Breiðablik taplaust á tímabilinu Lokaumferðin í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu fór fram í dag. Lítil sem engin spenna var - þar sem ljóst var hvaða lið myndu falla og hvaða lið yrði meistari. Íslenski boltinn 12. september 2015 17:51
Með sprengjuna í blóðinu Fanndís Friðriksdóttir varð Íslandsmeistari með Breiðabliki eftir tíu ára bið. Hún á gullskóinn vísan og segist vera þroskaðri leikmaður nú en áður. Í viðtali við Fréttablaðið fer hún yfir tímabilið hjá sér og liðinu og segir frá töframanninum sem á sinn þátt í titlinum. Íslenski boltinn 11. september 2015 07:00
ÍA fylgir FH upp í Pepsi-deildina ÍA vann sér nú rétt í þessu sæti í Pepsi-deild kvenna eftir eins árs fjarveru. Íslenski boltinn 9. september 2015 19:03
Freyr: Markmiðið er að vinna riðilinn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var brattur fyrir fyrsta leik í undankeppni EM 2017 er hann tilkynnti leikmannahópinn í dag. Sagðist hann vera glaður að sjá Margréti Láru vera komna af stað á fullu á ný. Fótbolti 9. september 2015 16:30
FH komið upp í Pepsi-deild kvenna FH vann sér í dag sæti í Pepsi-deild kvenna eftir eins árs fjarveru. Íslenski boltinn 8. september 2015 19:58
Hallbera: Það er partí í rútunni Breiðablik tryggði sér sinn 16. Íslandsmeistaratitil og þann fyrsta í 10 ár þegar liðið vann 1-2 sigur á Þór/KA á Þórsvelli í dag. Íslenski boltinn 7. september 2015 22:34
Fanndís: Vantaði bara bikarinn Fanndís Friðriksdóttir var hetja Breiðabliks þegar liðið tryggði sér sinn 16. Íslandsmeistaratitil með 1-2 sigri á Þór/KA fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 7. september 2015 22:01
Selfoss gerði sjö mörk | Afturelding féll Sautjánda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í heild sinni í dag. Íslenski boltinn 7. september 2015 19:44
Umfjöllun og myndir: Þór/KA - Breiðablik 1-2 | Tíu ára bið Blika á enda Breiðablik eru Íslandsmeistarar eftir 10 ára bið. Þetta var ljóst eftir 1-2 endurkomusigur Blika á Þór/KA fyrir norðan í kvöld. Íslenski boltinn 7. september 2015 19:15
Afturelding hélt lífi með sigri á KR Afturelding vann afskaplega mikilvægan 2-1 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en með sigrinum halda leikmenn liðsins í veika von um að bjarga sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 2. september 2015 19:59
Veik von Stjörnukvenna lifir enn | Öll úrslit kvöldsins Stjörnukonur héldu veikri von sinni um að verja Íslandsmeistaratitilinn á lífi með 2-1 sigri á ÍBV á Samsung-vellinum í kvöld. Þá skaust Fylkir upp fyrir Val með öruggum 6-0 sigri á Þrótt á sama tíma og Valskonur töpuðu 0-4 gegn Þór/KA. Íslenski boltinn 1. september 2015 19:53
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 1-1 | Blikar þurfa að bíða eftir titlinum Selfoss og Breiðablik skildu jöfn 1-1 á Selfossi í Pepsí deild kvenna í fótbolta í kvöld. Breiðablik er því enn einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 1. september 2015 09:38
Tveir bikarar geta farið á loft í íslenska fótboltanum í dag Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari kvenna og Ólafsvíkingar komist upp í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1. september 2015 09:30
Harpa: Þetta er ágætis hefð "Þetta gerist ekki sætara. Sigrar eru eiginlega alltaf sætari þegar maður lendir undir og er búinn að vera í basli og nær að snúa blaðinu við,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir hetja Stjörnunnar í dag í bikarúrslitunum. Íslenski boltinn 29. ágúst 2015 19:06
Gunnar: Örlítið meiri reynsla hefði skilað okkur bikar "Mér fannst við sýna ótrúlega mikil gæði í fyrri hálfleik og sýna hversu ótrúlega langt liðið er komið á fáum árum,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2015 19:03
