Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Vel heppnuð umbreyting

    Fjölnismenn hafa átt frábært annað tímabil í Pepsi-deildinni. Þeir hafa þegar toppað besta árangur í sögu félagsins og eiga enn góða möguleika á að ná Evrópusæti. Árangurinn er ekki síst eftirtektarverður í ljósi þess að Fjölnir þurfti nánast að byrja frá grunni um mitt tímabil eftir að hafa misst tvo lykilmenn.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Gluggakaupin gulls ígildi

    Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Kristinn: Framtíð Bjarna er hjá KR

    Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR segir að seinni hluta tímabilsins hafi vissulega verið mikil vonbrigði. Allt kapp er nú lagt á að tryggja Evrópusætið en hann segir ekkert benda til annars en að sama þjálfarateymi verði áfram í brúnni á næsta tímabili.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kampavínið áfram í kæli

    Breiðablik frestaði fagnaði FH-inga með því að vinna liðið í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknismenn eru í mjög vondum málum eftir skell í Lautinni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Túfa áfram með KA

    Srdjan Tufedgzic mun stýra liði KA næstu tvö árin en Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA, greindi frá þessu á Twitter í gær.

    Íslenski boltinn