Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Þjóðhátíðarleikurinn stendur upp úr“

    Arnar Freyr Ólafsson varð ekki aðalmarkvörður í meistaraflokki fyrr en hann var 23 ára. Misvel gekk fyrst eftir að hann kom í HK en leiðin hefur legið upp á við frá miðju tímabili 2017. Góð samskipti eru ein stærsta ástæðan fyrir sterkum varnarleik HK.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Emil skoraði í sigri FH

    Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Fjölnir á að vera úrvalsdeildarfélag“

    Eftir eitt tímabil hjá KA er Torfi Tímoteus Gunnarsson kominn aftur til Fjölnis. Þrátt fyrir að hafa misst sterka pósta í vetur og vera nýliðar í Pepsi Max-deildinni mæta Torfi og félagar til leiks með kassann úti. Hann segir að Fjölnir eigi að vera úrvalsdeildarfélag.

    Íslenski boltinn