Íþróttir leyfðar að nýju Æfingar og keppni í íþróttum verður að nýju leyfð á fimmtudag samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 13. apríl 2021 12:05
Skipa nefnd sem á að móta stefnu kvennahandbolta hér á landi Á ársþingi HSÍ í gær var ákveðið að skipa nefnd sem mun móta stefnu framtíðar kvennahandbolta hér á landi. Afrekstefna sambandsins var einnig uppfærð og þá var staðfest að HSÍ hafi skilað hagnaði þriðja árið í röð. Handbolti 13. apríl 2021 09:00
Tillögu HK vísað frá Olís deild kvenna í handbolta helst óbreytt á næstu leiktíð en þetta var staðfest á ársþingi HSÍ í dag. Handbolti 12. apríl 2021 20:40
Ómar fór á kostum í sigri Ómar Ingi Magnússon var lang markahæsti leikmaður vallarins er Magdeburg hafði betur gegn Nordhorn-Lingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11. apríl 2021 15:36
Viktor hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna GOG vann öruggan sigur á Kolding er liðin mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10. apríl 2021 17:31
Íslendingarnir atkvæðamiklir í Svíþjóð og Danmörku Íslendingalið áttust við í sænska og danska handboltanum í dag og voru íslensku leikmennirnir flestir í stórum hlutverkum. Handbolti 10. apríl 2021 16:03
Leggja til fjölgun liða í efstu deild Ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fer fram næstkomandi mánudag og liggur ein tillaga frá félögum í landinu fyrir þinginu. Hún kemur úr Kópavogi. Handbolti 10. apríl 2021 11:31
„Svo er það náttúrulega önnur saga hvort öll liðin séu að fylgja þessari reglu“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, ræddi við Stöð 2 og Vísi æfingabannið hér á landi. Hann segist ekki viss um að öll lið landsins séu að fara eftir settum reglum. Handbolti 9. apríl 2021 18:46
Börsungar unnu ellefu marka sigur og eru enn með fullt hús stiga Barcelona vann 11 marka sigur á Benedorm í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 35-46. Börsungar eru því enn með fullt hús stiga. Handbolti 9. apríl 2021 18:00
Melsungen og Löwen unnu en fimm mörk Odds dugðu ekki til sigurs Þrjú Íslendingalið voru eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og eitt í B-deildinni. Balingen-Weilstetten tapaði gegn Göppingen, Melsungen vann Essen og Rhein-Neckar Löwen vann Nordhorn-Lingen. Þá tapaði Gummersbach í B-deildinni. Handbolti 8. apríl 2021 20:01
Með þessu áframhaldi sjáum við fram á að geta ekki klárað tímabilið okkar Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, tjáði sig um kórónufaraldurinn og stöðu íþróttafólks hér á landi á Facebook-síðu sinni í dag. Pistilinn í heild sinni má finna neðst í fréttinni. Handbolti 8. apríl 2021 17:06
Stjarnan fær grjótharðan línumann úr Þorpinu Stjarnan hefur samið við línumanninn Þórð Tandra Ágústsson. Hann kemur til liðsins frá Þór í sumar. Handbolti 8. apríl 2021 10:31
Gísli óttaðist um ferilinn en stuðningur mömmu hjálpaði Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, óttaðist að handboltaferlinum væri lokið þegar hann fór úr axlarlið í síðasta mánuði. Áfallið var mikið en Gísli fékk uppörvandi skilaboð frá lækninum sem sér um aðgerð á öxlinni. Handbolti 7. apríl 2021 10:01
Komið áfram án þess að spila Flensburg, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, án þess að spila leik. Íslenski landsliðsmaðurinn Alexander Petersson er meðal leikmanna liðsins. Handbolti 6. apríl 2021 19:01
Segir það sorglegt að samherjar hans í landsliðinu séu að spila víðsvegar um Evrópu en ekki megi æfa á Íslandi Það er erfitt og raun óskiljanlegt fyrir afreksmenn í íþróttum að sitja við sama borð er varðar æfingar og keppni og leikmenn í yngri flokkum segir landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Björgvin Páll Gústavsson. Handbolti 6. apríl 2021 17:45
Fékk skilaboð um að hann væri feitur og ljótur Nikolaj Jacobsen, þjálfari heimsmeistara Dana, segist hafa fengið mörg ljót skilaboð frá netverjum í gegnum tíðina og nokkur þeirra hafi komið í janúar, þrátt fyrir að Danir hafi staðið uppi sem sigurvegarar á HM í Egyptalandi. Handbolti 6. apríl 2021 07:00
Viktor Gísli og félagar á topp deildarinnar Það var fjöldi af Íslendingum í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 4. apríl 2021 15:35
Alexander á toppinn eftir sigur gegn Ómari Inga Tvö af toppliðum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta mættust í dag. Þar hafði Flensburg betur á útivelli gegn Magdeburg, lokatölur 32-29 gestunum í vil. Ómar Ingi Magnússon leikur með Magdeburg á meðan Alexander Petersson er í liði Flensburg. Handbolti 4. apríl 2021 13:21
Viggó skoraði fjögur en það dugði ekki til Viggó Kristjánsson og félagar í Stuttgart heimsóttu Kiel í þýska handboltanum í kvöld. Viggó skoraði fjögur mörk fyrir gestina, en það dugði ekki til og Kiel landaði fimm marka sigri, 33-28. Handbolti 3. apríl 2021 20:01
Tíu íslensk mörk er Kristianstad tryggði sér sæti í undanúrslitum Alls litu tíu íslensk mörk dagsins ljós í sex marka sigri Kristianstad á Malmö er Íslendingaliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar, lokatölur 34-28. Handbolti 3. apríl 2021 15:50
Áhorfendur sáu Aron og félaga rúlla yfir Elverum Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu öruggan tólf marka sigur á norska liðinu Elverum í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 2. apríl 2021 18:11
Yfirgefur KA í sumar Þegar KA tilkynnti að liðið væri að fá þrjá nýja leikmenn fyrir næsta tímabil var ljóst að einhverjir þyrftu að fara. Nú er ljóst að Áki Egilsnes mun ekki leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Handbolti 1. apríl 2021 22:31
Oddur í sigurliði og Ýmir Örn vann Íslendingaslaginn Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Oddur Gretarsson var á sínum stað er Balingen-Weilstetten vann Nordhorn-Lingen. Þá hafði Ýmir Örn Gíslason betur gegn Guðmundu Guðmundssyni og Arnari Frey Arnarssyni. Handbolti 1. apríl 2021 18:45
Patrekur fær aukna ábyrgð í Garðabænum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag ráðinn nýr íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hann mun sinna starfinu samhliða þjálfun meistaraflokks karla. Handbolti 1. apríl 2021 17:16
Skövde í undanúrslit Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde eru komnir í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan fimm marka sigur á Alingsas í dag, lokatölur 26-21. Handbolti 1. apríl 2021 16:26
Aron og Dagur mætast á Ólympíuleikunum Dregið var í riðla í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Aron Kristjánsson, þjálfari Barein, og Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, drógust saman í riðil. Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, er svo í hinum riðlinum. Handbolti 1. apríl 2021 15:01
Fyrrum markmannsþjálfari Íslands orðaður við Barcelona Tomas Svensson, fyrrverandi markmannsþjálfari íslenska handboltalandsliðsins, er nú orðaður við stöðu markmannsþjálfara hjá spænska stórveldinu Barcelona. Það var spænska sjónvarpsstöðin Onze sem greindi upphaflega frá. Handbolti 1. apríl 2021 13:30
Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. Handbolti 1. apríl 2021 13:01
Valsmenn eiga tvenn verstu félagaskipti tímabilsins að mati Jóhanns Gunnars Í Seinni bylgjunni á mánudaginn valdi Jóhann Gunnar Einarsson fimm hálf mislukkuð félagaskipti í Olís-deild karla í vetur. Valsmenn skipa tvö efstu sætin á listanum. Handbolti 31. mars 2021 12:30
Dujshebaev fékk sex leikja bann fyrir æðiskast Talant Dujshebaev, þjálfari Sigvalda Guðjónssonar og Hauks Þrastarsonar hjá Kielce, hefur verið dæmdur í sex leikja bann í pólsku bikarkeppninni fyrir framkomu sína í leik gegn Wisla Plock fyrr í þessum mánuði. Þá fékk Dujshebaev væna sekt. Handbolti 31. mars 2021 12:01
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn