

Besta deild karla
Leikirnir

Sjáið mörkin á Fylkisvellinum í kvöld og vítið sem Gunnleifur varði
Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Breiðablik 1-1 | Dýrt víti í súginn hjá Fylki
Fyrstu umferð Pepsi-deildar karla lauk í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik skildu jöfn í Lautinni.

Upprifjun: Robbi Gunn var í Fylkisliðinu sem skellti Arnari og félögum 6-1 fyrir 19 árum
Arnar Grétarsson var fyrirliði Breiðabliks sem tapaði, 6-1, fyrir Fylki í fyrstu umferð efstu deildar árið 1996.

Arnar: Barátta umfram gæði í „Glasgow“-slag KR og FH
Breiðablik hefur leik í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið heimsækir Fylki í Árbæinn.

Valur fær danskan miðvörð frá Hammarby
Thomas Christensen rifti samningi sínum við sænska félagið og samdi við Val.

Leitaði ráða hjá Ara Frey Skúlasyni
Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik með KR í Pepsi-deildinni en hann var ekki að spila með Íslendingum í fyrsta sinn á mánudagskvöldið.

Nýtum frídagana til að skoða landið
Daninn Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik fyrir KR í Pepsi-deildinni. Fékk fá tækifæri hjá OB og var spenntur fyrir að koma til Íslands. Veiktist tveimur dögum fyrir leikinn gegn FH og gat ekki klárað hann.

Frumsýningarkvöld Leiknis í metabækurnar
Tvö mörk á fyrstu þrettán mínútunum í fyrsta leik Breiðholtsfélagsins í efstu deild og 58 ára met féll.

Blikar fá líklega hvorki Englendinginn né Belgann
Samningaviðræður að sigla í strand en Blikar hafa níu daga til að styrkja sig.

Vallarstjóri Fylkis: Völlurinn er rosalega viðkvæmur
Árbæjarliðið spilar fjóra heimaleiki á sex dögum um miðjan maí sem var hluti ástæðunnar fyrir frestun leiksins gegn Breiðabliki.

Sjáðu nýju byrjunarliðsgrafíkina sem notuð verður í sumar
Glæsileg ný grafík til að kynna byrjunarliðin verður notuð í beinum útsendingum Stöð 2 Sport í sumar.

Pepsi-mörkin | 1. þáttur
Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Ernir lánaður til Fram
Fram hefur fengið miðjumanninn Erni Bjarnason á láni frá Breiðabliki.

Hendrickx með tognuð eða slitin liðbönd | Í versta falli frá í þrjá mánuði
Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx, sem meiddist í leik KR og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær, verður frá keppni næstu vikurnar.

Atli: Byrjaði að spá í því að fara á lán fyrir 47 mínútum
Miðjumaðurinn glímt við meiðsli í allan vetur og ekkert spilað með KR-liðinu

Sigur FH-inga á KR-vellinum í gær var svona mikilvægur
FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla.

Markvarðaþjálfari Keflavíkur lét nýja markvörðinn heyra það
Sævar Júlíusson var ekki ánægður með frumraun Richards Arends

Hjörvar: Við hæfi að Óli var með 10-11 húfu því vörn Vals var opin allan sólarhringinn
Sérfræðingi Pepsi-markanna fannst lítið koma til varnarleiks Valsmanna gegn Leikni

FH: Íslenskt og uppalið, já takk
FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending.

Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu
Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá.

Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni
Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna.

Heimir um Hendrickx: 99% öruggt að hann sé brotinn
Þjálfari FH-inga sendi bakverðinum sínum batakveðjur eftir alvarleg meiðsli á KR-vellinum í kvöld.

Bein útsending: Pepsimörkin
Horfðu á Pepsimörkin í beinni á Vísi.

Einar Logi til HK
Knattspyrnumaðurinn Einar Logi Einarsson er genginn í raðir HK.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga
FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins.

Aldrei verið spilað fyrr á KR-vellinum
KR tekur á móti FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram á KR-vellinum í Frostaskjóli.

Pepsimörkin í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísi
Allir geta séð Pepsimörkin í kvöld.

ÍA aðeins fengið 20 stig af 57 mögulegum í opnunarleikjum frá 1997
ÍA beið lægri hlut fyrir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Norðurálsvellinum á Akranesi í gær.

Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár
Leiknir úr Breiðholti fór af stað með látum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi.

Þess vegna er hann kallaður Aukaspyrnu-Ívar | Myndbönd
Bakvörður Víkings skoraði úr aukaspyrnu af 40 metra færi gegn Keflavík í Pepsi-deildinni í gær.