Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Williams áfram með Mercedes vélar

Formúlu 1 lið Williams hefur gert samning til ársins 2025 um að halda áfram nota Mercedes vélar í bílum sínum. Claire Williams, stjóri liðsins, er sátt með samningin og telur samstarfið eiga eftir að vera betra í framtíðinni.

Formúla 1
Fréttamynd

Gunnar Karl og Ísak unnu Haustrallið

Mikil rigning og bleyta mætti keppendum í síðustu keppni Íslandsmótsins í ralli um helgina. Eftir talsverð afföll voru það Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon sem stóðu uppi sem sigurvegarar.

Formúla 1
Fréttamynd

Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina

Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn.

Formúla 1
Fréttamynd

Verstappen ræsir aftastur um helgina

Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu.

Formúla 1
Fréttamynd

Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli

Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni.

Formúla 1
Fréttamynd

Lést eftir árekstur í Formúlu 2

Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik.

Formúla 1
Fréttamynd

Occon til Renault á næsta ári

Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022.

Formúla 1
Fréttamynd

Alonso stefnir á Dakar rallið

Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn Fernando Alonso stefnir á að taka þátt í Dakar rallinu Janúar 2020. Hann hefur verið að prófa Toyota Hilux jeppann og er undirbúningur fyrir rallið kominn á fullt skrið.

Formúla 1
Fréttamynd

Ricciardo: Liðið getur gert betur

Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið.

Formúla 1
Fréttamynd

Fyrsti ráspóll Verstappen

Ökuþórinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta skipti á ferlinum er hann byrjar fyrstur í ungverska kappakstrinum sem fer fram á morgun.

Formúla 1
Fréttamynd

Red Bull sló metið aftur

Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina.

Formúla 1