Ásgerður Stefanía: Sýnir hversu miklir sigurvegarar við erum "Þetta er held ég sætasti bikarúrslitaleikur sem ég hef spilað,“ sagði fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eftir að hafa tekið við bikarnum í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2015 18:55
Ólafur: Bæði liðin vilja sækja Ólafur Þór Guðbjörnsson stýrir Stjörnunni í bikarúrslitaleik annað árið í röð. Íslenski boltinn 29. ágúst 2015 14:00
Gunnar: Spennustigið er lægra en í fyrra Selfoss og Stjarnan mætast í bikarúrslitum í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2015 12:00
Dagný: Kannski eru það örlög að ég vinni bikarinn með Selfossi Dagný Brynjarsdóttir verður í eldlínunni í bikarúrslitaleiknum í ár eftir að hafa misst af þessum stærsta leik sumarsins í fyrra. Íslenski boltinn 29. ágúst 2015 11:00
Ásgerður: Hungrið er vonandi enn meira Ásgerður Stefanía Baldursdóttir leiðir Stjörnuna út á Laugardalsvöllinn í dag þegar Garðbæingar mæta Selfossi í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 29. ágúst 2015 10:00
Guðmunda: Ferð ekki í bikarúrslitaleik til að tapa Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, segir að Selfyssingar séu reynslunni ríkari eftir bikarúrslitaleikinn í fyrra sem var sá fyrsti í sögu félagsins. Íslenski boltinn 29. ágúst 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 2-1 | Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér þriðja bikarmeistaratitil sinn í kvennaflokki í fótbolta þegar liðið lagði Selfoss 2-1 í úrslitum á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2015 00:01
Fyrirliðinn áfram á Selfossi Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 27. ágúst 2015 08:00
Eyjakonur unnu Fylki í markaleik í Eyjum Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV 3-2 sigur á Fylki í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Íslenski boltinn 26. ágúst 2015 20:44
Sjáðu mörkin þegar Breiðablik rúllaði yfir Val | Myndband Breiðablik vann sinn tólfta sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í gær þegar Kópavogsliðið rúllaði yfir Val, 6-0. Íslenski boltinn 26. ágúst 2015 08:56
Stjörnukonur ekki búnar að gefast upp | Þróttur féll í 1.deild Kvennalið Stjörnunnar lifir enn í voninni um að verja Íslandsmeistaratitilinn sinn eftir 4-0 stórsigur á Þór/KA fyrir norðan. Þróttur er hinsvegar fallið niður í 1. deild eftir tap á móti KR á heimavelli. Íslenski boltinn 25. ágúst 2015 19:49
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 6-0 | Blikar einum sigri frá titlinum Breiðablik vann öruggan sigur á Val, 6-0, í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn var aldrei í hættu en liðið náði samt sem áður ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigrinum. Stjarnan vann einnig sinn leik fyrir norðan. Íslenski boltinn 25. ágúst 2015 09:28
Sjáðu sigurmark Fanndísar í stórleiknum í gær Fanndís Friðriksdóttir skaut Breiðablik ansi langt með að tryggja sér titilinn í Pepsi-deild kvenna þegar hún skoraði sigurmark Blika gegn Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 22. ágúst 2015 11:04
Guðrún: Maður fær bara gæsahúð Þrátt fyrir sigur á Stjörnunni í kvöld og sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna segir Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks, ekki tímabært að stimpla liðið sem Íslandsmeistara. Íslenski boltinn 21. ágúst 2015 20:49
Fanndís: Frábært að þurfa bara eitt mark Blikar eru svo gott sem orðnir Íslandsmeistarar eftir sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Íslenski boltinn 21. ágúst 2015 20:30