
Það blæðir úr rassinum!
Alþjóðlegar og innlendar leiðbeiningar gera ráð fyrir því að KARLAR og KONUR eftir 50 ára aldur séu í aukinni hættu á að fá ristilkrabbamein og því sé skynsamlegt að miða við þann aldur til að hefja skimun. Þeir sem eiga ættingja sem glímt hafa við slíkan sjúkdóm ættu að byrja í kringum fertugt. Ekki láta blæða úr rassinum á þér, láttu skoða þig!