Aðeins tvö félög ætluðu að mæta og bikarkeppninni var aflýst Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer ekki fram í ár en sambandið gaf þetta út á heimasíðu sinni. Sport 27. ágúst 2020 15:15
Ásdís endaði magnaðan feril með mögnuðum degi Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hefur keppt í síðasta skiptið á ferlinum en lokamótið var í Svíþjóð í vikunni. Sport 27. ágúst 2020 12:00
Usain Bolt með kórónuveiruna eftir gleðskap sem Raheem Sterling mætti í Usain Bolt hélt afdrifaríka afmælisveislu á dögunum og er nú kominn með COVID-19. Gestur í afmælisveislunni á að mæta til Íslands á næstu dögum. Sport 25. ágúst 2020 08:30
Þórdís Eva Íslandsmeistari í sinni fyrstu sjöþraut ÍR og FH eignuðust bæði Íslandsmeistara í fjölþraut um helgina þegar Benjamín Jóhann Johnsen og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bæði sannfærandi sigra. Sport 24. ágúst 2020 16:00
Hilmar bætti Íslandsmet sitt Hilmar Örn Jónsson bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti á Origo móti FH í Kaplakrika fyrr í dag. Sport 22. ágúst 2020 21:00
Eva María bætti 25 ára gamalt met Völu Flosa Eva María Baldursdóttir náði fimmta besta árangri í Evrópu í sínum aldursflokki og bætti Íslandsmet sem hafði lifað í aldarfjórðung. Sport 19. ágúst 2020 17:00
Sextán ára gamalt heimsmet féll Joshua Cheptegei setti nýtt heimsmet í 5000 metra hlaupi karla í Mónakó í gær. Sport 15. ágúst 2020 13:00
Elsta gildandi Íslandsmetið er sextíu ára í dag Vilhjálmur Einarsson setti Íslandsmet í þrístökki á þessum degi árið 1960 og þetta Íslandsmet hans stendur enn í dag. Sport 7. ágúst 2020 17:00
Ásdís sænskur bikarmeistari í spjótkasti Ásdís Hjálmsdóttir Annerud gerði betur en allar aðrar í spjótkastkeppninni í sænsku bikarkeppninni í gær. Sport 7. ágúst 2020 15:57
Hlynur Andrésson setti enn og aftur Íslandsmet Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi í gær. Hann hljóp á 8 mínútum, tveimur sekúndum og 60 sekúndubrotum og lenti í öðru sæti í hlaupinu. Sport 3. ágúst 2020 12:45
Frestun Ólympíuleikana jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara Frestun Ólympíuleikana í Tókýó er jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara, Hilmar Örn Jónsson, en hann hafði enn ekki náð lágmarki á leikana. Sport 1. ágúst 2020 20:00
Vill fresta æfingum og keppni sem krefjast snertinga til 13. ágúst Sóttvarnalæknir mælir með að hlé verði gert á æfingum og keppni í íþróttum með snertingu til 13. ágúst næstkomandi. Sport 31. júlí 2020 16:45
FRÍ frestar mótum og varar við frekari röskun Frjálsíþróttasamband Íslands hefur frestað mótum vegna tilmæla um að íþróttaviðburðum verði frestað til 10. ágúst hið minnsta. Sport 30. júlí 2020 15:15
Fá lengri tíma til að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana World Athletics, Alþjóða frjálsíþróttasambandið, gaf það út í dag að tími til að ná lágmarki í maraþonhlaupi fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafi verið lengdur. Sport 29. júlí 2020 15:00
Hafdís best og vill vera þeim yngri fyrirmynd: Hef fundið að ég er ekki sú vinsælasta Hafdís Sigurðardóttir hefur unnið fjölmörg verðlaun fyrir Ísland, jafnvel með rifinn liðþófa í hné, slegið lífseig Íslandsmet en líka þurft að sætta sig við að vera „einu kreditkorti“ frá sæti á Ólympíuleikum og vera utanveltu í íslenska landsliðinu. Sport 27. júlí 2020 15:02
Evrópumeistarinn náði einu kasti lengra en Ásdís Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, Íslandsmethafi í spjótkasti, varð í 2. sæti á móti í Þýskalandi í gær þar sem hún kastaði á ný yfir 60 metra og veitti ríkjandi Evrópumeistara góða keppni. Sport 26. júlí 2020 10:30
