Fulham marði Rotherham í einstefnuleik Fulham varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar liðið lagði B-deildarlið Rotherham 1-0 á heimavelli. Fótbolti 5. janúar 2024 21:41
Ten Hag segir fyrstu viðræðurnar við Ratcliffe hafi verið mjög jákvæðar Það var gott hljóð í Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var spurður út í fund sinn með Sir Jim Ratcliffe og INEOS fólkinu hans. Enski boltinn 5. janúar 2024 09:00
Segir þurfa „ótrúlegt tilboð“ til að Toney fái að fara Thomas Frank, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, segir að það þurfi að berast ótrúlegt tilboð í eftirsótta framherjann Ivan Toney til að hann fái að yfirgefa félagið í janúar. Fótbolti 4. janúar 2024 23:00
Tíu leikmenn Everton héldu út Crystal Palace og Everton gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 4. janúar 2024 22:06
Arsenal kvartaði yfir illri meðferð á Saka Fyrr á þessu tímabili kvartaði Arsenal til dómarasamtaka ensku úrvalsdeildarinnar vegna meðferðar andstæðinga þeirra á Bukayo Saka. Enski boltinn 4. janúar 2024 14:00
Man. Utd missir Onana ekki strax eins og Liverpool missti Salah André Onana mun standa í marki Manchester United í næstu tveimur leikjum liðsins þrátt fyrir að vera á leiðinni í Afríkukeppnina með kamerúnska landsliðinu. Enski boltinn 4. janúar 2024 07:30
Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Enski boltinn 3. janúar 2024 23:00
Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. Enski boltinn 3. janúar 2024 15:31
Mo Salah gæti misst af átta leikjum Liverpool Fyrir þá stuðningsmenn Liverpool sem óttast það að Liverpool selji stórstjörnuna Mohamed Salah þá gætu þeir sömu fengið smá sýnishorn af lífinu án Egyptans í þessum mánuði. Enski boltinn 3. janúar 2024 10:31
Gullkynslóð Englendinga ekki mörg karöt þegar menn setjast í stjórastólinn Wayne Rooney er enn eitt dæmið um leikmann úr gullkynslóð Englendinga sem lendir í vandræðum í stjórastólnum. Enski boltinn 3. janúar 2024 09:01
Sancho gæti snúið aftur til Dortmund Jadon Sancho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, geti snúið aftur til Borussia Dortmund á láni áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok janúar. Fótbolti 3. janúar 2024 06:39
Man Utd sendir Reguilon aftur til Tottenham Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilon er genginn aftir til liðs við Tottenham eftir stutta lánsdvöl hjá Manchester United. Fótbolti 2. janúar 2024 22:31
Markalaust jafntefli batt enda á sigurgöngu West Ham Eftir þrjá sigurleiki í röð í ensku úrvalsdeildinni er sigurganga West Ham United á enda eftir markalaust jafntefli gegn Brighton & Hove Albion í kvöld. Fótbolti 2. janúar 2024 21:24
Hissa á að meiddur Mitoma hafi verið tekinn með á Asíumótið Roberto de Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, segist vera ansi hissa á því að vængmaðurinn Kaoru Mitoma hafi verið kallaður inn í japanska landsliðið fyrir Asíumótið sem hefst í næstu viku. Fótbolti 2. janúar 2024 18:30
Fyrsta heimsókn Ratcliffes á Old Trafford eftir kaupin Sir Jim Ratcliffe mætti á Old Trafford í dag, í fyrsta sinn síðan hann keypti fjórðungshlut í Manchester United. Enski boltinn 2. janúar 2024 16:30
Liverpool setti xG-met gegn Newcastle Liverpool setti met yfir flest vænt mörk (xG) þegar liðið sigraði Newcastle United, 4-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2. janúar 2024 14:30
Salah skipti um skó eftir að hann klúðraði vítinu Mohamed Salah skoraði tvívegis í sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og er nú markahæstur í deildinni ásamt Erling Haaland hjá Manchester City. Báðir hafa skorað fjórtán deildarmörk. Enski boltinn 2. janúar 2024 13:30
Wayne Rooney rekinn Wayne Rooney entist aðeins í tvo og hálfan mánuð sem knattspyrnustjóri enska félagsins Birmingham en hann hefur nú verið rekinn úr starfi. Enski boltinn 2. janúar 2024 10:33
Sérfræðingarnir saka Liverpool manninn um leikaraskap Diogo Jota fiskaði vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti undir lok leiks Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og margir sérfræðingar sökuðu hann í kjölfarið um leikaraskap. Enski boltinn 2. janúar 2024 09:31
Myndatökumaðurinn kom Jürgen Klopp til bjargar Fögnuður Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi breyttist snögglega í andstöðu sína þegar hann týndi giftingarhringnum sínum. Enski boltinn 2. janúar 2024 08:01
Tomiyasu að framlengja við Arsenal Japaninn Takehiro Tomiyasu, leikmaður Arsenal, er við það að framlengja samning sinn við félagið ef marka má nýjustu fréttir. Enski boltinn 2. janúar 2024 06:16
Meiðslavandræði Newcastle halda áfram Meiðslavandræði Newcastle halda áfram en þeir Kieran Trippier og Callum Wilson eru báðir fjarri góðu gamni gegn Liverpool í kvöld Enski boltinn 1. janúar 2024 20:00
Nýja árið fer vel af stað hjá Liverpool Liverpool styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með 4-2 sigri á Newcastle í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1. janúar 2024 19:31
Arnór skoraði í jafntefli Blackburn Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn gerðu 2-2 jafntefli við Rotherdam í Championship deildinni í dag. Enski boltinn 1. janúar 2024 17:05
Klopp: Alltof snemmt Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ekki vilja að hann né leikmennirnir fari fram úr sér í tali um titilbaráttuna. Enski boltinn 1. janúar 2024 16:01
Howe: Þurfum að spila fullkominn leik Eddie Howe, þjálfari Newcastle, segir að hans lið verði að spila nánast fullkominn leik gegn toppliði Liverpool í kvöld ætli liðið sér að fá eitthvað úr leiknum. Enski boltinn 1. janúar 2024 14:01
Lockyer eftir hjartaáfallið: Ég er þakklátur hetjunum Tom Lockyer, leikmaður og fyrirliði Luton, segist ætla að velta fyrir sér sínum valmöguleikum á næstu vikum. Enski boltinn 1. janúar 2024 13:02
Sarr hjá Tottenham til 2030 Pape Matar Sarr, leikmaður Tottenham, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan sex ára samning við félagið. Enski boltinn 1. janúar 2024 11:31
Kvartaði til lögreglu vegna kynþáttaníðs fulls fótboltamanns Starfsmaður í mótttökuþjónustu í húsnæði með lúxusíbúðum á Bretlandi kvartaði til lögreglu vegna meints kynþáttaníðs af hendi ónefnds fótboltamanns í ensku úrvalsdeildinni. Sá sem hann ber sökunum hafi verið drukkinn. Enski boltinn 1. janúar 2024 08:01
„Versti leikur okkar á leiktíðinni“ Arsenal þurfti að þola annað tap sitt í röð í ensku úrvalsdeildinni er Fulham vann 2-1 sigur á liðinu á Craven Cottage í dag. Knattspyrnustjóri Arsenal segir leikinn hafa verið afar slakan af hálfu hans manna. Enski boltinn 31. desember 2023 21:01