Fanndís með bikarinn: Hann er mjög fallegur þessi Fanndís Friðriksdóttir skoraði þriðja mark Breiðabliks gegn ÍBV í bikarúrslitaleikinn í dag og átti stórgóðan leik fyrir þær grænklæddu. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 22:14
Jeffs: Högg í andlitið að fá á sig mark svona snemma Ian Jeffs, þjálfari ÍBV, sagðist vera stoltur af sínum stelpum eftir tapið fyrir Breiðabliki í úrslitum Borgunarbikarsins. Þetta er í fyrsta skipti í 12 ár sem ÍBV kemst í úrslitaleik bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 22:10
Þorsteinn: Vorum yfirburðalið á vellinum í fyrri hálfleik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara Breiðabliks, var ánægður með sínar stelpur þegar Vísir náði tali af honum á Laugardalsvelli eftir sigurinn á ÍBV í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 21:55
Rakel: Farin heim að sofa Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, var kampakát eftir að Blikar tryggðu sér sigur í Borgunarbikarnum með 3-1 sigri á ÍBV í úrslitaleik í kvöld. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 21:48
Sóley: Erum voða rólegar Það er nóg að gera hjá stuðningsmönnum ÍBV um helgina enda leika bæði karla- og kvennalið félagsins til úrslita í Borgunarbikarnum. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 17:30
Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 16:30
Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 16:00
Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. Íslenski boltinn 12. ágúst 2016 13:15
Pepsi-mörk kvenna: Breyttist úr landsliðsþjálfara í tannlækni Rut Kristjánsdóttir, leikmaður Fylkis, missti tönn í leik Fylkis og ÍBV á Hásteinsvelli á dögunum, en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson bjargaði málunum. Íslenski boltinn 11. ágúst 2016 21:45
Sjáðu mörkin úr 11. umferð Pepsi-deildar kvenna | Myndband Pepsi-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir alla leikina í 11. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 11. ágúst 2016 16:45
Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Fylkiskonan Rut Kristjánsdóttir var svo óheppin að missa tönn í leik í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 10. ágúst 2016 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 3-1 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sjáðu mörkin Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk þegar Stjarnan lagði Selfoss að velli, 3-1, í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 9. ágúst 2016 22:00
Berglind Björg skoraði fjögur gegn FH Breiðablik vann öruggan sigur á FH eftir að hafa lent undir og Valur er taplaust í síðustu sex leikjum í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 9. ágúst 2016 21:11
Dramatískur sigur ÍBV þremur dögum fyrir bikarúrslit ÍBV vann dramatískan sigur á Fylki í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna, en leikið var á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 9. ágúst 2016 19:53
ÍA náði í mikilvægt stig ÍA nældi sér í mikilvæg stig í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA í dag. Íslenski boltinn 7. ágúst 2016 16:53
Valsmenn tóku ekki hæsta tilboði í Hildi Ummæli Valsgoðsagnarinnar Ragnheiðar Víkingsdóttur á Facebook í gær vöktu mikla athygli en þar greindi hún frá því að hún hefði þurft að kaupa dóttur sína frá Val. Íslenski boltinn 5. ágúst 2016 11:20
Þurfti að kaupa dóttur sína: „Valshjartað lítils metið og selt fyrir einhverja þúsundkalla“ Knattspyrnugoðsögnin Ragnheiður Víkingsdóttir vandar Valsmönnum ekki kveðjurnar eftir viðskilnað dætra hennar og uppeldisfélagsins. Íslenski boltinn 4. ágúst 2016 23:42
Blikum mistókst að komast á toppinn Breiðablik varð af mikilvægum stigum í Pepsi-deild kvenna þegar Íslandsmeistararnir gerðu markalaust jafntefli við Selfoss á heimavelli. Íslenski boltinn 4. ágúst 2016 21:05
Óttast ekki að rifrildi um liðið leiði til skilnaðar Hjónin Kristinn Guðbrandsson og Steindóra Steinsdóttir eru samstíga í lífinu. Það sanna þau með því að þjálfa saman. Íslenski boltinn 2. ágúst 2016 19:30
Þórður hættur hjá ÍA Þórður Þórðarson er hættur þjálfun meistaraflokks kvenna hjá ÍA. Þórður lét af ströfum að eigin ósk vegna persónulegra ástæðna. Íslenski boltinn 1. ágúst 2016 20:50
Sjáðu lúxusmark Sigríðar Láru og öll mörkin í 10. umferð | Myndband Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 28. júlí 2016 19:15
Helena og Vanda fengu Mána til að skipta um skoðun | Myndband Mark var dæmt af Mist Edvarsdóttur vegna rangstöðu þegar Valur vann öruggan 3-0 sigur á Fylki á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 28. júlí 2016 18:15
Máni ósáttur: Ekki séð einn ungan Garðbæing hlaupa inn á völlinn í sumar Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna og stuðningsmaður Stjörnunnar, lét sitt lið heyra það í þætti gærkvöldsins. Íslenski boltinn 28. júlí 2016 16:30
Báðar Antonsdæturnar búnar að finna sér ný lið Hildur Antonsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Val. Hildur er komin með leikheimild og gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Blika þegar liðið mætir Selfossi eftir viku. Íslenski boltinn 28. júlí 2016 15:32
ÍA og FH án sterkra leikmanna í næstu umferð Fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær. Íslenski boltinn 27. júlí 2016 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-2 | Blikar með yfirhöndina allan leikinn | Sjáðu mörkin Blikar stýrðu leiknum gegn KR allan tímann þó þeim hafi gengið illa að skora framan af. Íslenski boltinn 26. júlí 2016 22:15
Berglind Björg: "Langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um“ Þungu fargi var létt af Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með marki hennar gegn KR í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2016 21:40
Nýi leikmaðurinn tryggði FH nauðsynlegan sigur | Margrét Lára funheit Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2016 21:21
Sterkir útisigrar hjá ÍBV og Stjörnunni Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 26. júlí 2016 20:05
Þjálfari Selfoss kallar sjálfa sig til baka úr láni Valorie Nicole O´Brien, þjálfari Selfoss í Pepsi-deild kvenna, hefur fengið leikheimild með liðinu. Íslenski boltinn 25. júlí 2016 21:00