Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sif vill sumarfrí fyrir knattspyrnufólk

    Landsliðskonan Sif Atladóttir er nýflutt til landsins á ný frá Svíþjóð og mun spila með Selfossi í úrvalsdeildinni í fótbolta. Samhliða því starfar hún sem verkefnastjóri hjá Leikmannasamtökum Íslands, eftir að hafa áður starfað fyrir leikmannasamtök í Svíþjóð.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Valur vann KR 12-0

    Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í fyrsts mótsleik sínum á nýju ári þegar þær unnu risasigur á nágrönnum sínum í Vesturbænum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Barbára Sól komin heim

    Danmerkurævintýri Barbáru Sól Gísladóttur er á enda en hún er komin aftur heim til Íslands og hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára.

    Íslenski boltinn