Meinafræði hrunsins Enn hafa fáir reynt að rekja áhrif stjórnmálaforustunnar á gang mála árin fram að hruni. Brezki blaðamaðurinn Roger Boyes, höfundur bókarinnar Meltdown Iceland, býður þó í bók sinni upp á kalda meinafræðilega greiningu á stjórnmálaforustunni og áhrifum hennar í aðdraganda hrunsins. Fastir pennar 22. júlí 2010 09:41
Hið ákjósanlega og raunveruleikinn Eignarhald á fjölmiðlum er sígilt umræðu- og viðfangsefni í þeim ríkjum þar sem fjölmiðlun er frjáls. Við og við eru lög um eignarhald tekin til endurskoðunar og rætt er um ágæti eigendanna sjálfra. Fastir pennar 22. júlí 2010 06:00
Stríðsmenn og prinsessur Það er vandi að ala upp börn. Ekki síst í samfélagi sem er í sífelldri þróun og viðhorf sem voru viðtekin í gær standast ekki kröfur okkar í dag. Gera verður ráð fyrir að þorri foreldra leitist við að búa börn sín undir að takast á við jafnveigamikil verkefni í lífinu, óháð kyni þeirra. Fastir pennar 21. júlí 2010 06:00
Sigurbogi frelsisandans Því miður hef ég ekki komist hjá því að sjá nokkra sorpfréttaþætti hér á Spáni. Þar má fræðast má um beðmál fjölmiðlafígúra og önnur málefni sem þægilegast er að hafa út af fyrir sig. Bakþankar 21. júlí 2010 06:00
Bótanískt útlendingahatur? Í tilefni forustugreinar Fréttablaðsins 14.6. sl. Fyrir tæpum 140 árum reyndi Jón Ólafsson ritstjóri að koma til leiðar landnámi Íslendinga í Alaska. Landið var strjálbýlt, í eigu Bandaríkjanna frá árinu 1867. Þarna vildi Jón að Bakþankar 21. júlí 2010 00:01
Vandræðabarnið í Vatnsmýrinni Það er ekki oft sem ástæða er til að fagna seinagangi og ráðaleysi yfirvalda. Svo er þó þegar kemur að blessaðri samgöngumiðstöðinni sem lengi hefur staðið til að rísi í Vatnsmýrinni þrátt fyrir að í nánustu framtíð sé fyrirsjáanleg kúvending á hlutverki Vatnsmýrarsvæðisins í Fastir pennar 20. júlí 2010 06:00
Reiðhjólið dregið fram Reiðhjólið var dregið út úr bílskúrnum með erfiðismunum fyrr í vor, þar sem það hafði grafist undir tómum pappakössum og ýmsum ónotuðum hlutum. Hjólið hafði verið mikið notað í fyrrasumar en safnaði ryki þar til í vor. Það var pússað upp og smurt úti í garði áður en það var tekið til notkunar. Fyrstu vikurnar var það notað óspart, hjólað var til og frá vinnu og bæjarhluta á milli. Bakþankar 20. júlí 2010 06:00
Ó, þessir heltönnuðu tímar Í pósthrúgunni sem beið mín eftir sumarfrí gat að líta athyglisverða gjöf frá Arion banka. Þar var á ferðinni Einkaklúbbskort og bæklingur með nöfnum fyrirtækjanna sem bjóða korthöfum upp á alls konar tilboð. Þar kennir ýmissa grasa, Bakþankar 19. júlí 2010 10:17
Öskjuhlíðarsamkeppni Á hlaupum á Akureyri sér maður haft í DV eftir Jóhannesi Jónssyni í Bónus að Hagar séu barnið hans. Og sárt að horfa upp á skiptingu fyrirtækisins. Honum væri nær að fagna því að vera loksins laus við þetta skrýmsli. Fastir pennar 19. júlí 2010 10:03
Eru fjárfestar velkomnir? Það er með nokkrum ólíkindum að stjórnvöld í ríki, sem þarf eins nauðsynlega á erlendri fjárfestingu að halda og Ísland, skuli leggja jafnmikið á sig og raun ber vitni til að hrekja erlenda fjárfesta frá landinu. Fastir pennar 19. júlí 2010 09:59
Skynsamleg nýting auðlinda Full ástæða er til að því sé haldið til haga þegar stjórnmálamenn taka skynsamlegar ákvarðanir. Sérstaklega ef þeir gera almennt ekki mjög mikið af slíku. Fastir pennar 17. júlí 2010 06:15
Útrýming mannkyns Hrikalega fögur vinkona mín sagði um daginn að vinkonur hennar væru í auknu mæli byrjaðar að sækja í yngri karlmenn. Á meðan ég fylgdist agndofa með sagði hún algengt að stelpur sem væru komnar um eða yfir miðjan þrítugsaldurinn skömmuðust sín ekkert fyrir að eiga rétt tæplega tvítuga kærasta og snéru þannig aldagömlum gildum á hvolf – gildum sem hafa viðhaldið lífi á jörðinni frá örófi alda. Bakþankar 17. júlí 2010 06:00
