Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Mac Allister sleppur við bann

    Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann eftir að hafa fengið beint rautt spjald í leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Stjórnuðum leiknum al­gjör­lega“

    Declan Rice, miðjumaður Arsenal, var sáttur með sigur sinna manna á Crystal Palace í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þrátt fyrir að leiknum hafi lokið með 1-0 sigri Arsenal þá vildi Rice meina að hans menn hafi verið öll völd á vellinum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kinn­beins­brotinn eftir átök helgarinnar

    Enski framherjinn Dominic Calvert-Lewin kinnbeinsbrotnaði í 4-0 tapi Everton gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Reikna má með að hann missi af næstu leikjum liðsins en Everton er sem stendur með 0 stig að loknum tveimur umferðum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jákvæðar fréttir berast af Arnóri

    Ís­lenski lands­liðs­maðurinn í fót­bolta, Arnór Sigurðs­son leik­maður Black­burn Rovers, er að komast á fullt skrið á nýjan leik eftir að hafa verið að glíma við þrá­lát meiðsli í nára.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Hamrarnir lögðu Chelsea í stór­skemmti­legum leik

    West Ham United gerði sér lítið fyrir og vann nágranna sína í Chelsea 3-1 í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Chelsea er því aðeins með eitt stig að loknum tveimur umferðum og ljóst að uppbyggingin þar á bæ mun taka lengri tíma en margur hélt.

    Enski boltinn