EM í Hollandi

EM í Hollandi

Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2017 fór fram í Hollandi.

Fréttamynd

Markmiðin náðust í Slóvakíu

Mörk frá Elínu Mettu Jensen og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur tryggðu Íslandi sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu. Jákvæðu punktarnir voru fleiri en þeir neikvæðu að mati landsliðsþjálfarans.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekki mitt síðasta tækifæri

Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr: Söru Björk líður vel í dag

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í miðri tíu daga æfingaferð til Slóvakíu og Hollands en liðið mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á morgun. Freyr Alexandersson er ánægður með stöðuna á hópnum.

Fótbolti