Hús andanna Ég brá mér í Safnahúsið við Hverfisgötu. Á leiðinni ók ég framhjá Perlunni sem var umkomulaus að sjá og undraðist enn hvers vegna ekkert miðar í því að koma Náttúrugripasafninu upp þar – er þar um að kenna dáðleysi menntamálaráðherrans eða telur ríkisstjórnin sig vera búna að leysa málið nú þegar búið er að koma geirfuglinum fyrir í kústaskáp í Skoðun 1. júní 2015 07:00
Plástur á gatið Áður en ég kynntist kærustunni minni eyddi hún fjórum árum af ævi sinni í að verða hjúkrunarfræðingur. Bakþankar 1. júní 2015 00:01
Þegar skríllinn skellir aðlinum Í neðanjarðarlest í Madríd situr sjötíu og eins árs gömul kona og les bókina hans Jóns Gnarr sem fjallar um það hvernig hann varð borgarstjóri og breytti heiminum. Þessi ofurhversdagslegi atburður var festur á filmu og er nú, eftir kosningarnar síðastliðna helgi, Bakþankar 30. maí 2015 07:00
Íslensk kjötsúpa Þjóðerniskenndin virðist nú vera í mikilli uppsveiflu á Íslandi. Menn tjá sig mikið um hina svokölluðu þjóðmenningu og vitna í söguna. Þetta er sérstaklega áberandi í pólitískri umræðu. Það er svo skrítið að umræðan snýst sjaldnast um það sem mér Fastir pennar 30. maí 2015 07:00
Laumufarþegar um borð Fjölmiðlafulltrúi FIFA tilkynnti blaðamönnum að um sorgardag væri að ræða á miðvikudag þegar fréttist að háttsettir menn í hreyfingunni hefðu verið handteknir. Bakþankar 29. maí 2015 08:56
Óður til fljótandi stúlkubarns Hún sækir á mig þegar ég á minnst von. Eins og draugur. Hún dó og nú er hún gengin aftur. Ekki bókstaflega, auðvitað – heldur í höfðinu á mér. Fastir pennar 29. maí 2015 07:00
Er okkur kannski í raun alveg sama? Vinsælt er að hnýta í alþingismenn og fárast yfir þeirra störfum, verklagi og almennt því hvað þeir séu óalandi og óferjandi. Þar kemur líklega margt til, til dæmis það að ýmislegt er við þeirra störf og verklag að athuga, og oft og tíðum virðast þeir vera Fastir pennar 29. maí 2015 00:00
Geðveilur, manntafl og tónlist Þótt reitir skákborðsins séu bara 64 eru engar tvær skákir eins. Þessi takmarkalausa fjölbreytni skáklistarinnar hefur leitt suma að þeirri niðurstöðu að skák geti framkallað geðveiki, og eru þá nokkrir geðveilir skáksnillingar nefndir til sögunnar Fastir pennar 28. maí 2015 07:00
Fækkum frídögunum Ég veit ekki hvað ég geri ef ég les aðra dramatíska frétt um frestun á þinglokum og möguleikana á sumarþingi. Ég geri örugglega eitthvað mjög slæmt. Byrja að stunda utanvegaakstur, gera símaat í neyðarlínunni eða freta á börn. Bakþankar 28. maí 2015 07:00
Hættum að henda mat Talið er að um þriðjungur þeirra matvæla sem framleidd eru í heiminum endi í ruslinu. Bakþankar 27. maí 2015 09:30
Einn lokadans við verðbólguna Hringrás launahækkana og verðbólgu verður alltaf vandamál meðan launafólk fær greitt í gjaldmiðli sem sveiflast með vísitölu neysluverðs. Fastir pennar 27. maí 2015 08:00
Heitt og kalt Cause you're hot then you're cold, you're yes then you're no. You're in then you're out, you're up then you're down.“ Svo söng bandaríska söngkonan Katy Perry um óákveðinn ástmann sinn Bakþankar 26. maí 2015 07:00
Mæl þarft eða þegi Þegar fíflunum fjölgar í kringum þig, þér virðist allir vera með gjörðum sínum að reyna að vinna gegn þér, þú sérð samsæri gegn þér í öðru hvoru horni, já þegar þér finnst heimurinn í heild sinni vera nokkuð andsnúinn þér og fólkið veruleikafirrt, þá er ágæt Fastir pennar 26. maí 2015 07:00
Dýralíf Ég held að ein helsta ástæðan fyrir óþarfa erfiðleikum sé yfirleitt sú að fólk vanmetur eða misskilur aðstæður og eðli hluta. Fólk geri sér gjarnan væntingar um eitthvað, sem það byggir oft á tilfinningalegu og huglægu mati. Fastir pennar 23. maí 2015 07:00
