Þriðja kynslóð Porsche Cayenne kynnt Er nú 8 cm lengri, með 15% meira skottrými en samt 65 kílóum léttari. Aflminnsta gerðin er 340 hestöfl en Cayenne S 440 hestöfl. Cayenne Hybrid, Turbo og GTS koma síðar. Bílar 5. september 2017 11:30
Atli Jamil varð annar á N-Evrópumótinu í torfæru Bíllinn varð eftir í Noregi og ætlar Atli Jamil að taka þátt í næstu tveimur umferðum í Noregsmótinu í torfæru. Bílar 5. september 2017 10:00
BMW verður áberandi á bílasýningunni í Frankfurt Mun sýna fjölda nýrra bíla á 10.500 fermetra sýningarsvæði og þar á meðal BMW Z4, BMW M5 xDrive AWD, BMW Concept 8 og nýjan BMW X3. Bílar 5. september 2017 09:00
BL innkallar 269 Hyundai Santa Fe Ástæða innköllunarinnar er gallaður neyðarhúddlás. Bílar 1. september 2017 11:32
Renault Alaskan kemur í sölu í september Renault Alaskan verður í boði með 2,3 lítra dísilvél í 160 eða 190 hestafla útgáfum. Bílar 1. september 2017 10:19
Toyota sýnir Land Cruiser hugmyndabíl í Frankfurt Toyota hefur lítið látið uppi um þennan nýja bíl en hann verður þó ennþá byggður á grind. Bílar 1. september 2017 09:59
Land Cruiser Black sýndur hjá Toyota Stórsýning haustsins hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Bílar 31. ágúst 2017 16:39
Harvey gæti hafa eyðilagt hálfa milljón bíla Til samanburðar eyðilögðust 250.000 bílar þegar fellibylurinn Sandy fór um New York og New Jersey svæðið árið 2012. Bílar 31. ágúst 2017 10:32
Mercedes-Benz með bílasýningu á Ljósanótt Alls verða 10 bílar á staðnum og má þar nefna blæjubíl, jeppa, fólksbíla og sportbíla. Bílar 30. ágúst 2017 14:39
Kia með einn gullfallegan í Frankfurt Á að gefa tóninn fyrir útlit næsta Kia cee´d sem kynntur verður á næsta ári. Bílar 30. ágúst 2017 10:20
Toyota innkallar 314 Toyota Hilux Toyota á Íslandi mun hafa samband við viðeigandi bifreiðaeigendur. Bílar 30. ágúst 2017 09:49
Jaguar I-Pace Concept markverðasti hugmyndabíllinn 2017 I-Pace verður fyrsti hreini rafmagnsbíllinn frá Jaguar þegar hann kemur á markað á síðari hluta næsta árs. Bílar 29. ágúst 2017 10:12
Hagnaður af sölu BMW hærri en hjá Benz og Volkswagen Allt stefnir í methagnað hjá BMW á þessu ári. Bílar 29. ágúst 2017 09:51
Hyundai ix35 FC bæði rafstöð og vatnsveita Vetnisbílar framleiða allt í senn rafmagn, hita og hreint vatn úr vetni. Bílar 28. ágúst 2017 12:18
Toyota kynnir nýja sportbílalínu Arftaki MR2 á leiðinni, 400+ hestafla Supra og fleira góðgæti. Bílar 28. ágúst 2017 10:11
Nýr Jeep Compass frumsýndur Íslensk-Bandaríska frumsýnir nýjasta fjölskyldumeðlim Jeep, Jeep Compass laugardaginn 26. ágúst á milli kl. 12-17 að Þverholti 6 Mosfellsbæ. Bílar 25. ágúst 2017 13:33
Biobú með rafknúinn sendibíl í sinni þjónustu "Þeir sem nota bílinn hér í fyrirtækinu vilja helst ekki vera á neinum öðrum bíl". Bílar 18. ágúst 2017 14:02
Kínverski bílaframleiðandinn Chery undirbýr sölu í Evrópu Chery framleiddi 700.000 bíla á síðasta ári. Bílar 17. ágúst 2017 09:35
Yfir 300% söluaukning á Outlander PHEV Fyrstu sex mánuði ársins seldust 227 eintök af Outlander PHEV. Bílar 16. ágúst 2017 09:25
Bílasaga heimsins: Ítalía - Land ofurbíla og hönnunar Áður hefur hér verið fjallað um þátt Japans, Bandaríkjanna, Þýskalands, Frakklands og Bretlands í bílasögu heimsins. Bílar 9. ágúst 2017 12:00
Fágaður kraftaköggull Volkswagen hefur uppfært vélarkostinn í Amarok og hægt að fá hann með öflugri 224 hestafla 3,0 l. dísilvél. Bílar 9. ágúst 2017 10:30
Næsti bíll forstjóra Shell verður tengiltvinnbíll Ekki bara yfirlýstir umhverfissinnar sem kaupa sér rafmagnsbíla og tengiltvinnbíla, heldur einnig yfirmenn olíufélaganna. Bílar 9. ágúst 2017 09:00
Team Sleipnir náði 15. sætinu í Formula Student Liðið er skipað verkfræði- og tæknifræðinemum úr Háskólanum í Reykjavík og kepptu þau á bíl sínum á Silverstone keppnisbrautinni í Bretlandi. Bílar 8. ágúst 2017 12:57
Flott útspil í vinsælasta flokkinn Jeep Compass kemur nú af annarri kynslóð, er gerbreyttur og fallegri en umfram allt miklu betri bíll en forverinn. Bílar 8. ágúst 2017 12:45
Verður E-Class All-Terrain 4X4 að veruleika? Þessi smíði var í upphafi gæluverkefni en nú kemur til greina að fjöldaframleiða bílinn. Bílar 8. ágúst 2017 11:00
Porsche hættir þolakstri og snýr sér að Formula E Porsche hefur unnið Le Mans þolaksturskeppnina nú þrjú ár í röð og vann þolakstursmótaröðina árin 2015 og 2016. Bílar 8. ágúst 2017 09:45