Meistararnir unnu nauman sigur í Eyjum Þór/KA gerði góða ferð til Vestmannaeyja í Pepsi-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 13. maí 2018 15:53
Mia Gunter tryggði KR sigur á Selfossi KR sigraði Selfoss í annarri umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 10. maí 2018 16:00
Breiðablik burstaði Grindavík Breiðablik með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna. Fótbolti 9. maí 2018 21:14
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 1-3 | Óvæntur Stjörnusigur á Hlíðarenda Stjarnan gerði góða ferð að Hlíðarenda í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 9. maí 2018 21:00
Íslandsmeistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Íslandsmeistarar Þór/KA eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 9. maí 2018 19:52
Eyjakonur gerðu góða ferð í Kaplakrika ÍBV komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir öruggan útisigur á FH. Íslenski boltinn 9. maí 2018 19:20
Ásdís Karen: Erfitt skref því KR hefur alltaf verið mitt annað heimili Vesturbæingurinn Ásdís Karen Halldórsdóttir skipti úr KR í Val fyrir tímabilið í Pepsi-deild kvenna og byrjaði á því að skora þrennu í fyrsta leik fyrir Hlíðarendafélagið. Íslenski boltinn 9. maí 2018 19:15
Sjáðu þáttinn: Fyrsta umferð Pepsideildar kvenna gerð upp Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Pepsimörkum kvenna gerðu upp fyrstu umferðina í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 8. maí 2018 15:00
Þrenna hjá Söndru og meistararnir byrja á sigri Ríkjandi Íslandsmeistarar Þór/KA byrja titilvörnina á 5-0 sigri en liðið vann öruggan sigur á Grindavík i fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 5. maí 2018 18:53
Aðeins ein kona þjálfar í Pepsi-deild kvenna: „Stelpur þurfa að sanna sig áður en að þær fá tækifæri“ Edda Garðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, segir framboðið einfaldlega meira af körlum. Íslenski boltinn 4. maí 2018 22:30
Ásdís Karen byrjaði á þrennu og HK/Víkingur lagði FH Valur byrjar Pepsi-deild kvenna af krafti og nýliðar HK/Víkings gerðu sér lítið fyrir og unnu FH á heimavelli sínum i Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 4. maí 2018 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 2-6 │ Berglind Björg með þrennu í stórsigri Pepsi deild kvenna hófst með látum í Garðabænum í kvöld þar sem Breiðablik vann stórsigur á Stjörnunni. Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir setti þrjú mörk og Agla María Albertsdóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum Íslenski boltinn 3. maí 2018 21:30
Þór/KA spáð Íslandsmeistaratitlinum Pepsi deild kvenna hefst á morgun með stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks á Samsung vellinum í Garðabæ. Þjálfarar og fyrirliðar í deildinni spá því að Íslandsmeistarar Þórs/KA sigri deildina aftur í ár. Íslenski boltinn 2. maí 2018 12:05
Meistararnir verja titilinn Þór/KA verður Íslandsmeistari í fótbolta annað árið í röð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna gengur upp. Íslenski boltinn 2. maí 2018 12:02
Þór/KA meistari meistaranna | Enn einn titillinn norður yfir heiðar Þór/KA er meistari meistaranna eftir öruggan 3-0 sigur á ÍBV í Meistarakeppni KSÍ á KA-velli í dag. Íslenski boltinn 29. apríl 2018 15:53
Gervigras í Kópavoginn Bæjarráð Kópavogsbæjar samþykkti í morgun að leggja gervigras á Kópavogsvöll næsta vor. Íslenski boltinn 26. apríl 2018 15:00
Valsmenn frumsýndu treyju tileinkaða séra Friðriki Valur frumsýndi í dag nýja og sérhannaða treyju fyrir sumarið 2018. Íslenski boltinn 26. apríl 2018 14:00
Bryndís Lára snýr aftur til Akureyrar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir er gengin til liðs við Íslandsmeistara Þórs/KA á ný eftir að hafa hætt tímabundið í lok síðasta tímabils. Íslenski boltinn 25. apríl 2018 16:52
Þór/KA Lengjubikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Þór/KA er Lengjubikarmeistari eftir 6-4 sigur á Stjörnunni í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum en spilað var í Boganum í kvöld. Íslenski boltinn 24. apríl 2018 19:30
Áhersluatriði Dómaranefndar KSÍ 2018: „Ekki reyna að verða vinsæll dómari“ Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér áhersluatriði dómara fyrir komandi knattspyrnusumar hér á landi og þar kemur margt athyglisvert fram. Íslenski boltinn 11. apríl 2018 10:00
Landsliðsmarkvörður skiptir um lið á Íslandi Emma Higgins hefur gengið frá eins árs samningi við nýliða Selfoss og mun því spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3. apríl 2018 21:45
Valur tapaði ekki leik í Lengjubikarnum Valur endaði riðlakeppni Lengjubikars kvenna með 4-0 sigri á ÍBV en Valur tapaði ekki leik í deildarkeppni Lengjubikarsins þetta árið. Íslenski boltinn 29. mars 2018 14:54
Víkingsstelpurnar afgreiddu Asera í dag Íslenska sautján ára landslið kvenna í fótbolta vann lokaleik sinn í millriðli undankeppni EM sem lauk í Þýskalandi í dag. Íslenski boltinn 28. mars 2018 16:00
Selma Sól kláraði Stjörnuna Breiðablik hafði betur gegn Stjörnunni, 3-2, í leik liðanna í Fífunni í kvöld. Með sigrinum skaut Breiðablik sér á topp riðilsins með ellefu sig. Íslenski boltinn 26. mars 2018 21:45
Sextán ára lagði upp mark þegar FH skellti Stjörnunni FH gerði sér lítið fyrir og skellti Stjörnunni, 3-0, í A-deild Lengjubikars kvenna, en leikið var í Kórnum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur FH í mótinu. Íslenski boltinn 15. mars 2018 22:37
Fyrsti titill Péturs með Val Valsstúlkur eru Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á grönnum sínum í KR, en leikið var í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 22. febrúar 2018 20:56
Agla María skoraði fjögur í stórsigri á ÍBV Breiðablik rústaði ÍBV í A-deild Lengjubikars kvenna, en leikið var í Fífunni í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 sigur Blika þar sem Agla María Albertsdóttir lék á alls oddi. Fótbolti 21. febrúar 2018 21:15
FH styrkir sig með tveimur erlendum leikmönnum Kvennalið FH hefur styrkt sig um tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í Pepsi-deild kvenna, en tveir leikmenn sömdu við liðið í dag. Íslenski boltinn 16. febrúar 2018 20:30
Meira barnalán hjá stelpunum okkar Hólmfríður Magnúsdóttir gengur með sitt fyrsta barn og verður því frá keppni næstu mánuðina. Íslenski boltinn 14. febrúar 2018 09:30
Starfshópur um mætingu í Pepsi deildinni aðeins hist einu sinni Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og framkvæmdastjóri Víkings R., var í viðtali í Akraborginni í dag þar sem hann ræddi meðal annars um starfshóp vegna dræmrar mætingar á leiki í Pepsi deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 12. febrúar 2018 17:45