Málefnaleg viðmið Í umræðum um kaup Magma á HS orku er stöðugt ruglað saman erlendri fjárfestingu í orkuframleiðslu og orkulindum. Nokkrir starfsmenn Ríkisútvarpsins ohf. virðast hafa það á starfsskrá sinni að rugla fólk í ríminu um þessi efni. Fastir pennar 17. júlí 2010 06:00
Völd án aðhalds Samanburður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á skattbyrði á Íslandi og í öðrum aðildarríkjum OECD, sem fram kemur í margumræddri skýrslu sjóðsins um íslenzka skattkerfið, er allrar athygli verður. Fastir pennar 16. júlí 2010 06:30
Syndir feðranna Í litlu samfélagi eins og á Íslandi verður það næstum hluti af refsingu fyrir glæpsamlegt athæfi að nafngreina glæpamenn og -konur opinberlega, í fjölmiðlum eða á netinu, þar sem allir þekkja alla og nafnið þitt segir hluta þjóðarinnar undir eins hver pabbi þinn er eða hvar þú gekkst í skóla. Þannig verður refsingin langvinnari og samfélagið allt tekur þátt í að fordæma hið ólöglega athæfi. Bakþankar 16. júlí 2010 06:00
Langdræg neyðarráð Neyðarráðstafanir eiga að vera skammvinnar. Það liggur í hlutarins eðli, því að neyð er í eðli sínu tímabundið ástand. Neyðin kennir naktri konu að spinna, segir máltækið. Íslenzk neyðarráð hafa þó sum enzt lengi. Sumir gera út á þau og hagnast á þeim á kostnað almennings. Fastir pennar 15. júlí 2010 06:30
Samstarf án stefnu Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs er mynduð um að tryggja efnahagslegan og félagslegan stöðugleika og leita þjóðarsamstöðu um leið Íslands til endurreisnar - nýjan stöðugleikasáttmála." Fastir pennar 15. júlí 2010 06:00
Þúsund þorskar Mér fannst alltaf að sérhver Íslendingur þyrfti að geta sagst hafa unnið í fiski, þessum undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar. Síldarárin eru enda umvafin rómantík í hugum okkar. Ég var því með fiðrildi í maganum þegar ég var leidd inn í iðandi salinn í hvítum gúmmístígvélum. Í félagi við vinkonu hafði ég ráðið mig í vinnu í frystihúsi í þorpi við sjávarsíðuna og gat varla beðið eftir að demba mér í slorið. Sveitalubbinn ég hafði aldrei áður stigið inn í frystihús og yfirþyrmandi fisklyktin þrengdi sér inn um öll vit. Ég lét þó á engu bera og fylgdi verkstjóranum sem hraðstíg teymdi okkur um. Vinkonan var betur sett, alin upp í saltfiskvinnslu. Bakþankar 15. júlí 2010 06:00
Auðvelda leiðin Skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um íslenzka skattkerfið hefur vakið nokkra athygli, enda er þar að finna að því er virðist róttækar tillögur um hærri skatta. Það er þó ekki þannig að AGS leggi til skattahækkanir að fyrra bragði. Það er ríkisstjórn Íslands, sem biður um skýrsluna og þar kemur skýrt fram að sé vilji til þess hjá íslenzkum stjórnvöldum að hækka skatta, megi fara þessa eða hina leiðina að því marki. Ríkisstjórnin getur því að sjálfsögðu ekki skotið sér á bak við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, ákveði hún að hækka skatta enn frekar. Hún ber ábyrgðina sjálf, rétt eins og á þeim skattahækkunum sem þegar hafa verið ákveðnar. Fastir pennar 14. júlí 2010 06:00
Líftæknistóriðja Í laugardagsblaði Fréttablaðsins var rætt við Björn Lárus Örvar, forstjóra ORF líftækni. Hann sagði þar meðal annars að ORF gæti á skömmum tíma orðið stórfyrirtæki á íslenzkan mælikvarða. Starfsmönnum hefur á skömmum tíma fjölgað úr 20 í 40. Fyrirtækið er í samstarfi við erlenda fjárfesta, sem hafa trú á því og hafa lagt því til hundruð milljóna króna, á sama tíma og önnur íslenzk fyrirtæki þurfa að hafa mikið fyrir að laða að sér erlenda fjárfesta. Fastir pennar 13. júlí 2010 07:00