Guðbjörg Jóna með besta afrekið en FH-ingar með flesta titla Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH eru sprettharðasta fólk landsins í dag miðað við það að þau unnu 100 metra hlaup á fyrri keppnisdegi Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri. Sport 25. júlí 2020 16:30
Guðbjörg Jóna: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir stefnir á að setja enn eitt Íslandsmetið. Sport 24. júlí 2020 20:30
Frjálsíþróttakeppandi með veiruna - Meistaramótið fer fram um helgina Á þriðja tug einstaklinga eru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, 15-22 ára, um síðustu helgi greindist með kórónuveiruna. Sport 24. júlí 2020 11:28
Guðlaug Edda: Þetta er veruleiki sem er til staðar á Íslandi núna Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautakona, ræddi nýjan raunveruleika afreksíþrótta-fólks sem þarf nú að vera virkt á samfélagsmiðlum til að fá styrki og fjárhagslega aðstoð frá fyrirtækjum. Sport 12. júlí 2020 19:20
Bætti 37 ára gamalt Íslandsmet í gærkvöld Hlynur Andrésson bætti í gærkvöldi 37 ára gamalt Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi. Þetta er hans áttunda Íslandsmet. Sport 11. júlí 2020 20:00
Vigdís hefur bætt eigið Íslandsmet ítrekað en vill gera betur Vigdís Jónsdóttir er margfaldur Íslandsmeistari í sleggjukasti. Hún stefnir á Ólympíuleikana þegar fram líða stundir. Sport 11. júlí 2020 19:00
Heimsmeistarinn taldi sig hafa bætt heimsmet Usain Bolt en svo reyndist ekki Noah Lyles taldi sig hafa slegið heimsmet Usain Bolt í gær en svo reyndist ekki þegar betur var að gáð. Sport 10. júlí 2020 17:00
Vigdís Jónsdóttir bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti Sleggjukastarinn Vigdís Jónsdóttir úr FH setti Íslandsmet í dag á 9. Origo móti FH er hún kastaði 62,69 metra og bætti sitt eigið Íslandsmet um 11 sentímetra. Sport 9. júlí 2020 21:30
„Augljóst að við þurfum að sjá þessa stöðu breytast næstu árin“ Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands þurfti að færa stærsta mót ársins í tvígang og loks milli landshluta með skömmum fyrirvara vegna óboðlegra aðstæðna á höfuðborgarsvæðinu. Formaður segir sveitafélögin ekki vera að standa sig. Sport 3. júlí 2020 19:00
Ásdís aldrei kastað jafn oft eins nálægt Íslandsmetinu Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari, hafnaði í öðru sæti á Leichtathletik-mótinu í Luzern í Sviss í dag. Hún kastaði fjórum sinnum yfir 60 metra en Íslandsmetið er 63,43 metrar, sem hún á sjálf. Sport 3. júlí 2020 18:30
Meistaramót Íslands fært til Akureyrar Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum utanhúss hefur verið fært úr Kópavogi norður til Akureyrar. Mótið fer fram á Þórsvelli dagana 25. og 26. júlí. Sport 2. júlí 2020 16:00
Ásdís byrjar lokaárið af krafti: „Gjörsamlega búin á því“ „Þetta var annar góður dagur á skrifstofunni,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, sem átti fjórða besta kastið í heiminum í ár þegar hún kastaði 62,66 metra á móti í Svíþjóð í gær. Sport 29. júní 2020 18:00
Spyr sig hver sé framtíð frjálsra íþrótta í Reykjavík Verið er að leggja nýtt undirlag á hluta hlaupabrautarinnar við þjóðarleikvanginn í Laugardal eftir að brautin varð fyrir skemmdum í vetur. Frjálsíþróttafólk segir aðstöðuna sem boðið er upp á í Laugardal óboðlega. Sport 28. júní 2020 19:00
Vigdís bætti Íslandsmet Vigdís Jónsdóttir bætti í dag eigið Íslandsmet í sleggjukasti á Origo móti FH. Mótið fór fram í Kaplakrika í sólskini og við frábærar aðstæður. Sport 27. júní 2020 18:08