að kaupa mína pakka, baka nokkrar sortir í huganum, hengja upp kúlur og gleyma að skrifa jólakortin.

Bakþankar
Fréttamynd

Hvernig huggar maður sturlaða konu?

Fyrir ekki svo löngu síðan fékk ég að vita að ég bæri barn undir belti. Sem var satt best að segja mikið áfall. Fyrst var ég ringluð, síðan leið, svo pirruð og þegar ég hélt að hormónarnir mínir gætu ekki farið með mig í hærri, lengri og hraðari rússíbanareið þá varð ég glöð.

Bakþankar
Fréttamynd

Hið vonlausa hlutleysi

Í tilefni umræðunnar sem nú hefur verið endurvakin varðandi stöðu trúarbragða í samfélagi okkar langar mig að nefna þrjú meginsjónarmið sem hafa komið fram og erfitt hefur reynst að samræma

Skoðun
Fréttamynd

Við ætlum að bjarga þessum spítala

Þakklæti hefur verið mér ofarlega í huga undanfarið. Ég hef verið minntur á það ítrekað að hér á Íslandi er að störfum margt vandað fagfólk á heilbrigðisstofnunum sem eru að hruni komnar vegna fjársveltis undanfarinna ára.

Bakþankar
Fréttamynd

Paradísarborgin

Það má alltaf deila um hvenær fólk er orðið fullorðið eða hvenær má kalla að það sé orðið ráðsett. Sumir telja sig í fullorðinna tölu á fermingardaginn, aðrir miða við bílpróf, lögráða aldur eða daginn sem þeir ganga inn í vínbúð án þess að horfa flóttalega í kringum sig.

Bakþankar
Fréttamynd

Jólastormur

Jólin koma þrátt fyrir að ryðgað og líklega ónýtt gasgrill sé nú farið að sóma sér vel í einu horninu í stofunni því ég nenni ekki að burðast með það inn og út á svalir eftir duttlungum veðursins.

Bakþankar
Fréttamynd

Laddi, Loki og Sigmundur

Ég stóð nefnilega í þeirri trú að það væri hagur forsætisráðherra og ríkisstjórnar hans að stuðla að sátt í samfélaginu. Eða að minnsta kosti að halda gagnrýnendum sínum "góðum“ svo hægt sé að ganga lengra í pólitískum fautaskap þegar þess þarf. Þið vitið — eiga inni smá viðskiptavild.

Bakþankar
Fréttamynd

Einn í Berlín á aðfangadag

Berglind er heilbrigðisstarfsmaður í Berlín sem kemst að því 1. desember að það er búið að setja hana á vakt á Þorláksmessu og aðfangadag. Yfirmaðurinn sýnir engan skilning. Jólafrí á Íslandi er úr sögunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Allar þessar blindu ömmur

Amma er blind. Hún er samt með opin augun og þau virka eðlileg en hún bara sér ekki neitt með þeim.“ Svona lýsir Jón Gnarr ömmu sinni í bókinni Indjáninn. En amma hans er ekki ein um þetta. Stundum er eins og þorri heilu þjóðanna neiti að sjá og vilji helst láta vernda sig og leiða.

Bakþankar
Fréttamynd

Sjö hlutir sem ég sá fyrir

Óyggjandi vísindi völva eru öllum ljós. Í lok síðasta árs rýndi ég í lófaspákúluna og þegar litið er um öxl kemur í ljós að ég reyndist sannspár í sjö atriðum.

Bakþankar
Fréttamynd

Jól hinna eldföstu móta

Jólin þegar ég var átján ára eru mér alltaf sérlega minnisstæð. Ég var nýflutt að heiman ásamt þáverandi kærasta og fannst ég vera orðin fullorðin að mörgu leyti.

Bakþankar
Fréttamynd

Gleðilegt kvíðakast!

Aðventukrans sem lítur ekki eins vel út og þú hafðir ímyndað þér. Mandarínur stútfullar af steinum. Snæfinnur snjókarl í útvarpinu tvisvar á klukkutíma. Piparkökur í morgunmat. Að reyna að hengja upp seríur og muna hvað það er ómögulegt að festa þær í gluggana.

Bakþankar
Fréttamynd

Ekki láta þau í friði!

Það hefur líklegast ekki farið fram hjá neinum að stjörnuhjónin Beyoncé og Jay Z eru á Íslandi. Fjölmiðlar keppast um að ná myndum af parinu og fylgjast með hverju fótspori þeirra enda ekki á hverjum degi sem stjörnur af þessu kaliberi heimsækja land og þjóð.

Bakþankar
Fréttamynd

Ofsótti meirihlutinn

Það er algengt í umræðuhefð okkar nú á dögum að eldheitt hugsjónafólk missi sig í það sem kallað er pólitísk rétthugsun. Þeir sem eru hvað heitastir í því að reyna að hafa áhrif á ríkjandi og jafnvel íhaldssöm viðhorf samborgara sinna fá oft í hausinn ásakanir um öfgar og ofstopa.

Bakþankar
Fréttamynd

Dund og dútl á aðventu

Stefnan var sett á fyrsta sunnudag í aðventu. Þá skyldu seríurnar upp í alla glugga og svalahandriðið vafið blikkandi jólaljósum, aðventukransinn stæði tilbúinn á borði, svo myndum við tendra spádómskertið í andakt, niðurtalningarkertið yrði líka klárt í stjaka, súkkulaðidagatölin á náttborðum barnanna, piparkökudeigið í kælinum

Bakþankar
Fréttamynd

Hópefli á aðventunni

Í fyrsta skipti í afar langan tíma fylgdist ég með fréttum á sunnudaginn án þess að verða meinhæðin, fyllast gremju eða missa trú á mannkyninu.

Bakþankar
Fréttamynd

Kæfandi kærleikur

Einn mjög virkur í athugasemdum vakti athygli mína í síðustu viku þegar hann lýsti vanþóknun sinni á öðrum með því að kalla hann „ógeðslegan negra“ í athugasemdakerfi eins vefmiðilsins.

Bakþankar
Fréttamynd

Tími kominn á íþróttakonu ársins

Margét Lára Viðarsdóttir, Vala Flosadóttir, Ragnheiður Runólfsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir eru fjórar af fremstu íþróttakonum Íslandssögunnar. Þær eru líka einu konurnar sem hafa náð að rjúfa einokun karla þegar kemur að árlegri útnefningu Samtaka íþróttafréttamanna á titlinum Íþróttamanni ársins.

Bakþankar
Fréttamynd

Perrakarlar í skugga nafnleyndar

Ung kona sem ég þekki sendi fyrrverandi kærastanum sínum einu sinni nektarmynd af sér. Saklausa nektarmynd ætlaða honum einum, kærasta sínum til nokkurra ára. Stuttu seinna hættu þau saman og illdeilur voru á milli þeirra. Kærastinn fyrrverandi notaði nektarmyndina gegn henni

Bakþankar
Fréttamynd

Hvers vegna hata stjórnvöld mig?

Ég skil ekki hvers vegna áfengi þarf að vera selt í matvöruverslunum. Ég er enga stund að keyra út í vínbúð og kaupa mér bjór. Til hvers að selja þessa vöru úti í búð? Er það svo að börn og unglingar geti hellt sig full á meðan þau gramsa með njálgsýktum fingrum sínum í nammibarnum?

Bakþankar
Fréttamynd

Sá yðar sem syndlaus er

Það er ekki upp á þjóð mína logið þegar hún finnur lykt af pólitísku blóði. Þessi kalda upplifun mín hreiðrar um sig í hjarta mínu, meðan ég fylgist með umfjöllun um lekamálið svokallaða. Vissulega er ég kátur yfir því að málið skuli til lykta leitt.

Bakþankar
Fréttamynd

Sími sími

Líf mitt fer að mestu leyti fram á internetinu. Ég er á internetinu allan daginn að vinna og fræðast, grínast, skoða, njósna, hlæja og ranghvolfa augunum.

Bakþankar
Fréttamynd

Væntingar og vonbrigði

Ég bý nálægt Vesturbæjarskóla og alltaf þegar ég heyri ljúfa nýmóðins tóna skólabjöllunnar inn um gluggann held ég í eina sekúndu að ísbíllinn sé kominn. Ég hef oft hugsað hvað ég vona að sömu hughrif skapist ekki hjá skólabörnunum í frímínútunum. Þvílík vonbrigði sem það væri alla daga.

Bakþankar
Fréttamynd

Er ég sæt?

Venjulega Barbie-dúkkan var kynnt til sögunnar í vikunni. Hún heitir Lammily. Að sögn hönnuðarins Nickolay Lamm var markmið hans að sýna hvernig konur líta út í raun og veru.

Bakþankar