Framsókn hrapar Hugsanlega hafa framsóknarmenn ekki náð að koma skilaboðum áleiðis um allt það jákvæða sem gert hefur verið að undanförnu, voru viðbrögð Sigrúnar Magnúsdóttur, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, Fastir pennar 25. október 2014 07:00
Friðurinn og fegurðardrottningarnar Þegar bikiníklæddar fegurðardrottningar eru spurðar í fegurðarsamkeppnum hvers þær óski sér helst í heimi hér hefur löngum tíðkast að svarið sé: friður á jörðu. Uppskera þær jafnan hressilegt lófaklapp fyrir. Fastir pennar 24. október 2014 07:00
Efasemdir um ágæti frjálsræðis Hér á landi hefur síðustu ár og áratugi verið lyft grettistaki í að draga úr áfengisnotkun ungmenna. Nú er svo komið að Ísland stendur framar mörgum af þeim löndum sem við höfum borið okkur saman við í þessum efnum og við erum langt frá því að eiga í sömu vandræðum og frændur okkar í Danmörku og Bretlandi, svo dæmi séu nefnd. Fastir pennar 24. október 2014 07:00
Koss og knús eru ekki gjafir! Þegar ég var lítil man ég hvað ég varð alltaf pirruð þegar ég spurði móður mína hvað ég ætti að gefa henni í jóla- og afmælisgjafir. "Bara koss og faðmlag, elskan mín,“ sagði hún iðulega. Bakþankar 24. október 2014 00:00
Beingreiðslur til Ríkisútvarpsins Hún er harkaleg deilan milli núverandi útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins og stjórnarformannsins annars vegar og fyrrverandi fjármálastjóra hins vegar. Deilt er um hver eða hverjir beri mesta ábyrgð á endurteknum vandræðum stofnunarinnar. Fastir pennar 23. október 2014 07:00
Léttvægar hríðskotabyssur Ég hef miklar áhyggjur af okkur Íslendingum þessa dagana. Fólk virðist ekki hafa neinn skilning á nauðsyn valdstjórnarinnar til þess að vopnavæðast. Bakþankar 23. október 2014 07:00
Tökum stór lán hjá framtíðinni Skuldir íslenska ríkisins eru miklar og afborganir og vextir af þeim eru svimandi háar fjárhæðir. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er ákveðinn, hann setur niðurgreiðslu lánanna í forgang. Fastir pennar 22. október 2014 00:00
Hvað á að elda í kvöld? Grjónagrautur, kjötbollur, lasanja, grjónagrautur, kjötbollur, lasanja, lasanja, kjötbollur, grjónagrautur. Örbylgjuréttir fyrir sjálfstæða Íslendinga hafa verið uppistaðan í fæði fjölskyldunnar undanfarið. Bakþankar 22. október 2014 00:00
Heil eilífð í helvíti Ég hef örugglega ekki verið deginum eldri en ellefu ára þegar bekkjarpartíin hættu að snúast um skotbolta, stólaleik og lakkrísrör. Bakþankar 21. október 2014 09:00
Áhyggjulausa ævikvöldið Öll viljum við ná sem hæstum aldri. Iðnaðurinn í kringum yngingarlyf ýmis konar og heilsusamlegan lífsstíl sem á að lengja ævina um allmörg ár veltir milljörðum og flestir hamast við að neita sér um allt það sem óhollt er og getur stytt lífdagana. Fastir pennar 21. október 2014 07:00
Kynsjúkdómar og krabbamein Árlegur bleikur mánuður er rúmlega hálfnaður og við höfum gert vel í því að hvetja konur til skoðunar og árvekni um krabbamein, þann vágest sem heimsækir að meðaltali þriðja hvern einstakling á lífsleiðinni. Fastir pennar 21. október 2014 07:00
Flækjustigið er töluvert mikið Menntamálaráðherrann Illugi Gunnarsson talaði um verknám og tækninám á Alþingi. Við það tilefni sagði hann að OECD hafi gert úttekt á starfsnáminu á Íslandi. "Það er margt áhugavert sem þeir benda á sem við þurfum að hafa í huga þegar við skoðum uppbyggingu námsins, því að uppbyggingin er mjög flókin, Fastir pennar 20. október 2014 00:00
Fákeppniseftirlitið Því fylgja ýmsar þversagnir að vera í Sjálfstæðisflokknum. Skattalækkunarflokkur sem hækkar skatta á mat. Einkaframtakssinnar sem hreiðra um sig hjá ríkinu hvar sem glufa sést Fastir pennar 20. október 2014 00:00
Lifum í núinu Ef ég fullyrti að allt hefði verið betra fyrir tuttugu árum myndu margir jafnaldrar mínir eflaust taka í sama streng. Að minnsta kosti hvað menningarafurðir varðar. Kvikmyndir og tónlist náðu einhverjum kreatífum toppi um miðbik tíunda áratugarins Bakþankar 20. október 2014 00:00
Með tengdó í skuggasundi Það var um miðnætti í skuggalegu stræti í úthverfi Malagaborgar. Ég er að leiða aldraðan tengdaföður minn gegnum ljóslaust öngstrætið þegar maður birtist, svo ógæfulegur að hann minnir helst á Mörtu Maríu í mannfræðirannsókn. Bakþankar 18. október 2014 07:00
