Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Dagamunur

Undanfarin misseri hef ég orðið vör við örar breytingar. Breytingarnar sem um ræðir varða utanumhald tímans, sjálft dagatalið. Það er að tútna út.

Bakþankar
Fréttamynd

Mismunun

Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju.

Skoðun
Fréttamynd

Skoska leyniskyttan

Óhjákvæmilega fer ég að velta því fyrir mér hvort ég hafi misskilið hann, þessi skoski hreimur býður þeirri hættu nefnilega heim.

Bakþankar
Fréttamynd

Vegatollar

Vegatollar sem leið til að fjármagna samgönguframkvæmdir er aðferð sem notuð er úti um allan heim og hefur gefið góða raun hér á landi og annars staðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að bregðast og bregðast við

Það er erfitt að fylgjast með fréttum af þeirri meðferð sem vistfólk, bæði börn og fullorðnir, mátti sæta á Kópavogshæli eins og hefur verið að koma í ljós að undanförnu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skútan

Um helgina missti einhver skútu á götuna þar sem leið viðkomandi lá eftir Hafnarfjarðarveginum. Það var í fréttunum. Ef þetta er ekki merki um að góðærið sé komið aftur þá veit ég ekki hvað.

Bakþankar
Fréttamynd

ÁTVR-laus umræða

Áfengisfrumvarpið liggur enn einu sinni fyrir á Alþingi, og þykir nú líklegra en áður til að hljóta brautargengi. Samkvæmt frumvarpinu verður það í höndum sveitarstjórna að veita einkaaðilum leyfi til smásölu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lögbundin tímaskekkja

Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina – allavega stundum – fáránlega. Það er gott að vera alvitur samtímamaður sem lítur í baksýnisspegilinn og hlær góðlátlega að flónsku fortíðar, umvafinn öruggri vissu um að nú séum við búin að negla þetta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Móðgunargjarna þjóðin

Íslendingar hafa ávallt verið hörundssár þjóð. Í gömlum lögbókum eru óteljandi ákvæði um mögulegar móðganir og refsingar við þeim.

Bakþankar
Fréttamynd

Sýnum ábyrgð

Stjórnvöld hafa hreykt sér af því að reka eigi ríkissjóð með afgangi. Ekki getur það talist mikið afrek. Ísland er að nálgast topp hagsveiflunnar – Seðlabankinn spáir rúmlega 5 prósenta hagvexti í ár – og allt stefnir í að núverandi hagvaxtarskeið verði hið lengsta í Íslandssögunni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Byssubörn

"Þetta er AK-47.“ Hann pírði augun einbeittur og ákveðinn. Fingurnir beygðir sem ímyndað skotvopn. Ég horfði forviða á soninn. Sjö ára sakleysingjann.

Bakþankar
Fréttamynd

Fordæmalausir fordómar fordæmdir

Fyrir tæpu ári síðan byrjaði mjög að bera á því meðal Demókrata í Bandaríkjunum að þeir ættu erfitt með að hemja kátínu sína yfir velgengni Donalds Trump í prófkjöri Repúblikana. Meðal þeirra var útbreidd—og nánast ráðandi—sú skoðun að það væri rétt mátulegt á bölvaðan Repúblikanaflokkinn að þeir kysu yfir sig þessa fáránlegu fígúru.

Fastir pennar
Fréttamynd

Róttækar tillögur

Mikil umræða hefur verið um áfengisfrumvarpið svokallaða undanfarið. Það er auðvitað jákvætt út af fyrir sig og leiðir okkur vonandi á endanum að skynsamlegri niðurstöðu. Sjálfum finnst mér þó ýmislegt hljóma einkennilega í umræðunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Uppreisn kjósenda

Ein líkleg skýring á bágu ástandi stjórnmálanna í Bandaríkjunum og Evrópu nú er uppreisn reiðra kjósenda gegn forréttindum, m.a. gegn stjórnmálaflokkum sem hegða sér eins og hagsmunasamtök stjórnmálamanna og bönkum sem hegða sér eins og ríki í ríkinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvar á að halda Ólympíuleikana?