Gífuryrði um geggjað fólk Harkaleg viðbrögð yfirvalda í Feneyjum vegna framlags Íslands til Feneyjatvíæringsins sæta furðu. Verk svissneska listamannsins Cristophs Buchel, moskan í kirkjunni, virkar sárasaklaust úr fjarlægð. Fastir pennar 23. maí 2015 07:00
Á ekki að fara að koma með eitt? Íslandsmetið í ókurteisi án atrennu er slegið mjög reglulega hér á landi. Vettvangur Íslandsmetanna er oftar en ekki fjölskylduboð, veislur og barnaafmæli en metin geta þó verið slegin nánast hvar sem er; á förnum vegi, í sundi, á Stjörnutorgi eða á Alþingi. Bakþankar 23. maí 2015 07:00
Smánarterta Íslendinga Sjaldan hefur ein kaka valdið jafnmiklum usla. Kakan var svo sem ekkert sérstök í sjálfu sér. Bara venjuleg svampterta með sykurbráð. En áhrif hennar náðu langt út fyrir mörk bragðlaukanna. Fastir pennar 22. maí 2015 07:00
Samgöngumál eru kjaramál Á Íslandi eyðir stór hluti fólks umtalsverðum hluta ráðstöfunartekna sinna í samgöngur. Í sumum tilfellum getur þessi kostnaður numið allt að 30% af tekjum fólks, einkum í tilfellum þeirra tekjulægstu. Bakþankar 22. maí 2015 07:00
Sjálfstæðari þjóð með margar stoðir Tilefni er til að staldra við þær skoðanir á íslensku efnahagslífi og -umhverfi sem Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, viðrar í fréttaviðtali í blaðinu í gær. Fastir pennar 22. maí 2015 07:00
Einsleitnisáráttan Huga þarf að fjölbreytni fólks í framhaldsskólum. Fastir pennar 21. maí 2015 07:00
Illa fyrirkallaðir almannaþjónar Myndbandið af geðstirðu leðurmótorhjólalöggunni sem birtist á Facebook í vikunni vakti hjá mér margs konar hugrenningatengsl. Margir gagnrýndu framferðið enda þykja umrædd vinnubrögð ekki vera lögreglunni til sóma. Bakþankar 21. maí 2015 07:00
Að slátra kommum Nú, þegar fyrir liggur skv. skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, að bankarnir, sem hrundu, höfðu lánað tíu alþingismönnum 100 mkr. eða meira hverjum og einum, er kannski tímabært að athuga, hvort þeir tíu þingmenn, sem tóku lánin, hafa gert upp Skoðun 21. maí 2015 07:00
Vetrarstemming á vorkvöldi Kvöldsólin baðaði götuna gulum bjarma og í fyrsta skipti í langan tíma fékk ég á tilfinninguna að sumarið væri handan við hornið. Bakþankar 20. maí 2015 13:00
Fylgispekt er óvinur vaxtar Fylgispekt við ríkjandi hugmyndir er vandamál í vestrænum samfélögum því fólk heldur að framtíðin verði betri útgáfa samfélagsins eins og það er í dag en ekki allt öðruvísi. Fastir pennar 20. maí 2015 08:00
Orsök og afleiðing Ekki verður deilt um mikilvægi upplýsingatækni í nútímasamfélaginu. Tölvur, snjalltæki og rafræn samskipti snerta orðið velflesta þætti mannlegrar tilveru. Hér á landi hefur líka sprottið upp margvísleg verðmæt starfsemi tengd þessum iðnaði, svo sem á sviði hugbúnaðargerðar og gagnavistunar. Fastir pennar 20. maí 2015 07:00
Breiðholtið í stelpunni Á Twitter-síðu Stjörnunnar var verið að grínast með að setja vopnaleitarhlið á völlinn vegna komu Breiðholtsliðsins Leiknis til Garðabæjar um helgina. Ekkert sérlega fyndið en fékk mig til að hugsa um ræturnar. Bakþankar 19. maí 2015 08:00
Hvað er í gangi? Ríflegur þingmeirihluti virðist ekki neinu skipta hvað það varðar að koma málum í gegnum þingið. Fastir pennar 19. maí 2015 07:00
Trúin á tímum hnattvæðingarinnar Erfitt er að gera sér í hugarlund öllu tilgangslausara deiluefni en Guð; það er eins og að ætla sér að grípa vindinn og sýna í eitt skipti fyrir öll: sko, sjáðu, svona lítur hann út. Skoðun 18. maí 2015 07:00