Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Með sprengjuna í blóðinu

    Fanndís Friðriksdóttir varð Íslandsmeistari með Breiðabliki eftir tíu ára bið. Hún á gullskóinn vísan og segist vera þroskaðri leikmaður nú en áður. Í viðtali við Fréttablaðið fer hún yfir tímabilið hjá sér og liðinu og segir frá töframanninum sem á sinn þátt í titlinum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Freyr: Markmiðið er að vinna riðilinn

    Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var brattur fyrir fyrsta leik í undankeppni EM 2017 er hann tilkynnti leikmannahópinn í dag. Sagðist hann vera glaður að sjá Margréti Láru vera komna af stað á fullu á ný.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Harpa: Þetta er ágætis hefð

    "Þetta gerist ekki sætara. Sigrar eru eiginlega alltaf sætari þegar maður lendir undir og er búinn að vera í basli og nær að snúa blaðinu við,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir hetja Stjörnunnar í dag í bikarúrslitunum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Guðrún: Maður fær bara gæsahúð

    Þrátt fyrir sigur á Stjörnunni í kvöld og sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna segir Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks, ekki tímabært að stimpla liðið sem Íslandsmeistara.

    Íslenski boltinn