Róm, Boston og Hamborg hafa dregið til baka umsóknir sínar um að halda Ólympíuleikana árið 2024. Ósló, Stokkhólmur, Kraká og Lviv drógu til baka umsóknir sínar um að halda Vetrarleikana 2022 og íbúar St. Moritz og München höfnuðu umsókn í atkvæðagreiðslu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Áfengi

Tekur þú eftir því hvernig veröldin er að skreppa saman um leið og fjarlægðir milli manna hafa aldrei verið ýktari? Jörð skelfur eða flugvél hrapar hinum megin á hnettinum og ljósmyndir af vettvangi eru á augabragði komnar í snjallsíma milljóna manna. Samtímis eru fleiri á vergangi en nokkru sinni í sögu mannkyns

Bakþankar
Fréttamynd

Vanhugsaður virðisauki

Það verður ball á Bessastöðum í kvöld, eða því sem næst, en þá verður þar húsfyllir af ægilegum verum sem í daglegu tali kallast rithöfundar. Tilefnið er afhending Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016, en verðlaunað er í þremur flokkum: Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna- og ungmennabækur og loks fagurbókmenntir. Allt bækur sem skipta máli og við, bókaþjóðin á enda veraldar, eigum vonandi eftir að halda áfram að lesa um ókomin ár vegna þess að góðar bækur eru mannbætandi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýsósíalismi

Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað síðustu árin vegna aukinnar samkeppni um auglýsingar frá erlendum efnisveitum eins og Google og Facebook. Ríkisrekni fjölmiðillinn þykir líka óþarflega plássfrekur á auglýsingamarkaði.

Bakþankar
Fréttamynd

Öryggisnetið

Hrepparnir í íslenska þjóðveldinu voru sjálfsprottið velferðarkerfi í þjóðfélagi án ríkisvalds. Íslenska öryggisnetið er þannig þúsund ára gamalt fyrirbæri.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fangar

Maður verður bara að vona að ódámurinn hljóti makleg málagjöld en stúlkunum verði hjálpað til að komast á farsælli brautir í lífinu.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfskaparvíti

Úttekt WHO minnir okkur á skaðsemi tóbaks. Kannski er ástæða til að banna hreinlega neyslu skaðvaldsins. Sennilega er ekki lengra en ein mannsævi í að sú verði raunin.

Skoðun
Fréttamynd

"Ég næ ekki til þín“

Fræg er sagan í Íslenskri fyndni af bónda nokkrum sem stóð í brakandi þerri í heyflekknum. Skyndilega tók að hellirigna. Hann reiddist ógurlega, skók hrífuna til himins og öskraði: "Þú nýtur þess Guð, að ég næ ekki til þín.“

Bakþankar
Fréttamynd

Einfalda leiðin

Ef ég væri svona alvöru pistlahöfundur, sem tæki mig hátíðlega, væri ég núna að fara að skrifa pistil um Donald Trump. En vá hvað ég nenni því ekki. Fer hann ekki bara ef við hættum að tala um hann?

Fastir pennar
Fréttamynd

Farvegur illskunnar

Eins og sagt hefur verið frá í fréttum var íslensk-íranska íþróttamanninum Meisam Rafiei meinað að ferðast til Bandaríkjanna síðastliðinn mánudag.

Fastir pennar
Fréttamynd

Við getum þetta!

Allsherjarátakið meistaramánuður stendur nú yfir. Allsherjarátök eru eins og sniðin fyrir samhenta og einsleita þjóð með mikla reynslu af vertíðarvinnu eins og Íslendinga.

Bakþankar
Fréttamynd

Óskabarn í krísu

Vöxtur Icelandair hefur verið ævintýri líkastur á undanförnum árum. Flugfélagið hefur spilað lykilhlutverk, sem stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins, í uppgangi nýrrar gjaldeyrisskapandi atvinnugreinar sem hefur átt mestan þátt í þeim umskiptum sem hafa orðið á stöðu íslenska þjóðarbúsins. Eftir nánast linnulausa velgengni eru núna hins vegar blikur á lofti hjá þessu óskabarni þjóðarinnar.

Fastir pennar