Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Valur lagði Breiðablik og komst áfram

    Valur vann Breiðablik í A-deild Lengjubikars kvenna í dag 4-2. Með sigrinum komst Valur upp í þriðja sæti deildarinnar og um leið í undanúrslit keppninnar þar sem liðið mætir Stjörnunni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga

    Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Funda um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum

    Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, SÍGÍ, boðar til fundar um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum á morgun miðvikudaginn 29. janúar kl. 14:00 en fundurinn fer fram á 3. hæð í höfuðstöðum KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Þór/KA sækir markvörð alla leið til Suður-Afríku

    Þór/KA hefur samið við þrjá erlenda leikmenn fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild kvenna. Það kemur fram á heimasíðu félagsins að Kayla Grímsley og Tahnai Annis leiki báðar áfram með liðinu auk þess að Þór/KA hefur fengið til sín suður-afríska landsliðsmarkvörðinn Roxanne Barker.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Elísa verður ekki með ÍBV í sumar

    Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði og lykilmaður kvennaliðs ÍBV, mun ekki spila með ÍBV-liðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu Elísu og ÍBV.

    Íslenski boltinn