Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Aston Villa vann góðan sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Stigin þrjú eru mikilvæg í baráttunni um Evrópusæti á næsta tímabili. Enski boltinn 5. apríl 2025 18:25
Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Alveg eins og Arsenal fyrr í dag þá tapaði Real Madrid mikilvægum stigum í toppbaráttunni nokkrum dögum áður en liðin mætast síðan á þriðjudagskvöldið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 5. apríl 2025 16:20
Davíð Snær með dramatískt sigurmark Davíð Snær Jóhannsson var hetja liðs Álasunds í dag þegar liðið mætti Sogndal á útivelli í norsku B-deildinni í knattspyrnu. Brynjar Ingi Bjarnason var í liði HamKam sem mætti meisturum Bodö Glimt. Fótbolti 5. apríl 2025 16:17
Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Brighton & Hove Albion og Bournemouth töpuðu bæði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrir vikið minnkuðu möguleikar beggja liða á að tryggja sér Meistaradeildarsæti í vor. Enski boltinn 5. apríl 2025 16:04
Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Bayer Leverkusen minnkaði í dag forskot Bayern München á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sex stig en liðið var þó nálægt því að tapa stigum í leiknum. Fótbolti 5. apríl 2025 15:33
Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Besta deild karla í fótbolta fer af stað í kvöld með sögulegum leik þegar eitt félag og eitt bæjarfélag bætist í hóp þeirra sem hafa átt lið í deild þeirra bestu hér á landi. Íslenski boltinn 5. apríl 2025 15:00
Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslandsmeistarar Breiðabliks hefja titilvörn sína í kvöld þegar þeir fá nýliða Aftureldingar í heimsókn í Smárann en þetta er opnunarleikur Bestu deildar karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 5. apríl 2025 14:00
Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gæti átt von á refsingu frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að enskir miðlar birtu í dag fréttir um það að Lundúnafélagið hafi brotið rekstrarreglur UEFA. Enski boltinn 5. apríl 2025 13:36
Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í níu stig þegar félagið heimsótti Bítlaborgina í dag. Everton og Arsenal gerðu þá 1-1 jafntefli í síðasta leik félaganna á Goodison Park. Enski boltinn 5. apríl 2025 13:27
Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Fortuna Düsseldorf hafði betur í Íslendingaslag á móti Preussen Münster í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5. apríl 2025 12:58
Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Dómarar í ensku úrvalsdeildinni notuðu í vetur samfélagsmiðla til að koma réttum upplýsingum til fótboltáhugafólks og nú ætla íslenskir dómarar að fara sömu leið. Íslenski boltinn 5. apríl 2025 12:30
„Sé þá ekki vinna í ár“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Breiðablik sé vel í stakk búið til að verja Íslandsmeistaratitilinn en heldur samt að þeim takist það ekki. Íslenski boltinn 5. apríl 2025 12:01
Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Bandaríkjamenn halda heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2031 en það var ljóst eftir að Alþjóða knattspyrnusambandið gaf það út að Bandaríkin hafi verið með eina gilda tilboðið um að halda mótið eftir sex ár. Fótbolti 5. apríl 2025 11:31
Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2025 11:00
Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Stjarnan hafnaði risatilboði frá Val í knattspyrnukonuna Úlfu Dís Kreye Úlfarsdóttur nú þegar aðeins ellefu dagar eru í fyrsta leik í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 5. apríl 2025 10:32
„Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, hefur ekki teljandi áhyggjur af Víkingi vegna þjálfarabreytinganna. Sölvi Geir Ottesen tók við liðinu af Arnari Gunnlaugssyni sem hafði stýrt því í sex ár. Íslenski boltinn 5. apríl 2025 10:02
Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2025 09:02
Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Magnús Már Einarsson mun stýra fyrsta leik Aftureldingar í efstu deild í kvöld. Verkefnið er ærið gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks en þar stendur bróðir hans Anton Ari á milli stanganna. Móðir þeirra mun fylgjast spennt með úr stúkunni. Íslenski boltinn 5. apríl 2025 08:02
Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, segir það út í hött að halda því fram að liðið hans geti orðið enskur meistari á næstu leiktíð. Enski boltinn 5. apríl 2025 07:03
„Sorgardagur fyrir Manchester City“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, tjáði sig um fréttir dagsins en Kevin De Bruyne staðfesti þá að hann sé á sínu síðasta tímabili með félaginu. Enski boltinn 4. apríl 2025 22:32
Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Madridingar anda léttar í aðdraganda einvígisins við Arsenal í Meistaradeild Evrópu, eftir að UEFA ákvað að setja engan af leikmönnum Real Madrid í bann. Þrír þeirra þurfa hins vegar að greiða sekt og tveir fengu skilorðsbundið bann. Fótbolti 4. apríl 2025 21:31
Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Belgíska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 5-0 á móti Englandi í Þjóðadeildinni en leikurinn fór fram í Bristol á Englandi. Fótbolti 4. apríl 2025 20:51
Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Bayern München náði níu stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Augsburg í kvöld. Fótbolti 4. apríl 2025 20:24
Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands Frakkar eru að byrja vel í riðli okkar Íslendinga í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 4. apríl 2025 19:52
„Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ Ingibjörg Sigurðardóttir leiddi íslenska landsliðið í fyrsta sinn sem fyrirliði, í markalausu jafntefli gegn Noregi á Þróttarvellinum. Hún segir aukin spenning hafa fylgt því að bera bandið, sem hvarf um leið og leikurinn byrjaði. Hún hjálpaði við að halda íslenska markinu hreinu en var engu að síður svekkt með niðurstöðu leiksins. Fótbolti 4. apríl 2025 19:52
„Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með leik liðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni í kvöld, þrátt fyrir að íslensku stelpunum hafi ekki tekist að sækja sigurinn. Fótbolti 4. apríl 2025 19:31
„Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ Hildur Antonsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að það hafi verið hálfgerð vonbrigði að taka bara eitt stig gegn sterku norsku liði á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 4. apríl 2025 19:24
„Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ „Við viljum vinna alla leiki á heimavelli og mér fannst við eiga mjög góð færi, nóg til að skora allavega eitt“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir eftir markalaust jafntefli Íslands gegn Noregi, þar sem Ísland fékk fjölda færa til að klára leikinn. Hins vegar er hægara sagt en gert að koma tuðrunni yfir línuna. Fótbolti 4. apríl 2025 19:21
Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland töpuðu dýrmætum stigum í kvöld í titilbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4. apríl 2025 19:08
Uppgjörið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Ísland gerði 0-0 jafntefli við Noreg í þriðju umferð Þjóðadeildarinnar. Færasköpun var alls ekki vandamál Íslands en nýtingin gerði það að verkum að leikurinn endaði markalaus. Ísland er nú komið með tvö stig eftir þrjá leiki í Þjóðadeildinni og gefst annað tækifæri á fyrsta sigrinum gegn Sviss næsta mánudag. Fótbolti 4. apríl 2025 19:00