Símalánaþjónusta Seðlabankans Vissulega kom á óvart að hið stóra neyðarlán Seðlabanka Íslands hafi verið veitt og afgreitt í símtali milli Hreiðars Más Sigurðssonar, þáverandi forstjóra Kaupþings, og Davíðs Oddssonar, þáverandi formanns bankastjórnar Seðlabankans. Eins vekur furðu að ekki hafi nein skuldaskjöl eða tryggingar verið undirrituð Fastir pennar 18. október 2014 07:00
Talan sem enginn trúði Aðstoðarmaður!“ "Bjarni! Manstu enn þá ekki hvað ég heiti?“ "Nei, ég man bara hvað Svanhildur heitir. En nóg um það. Hvað heldurðu að ein máltíð kosti?“ "Úff, ég veit það ekki. Ég elda aldrei.“ Fastir pennar 18. október 2014 07:00
Út með þá eldri Ífjárlögum næsta árs er mörkuð sú stefna að fækka nemendum í framhaldsskólum. Eldri nemendur fá ekki lengur inni. Menntamálaráðherra sagði í umræðum um málið á Alþingi í vikunni að með þessu móti yrði meira til skiptanna fyrir þá nemendur sem fengju skólavist, framlag ríkisins á haus myndi hækka. Fastir pennar 17. október 2014 07:00
„I'll be back“ Pistlaskrif mín á þessari leiðaraopnu byggjast á þeirri hugmynd að fátt skipti meira máli en stjórnmál. Er það starf mitt að velta upp og svara mikilvægum spurningum á borð við: Hvað er grænna en íslenskur torfbær? Fastir pennar 17. október 2014 07:00
To be grateful Jei pabbi, það er bréf!“ sagði spennt fjögurra ára dóttir mín þegar hún sá bréfið í póstkassanum. Eftir að hafa þurft að sætta sig við tóman póstkassa tvo daga í röð var sönn gleði að sjá bréf. Litlu skipti þótt bréfið væri ekki til hennar Bakþankar 17. október 2014 00:00
Heilbrigðiskerfið skapar verðmæti Ávinningur samfélagsins af góðu heilbrigðiskerfi á að mælast af mörgu. Helst ber að nefna heilsu og hamingju fólks. Það er mikils virði að sem flest okkar búi við góða heilsu og geti tekið þátt í leik og starfi af fullum mætti. Fastir pennar 16. október 2014 07:00
Næs í rassinn Í vikunni borgaði ég manni fimmþúsundkall fyrir að troða fingri upp í rassgatið á mér. Þetta var reyndar ekki farsæll endir á tilraunakenndu stefnumóti heldur heimsókn til læknis. Bakþankar 16. október 2014 07:00
Snjallsímaleysið Fíni iPhone-snjallsíminn minn bilaði um helgina. Sem er kannski ekki í frásögur færandi þar sem ég fer örugglega að eiga Íslandsmet í bilanatíðni þessara síma (ekki mér að kenna – pottþétt galli í hönnuninni). Bakþankar 15. október 2014 07:00
Yppa bara öxlum Fréttablaðið hefur sagt fréttir af launaskrifstofu ríkisins þar sem ekkert er vitað um fjarvistir starfsfólks, þessa stærsta launagreiðenda í landinu, og ekkert er vitað um hvort og þá hversu margt starfsfólk þarf til starfa á komandi tímum. Fastir pennar 15. október 2014 07:00
Slappaðu af, þetta er bara bíó! Kvikmyndin Gone girl, byggð á skáldsögu Gillian Flynn sem í íslenskri þýðingu nefnist Hún er horfin, hefur vakið hörð viðbrögð rétthugsandi fólks sem þykir aðalpersónan byggð á gömlum klisjum um klæki kvenna. Fastir pennar 14. október 2014 07:00
Nú legg ég á, og mæli ég um Þegar ég var barn gekk ég í gegnum tímabil þar sem ég sóttist mjög í að lesa íslenskar þjóðsögur. Hrifnust var ég af útilegumannasögum, sögum af huldufólki og draugasögum (sem héldu oft fyrir mér vöku á nóttunni). Bakþankar 14. október 2014 07:00
Byrjar sykursýki í heilanum? Lífsstílssjúkdómar eru það sem vestræn samfélög hafa hvað mestar áhyggjur af með tilliti til framtíðarinnar og er ljóst að þar eru mörg verkefni framundan. Einn þeirra sjúkdóma sem hafa verið að vaxa hratt á undanförnum áratugum er sykursýki, þá er sérstaklega verið að horfa til svokallaðrar áunninnar tegundar. Fastir pennar 14. október 2014 07:00
Göngin góðu til Bolungarvíkur Fyrir nokkrum árum voru vígð göng milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Brýn þörf var fyrir göngin. Slys voru tíð í Óshlíð og samgöngur voru erfiðar og tvísýnar. Öll framkvæmdin var til sóma. Allar áætlanir stóðust. Kostnaðurinn var sá sem að var stefnt og sama er að segja um verkið sjálft. Glæsilegt mannvirki sem ekki einum einasta manni dettur í hug að gagnrýna. Allt til mestu fyrirmyndar. Fastir pennar 13. október 2014 10:15
Óhlýðni Fái dómur Héraðsdóms Reykjaness yfir níumenningunum í Gálgahrauni að standa hafa stjórnvöld þar með sent okkur landsmönnum svolítið margræð skilaboð um það hvar óhlýðni kunni að vera réttlætanleg og hvar ekki. Fastir pennar 13. október 2014 06:30
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun