Lokeren ætlar að bjóða í Gary Martin Enski markahrókurinn eftirsóttur en ólíklegt er að hann spili með Víkingi í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 9. nóvember 2016 12:30
Valsmenn veðja áfram á danskan framherja Valsmenn treysta áfram á danska framherja í Pepsi-deildinni næsta sumar en félagið tilkynnti í kvöld að Nikolaj Hansen hafi gert tveggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Íslenski boltinn 8. nóvember 2016 22:14
Kaj Leó frá FH í ÍBV Færeyski landsliðsmaðurinn spilar áfram í Pepsi-deildinni en færir sig úr Hafnarfirði til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 8. nóvember 2016 13:43
Damir framlengir við Breiðablik Damir Muminovic skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 4. nóvember 2016 20:09
Passar í meistaramótið hjá KR-ingum Þjálfarar Íslandsmeistaraliða KR undanfarin 48 ár hafa allir átt tvennt sameiginlegt. Willum Þór Þórsson passar vel inn í þann hóp. Íslenski boltinn 4. nóvember 2016 07:00
Arnór Sveinn: Willum stór ástæða fyrir því ég ákvað að fara í KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður KR. Arnór Sveinn, sem kemur frá Breiðabliki, skrifaði undir þriggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 3. nóvember 2016 18:50
Arnór Sveinn orðinn leikmaður KR Bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson er genginn í raðir KR. Hann var kynntur til leiks í KR-heimilinu nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 3. nóvember 2016 17:15
Jósef Kristinn samdi við Stjörnuna Bakvörðurinn úr Grindavík fylgir uppeldisfélaginu ekki upp í Pepsi-deildina. Enski boltinn 3. nóvember 2016 15:24
Fyrirliðinn fer frá Breiðabliki Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélagið í bili. Íslenski boltinn 3. nóvember 2016 12:43
KSÍ vill að félögin styðji betur við skólasókn yngri leikmanna Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt nýja útgáfu af Leyfisreglugerð KSÍ en það gerði hún á fundi stjórnar KSÍ 27. október síðastliðinn. Íslenski boltinn 1. nóvember 2016 21:15
Willum: Metnaður félagsins er alltaf að vera númer eitt Eins og fram á Vísi fyrr í dag mun Willum Þór Þórsson stýra KR í Pepsi-deildinni næstu tvö árin. Íslenski boltinn 1. nóvember 2016 18:36
Willum Þór þjálfar KR-liðið næstu tvö árin KR-ingar staðfestu í dag verst geymda leyndarmál íslenska fótboltans á blaðamannafundi út í KR. Íslenski boltinn 1. nóvember 2016 14:48
Jeppe til Keflavíkur Keflvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir baráttuna í Inkassodeildinni næsta sumar en danski framherjinn hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 31. október 2016 21:36
Kristinn Freyr með samningstilboð frá Sundsvall Margt bendir til þess að Kristinn Freyr Sigurðsson, besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2016, sé á leið til sænska liðsins GIF Sundsvall. Íslenski boltinn 31. október 2016 20:26
Ingimundur samdi við Fjölni Ingimundur Níels Óskarsson verður áfram í Grafarvoginum næsta sumar eftir að hafa skrifað undir samning við Fjölni. Íslenski boltinn 31. október 2016 12:00
Willum Þór heldur áfram með KR Willum Þór Þórsson heldur áfram í vesturbænum eftir úrslit kosninganna í nótt og stýrir KR-liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 30. október 2016 15:09
Sindri kominn aftur í Val og búinn að semja til þriggja ára Breiðhyltingurinn var á láni hjá Val í fyrra en er nú kominn til frambúðar. Íslenski boltinn 28. október 2016 20:25
Peningarnir streyma frá UEFA og KSÍ til íslensku félaganna | Sjáið upphæðirnar Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið ákvörðun um skiptingu framlaga frá UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Það er hægt að sjá upphæðirnar í frétt á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 28. október 2016 15:30
FH eyðir mýtunni um tíu marka manninn FH-ingar urðu annað árið í röð Íslandsmeistarar í Pepsi-deild karla án þess að hafa tíu marka mann innan sinna raða. Skagamenn náðu því á níunda áratugnum en síðan eru liðin meira en þrjátíu ár. Íslenski boltinn 28. október 2016 06:00
Nýr þjálfari KR kynntur á mánudaginn Kristinn Kjærnested vill ekkert segja til um hvort vesturbæjarliðið sé að bíða eftir úrslitum kosninganna. Íslenski boltinn 27. október 2016 19:45
Haraldur Björnsson samdi við Stjörnuna Markvörðurinn kemur heim úr atvinnumennsku og spilar með Garðabæjarliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 25. október 2016 16:18
FH-ingar hafa rætt við Kristin Frey Kristinn Freyr Sigurðsson fór á kostum með bikarmeisturum Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og það þarf ekki að koma á óvart að bæði lið hérlendis sem og erlendis hafi áhuga á kappanum. Íslenski boltinn 25. október 2016 08:30
Engar breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar Rúnar Páll og Brynjar Björn halda áfram og verða með sömu aðstoðarmenn. Íslenski boltinn 24. október 2016 19:18
Stjarnan keypti Hólmbert Hólmbert Aron Friðjónsson skrifaði í dag undir samning við Stjörnuna sem keypti hann frá KR. Íslenski boltinn 21. október 2016 19:06
Albert tekur slaginn með Fylki í Inkassodeildinni Albert Brynjar Ingason, markahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild, leikur með liðinu í Inkassodeildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 21. október 2016 07:13
Bjarni Ólafur framlengir við Valsmenn Bakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson skrifaði í kvöld undir nýjan tveggja ára samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 20. október 2016 20:28
Steinþór Freyr til KA Steinþór Freyr Þorsteinsson er á heimleið og hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. Íslenski boltinn 20. október 2016 09:02
Hættulegustu horn deildarinnar skiluðu Hilmari Árna stoðsendingatitlinum Stjörnumenn áttu tvo af þremur hæstu leikmönnunum á listanum yfir flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla 2016. Hilmar Árni rétt missti af toppsætinu á stoðendingalistanum í fyrra en náði því með góðum endaspretti í sumar. Íslenski boltinn 20. október 2016 06:30
Aron Bjarki samdi við KR út tímabilið 2019 Aron Bjarki Jósepsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við KR. Nýi samningurinn gildir út tímabilið 2019. Íslenski boltinn 19. október 2016 15:30
Veigar Páll sá eini sem skoraði á minna en 90 mínútna fresti Framherjinn var ósáttur við spilatímann sinn og yfirgaf því Garðabæinn og samdi við FH. Íslenski boltinn 19. október 2016 11:30