Spádómsdýr á stórmótum Stjarna heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, að minnsta kosti utan vallar, voru ekkert bölvuðu vuvuzela-lúðrarnir eftir allt saman. Þeir féllu algjörlega í skuggann af kolkrabbanum Páli, sem hefur verið daglegur gestur í fjölmiðlum víða um heiminn síðustu vikurnar, eftir því sem leið á mótið. Umræður færðust frá því hversu ótrúlega óþolandi lúðrarnir væru yfir í yfirnáttúrulega spádómsgáfu kolkrabbans. Ekki er víst öll vitleysan eins. Bakþankar 13. júlí 2010 00:01
Lagahyggja íslenskrar stjórnsýslu Kaup Magma Energy og á HS Orku þarf að taka til nýrrar meðferðar. Margt bendir til að málsmeðferðin sé íslenskri stjórnsýslu til háðungar. Fastir pennar 12. júlí 2010 09:31
„Reyr, stör sem rósir vænar …“ Ljósberi heitir blóm sem vex á melum og holtum, í klettum og víðar, algengt blóm um allt land sem blómgast í júlí og er rauðleitt að lit. Það gengur líka undir heitunum ilmjurt og ununarjurt sökum þess hve vel það angar. En ekki veit ég hvers vegna það er líka kallað píknajurt, þúsunddyggðajurt og fjallasól. Svo stórfenglegar nafngiftir fær eitt rauðleitt plöntukríli ekki nem Fastir pennar 12. júlí 2010 06:00
Háspenna lífshætta Lyfjalaus lífsstíll hefur þótt svolítið smart undanfarin misseri. Þerapistar setja upp áhyggjuhrukkuna þegar fólk segist taka lyf þróuð til margra ára á rannsóknarstofum. Nágrannakonan lýsir því stolt yfir að hún gefi ekki börnunum sínum magnil eftir að hún las það í tímariti. Mörg hundruð ára rannsóknir læknavísindanna mega sín lítils gagnvart hveitilausum lífsstíl. Langskólagengnir læknar, fræði og vísindi geta verið úti. Bakþankar 12. júlí 2010 06:00
Kögunarhóll: Afneitunin Dómur Hæstaréttar um gengistryggingalánin hefur afhjúpað veikleika krónunnar og kostnaðinn við sveigjanlega mynt. Viðbrögðin sýna hins vegar tvíhyggju eða óraunsæi af sama toga og leiddi til hruns krónunnar og bankanna. Fastir pennar 10. júlí 2010 06:00
Gleymdu löndin Fyrir jarðskjálftann mikla í janúar síðastliðnum var Haítí eitt af fátækustu og vanþróuðustu löndum heimsins. Þar skorti menntun, heilbrigðisþjónustu, vegi, brýr, húsnæði og löggæzlu svo eitthvað sé nefnt. Fastir pennar 10. júlí 2010 06:00
Veiki hlekkurinn? Norðmönnum var illa brugðið í gær þegar sagt var frá því að þrír menn búsettir í Noregi, sem grunaðir eru um þátttöku í hryðjuverkasamtökunum Al Kaída, hefðu verið handteknir. Þeir eru grunaðir um að hafa unnið að skipulagningu sprengjutilræða í Noregi eða öðrum Evrópulöndum. Fastir pennar 9. júlí 2010 06:00
Molar um málfar og minni Málfarsráðunautur RÚV skrifaði umhugsunarverða grein í Fréttablaðið í vikunni, þar sem hann gagnrýndi skort á umburðarlyndi og þröngsýni í umræðu um íslenskt mál. Að hans mati er málumvöndun til marks um staðnaðan hugsunarhátt og vinnur gegn markmiðum um bætta Bakþankar 9. júlí 2010 06:00
Hagstætt viðskiptaumhverfi? Ísland er meðal þeirra ríkja OECD, sem leggja mest höft á erlenda fjárfestingu. Íslenzk fyrirtæki í alþjóðlegum rekstri eru í vaxandi mæli farin að horfa til þess að staðsetja höfuðstöðvar sínar annars staðar. Skattabreytingar, til dæmis álagning auðlegðarskatts og skattur á vaxtagreiðslur til erlendra aðila, koma illa við atvinnulífið. Gjaldmiðillinn er ónýtur, sem birtist meðal annars í gjaldeyrishöftum sem flækja verulega starfsemi fyrirtækja. Stjórnvöld virðast atvinnulífinu ekki sérlega vinsamleg og vilji þeirra til að styðja við bakið á því er óljós. Fastir pennar 8. júlí 2010 06:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun