Efstu deildirnar heita Besta deildin Besta deildin er nýtt nafn á efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta í Bæjarbíói í dag. Íslenski boltinn 24. febrúar 2022 11:56
Blikar kræktu í Helenu Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 17. febrúar 2022 11:50
Selfoss fær tælenska landsliðskonu sem Björn þekkir vel Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við tælensku landsliðskonuna Miröndu Nild sem er nýjum þjálfara liðsins vel kunnug. Fótbolti 15. febrúar 2022 09:00
Tvíburarnir frá Sandgerði á Selfoss Tvíburasysturnar Katla María og Íris Una Þórðardætur eru gengnar í raðir Selfoss frá Fylki. Þær skrifuðu undir tveggja ára samning við Selfoss. Íslenski boltinn 11. febrúar 2022 15:31
Vigdís Edda fer úr Kópavogi til Akureyrar Efstu deildarlið Þórs/KA hefur staðfest komu Vigdísar Eddu Friðriksdóttur en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö ár. Alls lék hún 35 mótsleiki fyrir Blika, þar af sex í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 5. febrúar 2022 14:00
Sif vill sumarfrí fyrir knattspyrnufólk Landsliðskonan Sif Atladóttir er nýflutt til landsins á ný frá Svíþjóð og mun spila með Selfossi í úrvalsdeildinni í fótbolta. Samhliða því starfar hún sem verkefnastjóri hjá Leikmannasamtökum Íslands, eftir að hafa áður starfað fyrir leikmannasamtök í Svíþjóð. Fótbolti 4. febrúar 2022 11:30
„Erum með tvö kríli heima sem eru ekkert að fara að leyfa okkur að vera í einhverri fýlu“ Sif Atladóttir segir að það muni ekki hafa slæm áhrif á hjónabandið þó að eiginmaður hennar, Björn Sigurbjörnsson, láti sér detta í hug að skipta henni af velli í leikjum Selfoss í sumar. Þau hafi lengi unnið náið og vel saman í fótboltanum. Fótbolti 4. febrúar 2022 09:00
Nýliðarnir fá reggísveiflu í vörnina Afturelding hefur tryggt sér góðan liðsstyrk fyrir komandi leiktíð í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Félagið hefur samið við jamaísku landsliðskonuna Chyanne Dennis. Íslenski boltinn 24. janúar 2022 14:01
Þriðja íslenska félagið á þremur árum hjá Tiffany Þór/KA heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu kvenna og í dag kynnti liðið bandaríska framherjanna Tiffany Janea McCarty. Íslenski boltinn 20. janúar 2022 17:00
Fyrirliði Íslandsmeistaranna áfram á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals tilkynntu í dag að Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði þeirra, hefði skrifað undir nýjan samning. Samningurinn er til eins árs. Íslenski boltinn 17. janúar 2022 21:00
Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt Reykjavík á lánssamningi frá Haukum. Mun hún leika með liðinu í efstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 16. janúar 2022 12:30
Valur vann KR 12-0 Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í fyrsts mótsleik sínum á nýju ári þegar þær unnu risasigur á nágrönnum sínum í Vesturbænum. Íslenski boltinn 14. janúar 2022 08:46
Aftur er Caroline fengin til að leysa Natöshu af hólmi Keflavík hefur samið við bandaríska miðvörðinn Caroline Van Slambrouck og mun hún standa vaktina í vörn liðsins í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Íslenski boltinn 12. janúar 2022 19:01
Sterkt bakland laðaði Söndru heim: „Skrýtið að vera allt í einu á núllpunkti“ „Það er mjög góð tilfinning að vera að koma heim,“ segir Sandra María Jessen sem flytur aftur til Akureyrar á næstunni, nú með þýskan kærasta og nokkurra mánaða dóttur með sér, til að spila með Þór/KA í íslenska fótboltanum. Íslenski boltinn 12. janúar 2022 14:00
Sandra María komin aftur heim Fótboltakonan Sandra María Jessen er gengin í raðir Þórs/KA á ný eftir þrjú ár hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Íslenski boltinn 12. janúar 2022 12:15
Eyjamenn leita áfram til Lettlands Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við tvo erlenda leikmenn um að spila með kvennaliði félagsins á næstu leiktíð. Fótbolti 11. janúar 2022 09:45
Sif í tímamótastarf fyrir leikmenn á Íslandi Sif Atladóttir, landsliðskona í fótbolta og einn nýjasti íbúi Árborgar, hefur verið ráðin sem fyrsti starfsmaður Leikmannasamtaka Íslands. Fótbolti 5. janúar 2022 14:30
Agla María semur við Häcken Íslenska landsliðskonan Agla María Albertsdóttir hefur gert þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið BK Häcken. Fótbolti 4. janúar 2022 13:15
Frá Breiðablik til Benfica Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýardóttir er gengin til liðs við portúgalska stórveldið Benfica. Fótbolti 1. janúar 2022 10:01
Íslandsmótið í fótbolta hefst um páskana Knattspyrnusamband Íslands hefur birt drög að leikjadagskrá komandi keppnistímabils á Íslandi. Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr. Íslenski boltinn 30. desember 2021 13:01
Fanndís með slitið krossband: „Fótboltahjartað er í þúsund molum“ Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, er með slitið krossband í hné og verður þar af leiðandi frá keppni næstu mánuðina. Íslenski boltinn 27. desember 2021 11:53
Um 150 milljóna króna jólagjöf til yngri flokka Íslands frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um úthlutun fjár frá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og KSÍ til íslenskra félaga vegna þróunarstarfs barna og unglinga í fótbolta. Íslenski boltinn 22. desember 2021 14:31
Lykilmenn af landsbyggðinni streyma til kvennaliðs Blika Kvennalið Breiðabliks heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil þar sem liðið ætlar sér að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Valskonur tóku af þeim í sumar. Íslenski boltinn 22. desember 2021 10:31
Víðir segir að Víkingur og Breiðablik hafi tekið mjög stórt skref í þróun fótboltans Gaupi fékk Víði Sigurðsson meðal annars til að velja þann besta í 40 ára sögu bókaflokksins Íslenskar knattspyrnu þegar hann hitti reyndasta íþróttafréttamanna Íslands fyrr og síðar. Íslenski boltinn 20. desember 2021 11:00
Þróttur sækir sóknarmann úr Kópavogi Danielle Marcano mun leika með Þrótti Reykjavík í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún lék með HK í Lengjudeild kvenna síðasta sumar. Íslenski boltinn 13. desember 2021 17:46
Foreldrar Elísu gáfu öllum fjórtán til átján ára krökkum í Eyjum bók dótturinnar Það er líklegt að flestir íþróttakrakkar í Vestmannaeyjum fari að borða hollari og betri mat eftir veglega gjöf frá Fiskvinnslu VE. Fótbolti 9. desember 2021 15:00
Barbára Sól komin heim Danmerkurævintýri Barbáru Sól Gísladóttur er á enda en hún er komin aftur heim til Íslands og hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Íslenski boltinn 9. desember 2021 12:49
Sif spilar undir stjórn eiginmannsins hjá Selfossi Landsliðskonan Sif Atladóttir er gengin í raðir Selfoss. Þar mun hún leika undir stjórn eiginmanns síns, Björns Sigurbjörnssonar. Íslenski boltinn 8. desember 2021 11:18
ÍBV sækir liðsstyrk til Bandaríkjanna Knattspyrnudeild ÍBV hefur sótt liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna. Fótbolti 4. desember 2021 14:46
Natasha Anasi: Mér líður eins og ég sé heima hér á Íslandi Síðasta vika var mjög viðburðarík fyrir Natöshu Anasi. Hún skipti yfir í Breiðablik og var valin í íslenska landsliðið fyrir leiki seinna í þessum mánuði. Íslenski boltinn 19. nóvember 2021 11:01