Ísland í riðli með Svíþjóð og Serbíu Ísland þarf að slá við Svíþjóð eða Serbíu til að komast á EM kvenna í handbolta end regið var í riðla fyrir undankeppnina í dag. Handbolti 25. mars 2021 11:45
Ekki leikið í kvöld Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna í körfubolta og Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Sport 24. mars 2021 15:51
Aron Kristjáns fer á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson, þjálfari toppliðs Hauka í Olís-deild karla í handbolta, verður einn þeirra íslensku þjálfara sem fara á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 24. mars 2021 15:28
„Basti elskar líka að koma öllum á óvart“ Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, stýrði liðinu til sigurs í sjöunda sinn á tímabilinu í Olís deildinni í síðustu umferð en Seinni bylgjan ræddi nýjungar hans í leiknum. Handbolti 24. mars 2021 11:31
Sunna með sprungu í sköflungi en stefnir á að vera klár fyrir HM-umspilið Landsliðskonan Sunna Jónsdóttir mun ekki spila með ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta á næstunni eftir að hafa meiðst illa með íslenska landsliðinu á dögunum. Handbolti 23. mars 2021 23:00
Elvar á flugi í Frakklandi | Grétar Ari tapaði naumlega Elvar Ásgeirsson og Grétar Ari Guðjónsson léku með liðum sínum í frönsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Nancy vann botnlið Angers 28-24 á meðan Nice tapaði með eins marks mun gegn Cherbourg, 32-31. Handbolti 23. mars 2021 22:00
Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Magdeburg vann átta marka útisigur á Eurofram Pelister frá Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar, lokatölur 24-32. Fyrr í kvöld höfðu Íslendingalið GOG og Rhein-Neckar Löwen einnig unnið sína leiki. Handbolti 23. mars 2021 21:31
Íslendingaliðin öll í fínum málum eftir fyrri leik sextán liða úrslitanna Alls voru þrjú Íslendingalið í eldlínunni í leikjum kvöldsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta. GOG vann CSKA Moskvu 33-31, Rhein-Neckar Löwen vann Nexe 27-25 á útivelli og Kadetten gerði jafntefli við Montpellier á útivelli. Handbolti 23. mars 2021 19:45
Búin að gráta mikið en get leitað í marga reynslubanka „Ég er afskaplega sorgmædd yfir þessu,“ segir Steinunn Björnsdóttir, handboltakona ársins 2020. Allt bendir til þess að hún hafi slitið krossband í hné í leiknum gegn Norður-Makedóníu í Skopje síðasta föstudag. Handbolti 23. mars 2021 14:01
Valdi úrvalslið heldri borgara fyrir Seinni bylgjuna Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, setti saman draumalið sitt í þætti gærkvöldsins. Að þessu sinni var kominn tími á að skoða eldri leikmenn í Olís deild karla. Handbolti 23. mars 2021 13:30
„Rosalega þungt högg sem hann fær þarna á hnakkann“ Gróttumaðurinn Daníel Örn Griffin var fluttur úr Mosfellbænum í sjúkrabíl eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik Aftureldingar og Gróttu. Handbolti 23. mars 2021 12:30
Vilja að dómurinn í draugamarksmálinu verði ógildur og nýir dómarar taki það fyrir KA/Þór hefur óskað eftir því að dómur áfrýjunardómstóls HSÍ vegna leiks liðsins gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna verði ógildur. KA/Þór furðar sig jafnframt á vinnubrögðum áfrýjunardómstólsins og skrifstofu HSÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KA/Þór. Handbolti 23. mars 2021 11:47
„Finnst verst að ég fæ líklega aldrei að sjá þann sem skrifaði þetta undir fjögur augu“ Alfreð Gíslason, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, viðurkennir að sér hafi brugðið að fá hótunarbréf í pósti. Hann efast um að hann muni nokkurn tímann hitta bréfritara, augliti til auglitis. Handbolti 23. mars 2021 11:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 23-29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vann sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Handbolti 22. mars 2021 22:10
Lárus Helgi: Ég viðurkenni það þjálfaraskiptin komu á óvart ÍR tapaði sínum fimmtánda leik í röð þegar Fram mætti í heimsókn í Austurbergið. Fram komst yfir snemma leik og litu aldrei um öxl eftir þann og unnu á endanum sex marka sigur 23-29. Handbolti 22. mars 2021 21:25
„Sagði honum að ég hefði bullandi trú á honum“ „Frábær leikur hjá okkur,“ voru fyrstu viðbrögð Patreks Jóhannessonar, þjálfara Stjörnunnar, eftir fimm marka sigurinn á KA fyrir norðan í dag. Handbolti 22. mars 2021 20:32
Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 27-32 | Stjarnan sótti tvö stig norður Stjarnan er komið upp fyrir KA í Olís deildinni eftir fimm marka sigur fyrir norðan í dag, 32-27, en leikurinn var mikilvægur í baráttunni um úrslitakeppnissæti. Handbolti 22. mars 2021 19:33
Sjáðu magnaða þrefalda vörslu Rasimas í lýsingu Rikka G Vilius Rasimas, markvörður Selfoss, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn FH í Kaplakrika í Olís-deild karla í gær. Handbolti 22. mars 2021 16:00
Þjálfari FH bankaði í Ágúst og vildi vita hvort hann væri viðstaddur: „Já, ég er hérna!“ Skemmtileg uppákoma varð í leikhléi FH í leiknum gegn Selfossi í Olís-deild karla í gær þegar þjálfari liðsins, Sigursteinn Arndal, vildi vita hvort línumaðurinn Ágúst Birgisson væri ekki örugglega vakandi. Handbolti 22. mars 2021 14:30
Ísland mætir Slóveníu í HM-umspilinu Ísland mun mæta Slóveníu í tveimur umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Dregið var í umspilið í dag. Handbolti 22. mars 2021 14:14
Gísli fór úr axlarlið og tímabilið búið Gísli Þorgeir Kristjánsson fór úr axlarlið í leik Magdeburg og Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Hann þarf að fara í aðgerð og spilar ekki meira á þessu tímabili. Handbolti 22. mars 2021 13:40
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. Handbolti 21. mars 2021 22:16
Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 21. mars 2021 21:42
Umfjöllun: Valur - Haukar 28-32 | Haukar sýndu mátt sinn Haukartóku skref í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla með sigri á Val í kvöld, 32-28. Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum á endanum öruggum sigri. Handbolti 21. mars 2021 19:59
Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 21. mars 2021 19:55
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-27 | Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu er liðin mættust í Olís-deild karla í dag. Lokatölur leiksins 30-27. Handbolti 21. mars 2021 19:11
Gunnar: Þetta var góður sóknarleikur, kannski einfaldur en góður Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með leik sinni manna er þeir unnu þriggja marka sigur á Gróttu í dag, 27-30. Handbolti 21. mars 2021 18:05
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þór Ak. 35-27 | Akureyringar engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn ÍBV unnu góðan 8 marka sigur á Þór Akureyri, 35-27 og halda því uppteknum hætti frá sigrinum á Val í síðustu umferð. Handbolti 21. mars 2021 18:00
Kristján Örn skoraði tvö í tveggja marka tapi Íslenski handboltamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX náðu ekki í stig í franska handboltanum í dag. Handbolti 21. mars 2021 17:38
Þórir fer með lið sitt á Ólympíuleikana Norska kvennalandsliðið í handbolta er komið með farseðil á Ólympíuleikana í Tókýó sem fram fara næsta sumar eftir harða keppni í undankeppni leikanna. Handbolti 21. mars 2021 17:25