Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Þriðja kynslóð Porsche Cayenne kynnt

Er nú 8 cm lengri, með 15% meira skottrými en samt 65 kílóum léttari. Aflminnsta gerðin er 340 hestöfl en Cayenne S 440 hestöfl. Cayenne Hybrid, Turbo og GTS koma síðar.

Bílar
Fréttamynd

Nýr Jeep Compass frumsýndur

Íslensk-Bandaríska frumsýnir nýjasta fjölskyldumeðlim Jeep, Jeep Compass laugardaginn 26. ágúst á milli kl. 12-17 að Þverholti 6 Mosfellsbæ.

Bílar
Fréttamynd

Fágaður kraftaköggull

Volkswagen hefur uppfært vélarkostinn í Amarok og hægt að fá hann með öflugri 224 hestafla 3,0 l. dísilvél.

Bílar