Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Harpa komin í gang

    Markahrókurinn Harpa Þorsteinsdóttir var í stuði á afmælisdegi sínum og skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í stórsigri á Haukum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Ekki bannað að láta sig dreyma

    Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall kantmaður Stjörnunnar, er á leið á sitt fyrsta stórmót en fyrsti leikurinn þar verður fimmti leikur hennar fyrir landsliðið. Agla hefur sprungið út með Stjörnunni í sumar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Yfirburðirnir óvæntir

    Sigurganga Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna hefur komið sparkspekingum að óvörum en norðanstúlkur eru með fullt hús stiga að loknum fyrri hluta tímabilsins.

    Íslenski boltinn