Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildar karla: Óvæntur leikmaður á toppnum Ásgeir Örn Hallgrímsson – fyrrum landsliðsmaður Íslands og sérfræðingur Seinni bylgjunnar – sem valdi bestu fimm örvhentu leikmenn Olís deildar karla. Handbolti 27. október 2020 23:30
Bæði Íslendingaliðin lönduðu sigrum í Evrópudeildinni Kristianstad og GOG unnu leiki sína í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Landsliðsmennirnir Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson léku með liðum sínum. Handbolti 27. október 2020 21:20
Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. Handbolti 27. október 2020 16:46
Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. Handbolti 27. október 2020 14:00
Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. Handbolti 27. október 2020 12:30
Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. Handbolti 27. október 2020 11:00
Ýmir og Ljónin með góðan sigur Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á Erlangen á útivelli í þýska handboltanum í dag, 26-20, eftir að staðan hafi verið 12-12 í hálfleik. Handbolti 25. október 2020 16:36
Lærisveinar Guðmundar fóru á kostum í fyrri hálfleik og Elvar spilaði vel í Litháen Melsungen, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, vann öruggan átta marka sigur á Wetzlar, 33-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 25. október 2020 14:47
Fimm mörk frá Óðni og sigur hjá Sveini, Aroni og Elvari Ágúst Elí Björgvinsson var með tæplega 40% markvörslu er Kolding tapaði fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 23. október 2020 19:00
Laug til að leyna óléttu á HM eftir að liðsfélagi kjaftaði frá Einn af máttarstólpunum sem Þórir Hergeirsson hefur treyst á í norska kvennalandsliðinu í handbolta, Camilla Herrem, þurfti að ljúga blákalt að blaðamanni til að leyna því að hún væri ólétt á stórmóti. Handbolti 23. október 2020 11:01
Þýsk handboltafélög íhuga að hleypa leikmönnum ekki í landsleiki Íslenska karlalandsliðið í handbolta gæti verið í vandræðum ef þýsk félög meina leikmönnum sínum að fara í landsleiki til landa sem eru skilgreind sem hættusvæði vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 23. október 2020 10:29
Þórsarar á Akureyri í sóttkví Handknattleikslið Þórs á Akureyri hefur verið í sóttkví síðustu daga vegna kórónuveirusmits sem tengist meðlimi liðsins. Handbolti 23. október 2020 09:01
Guðmundur Hólmar um atvinnumennskuna: Þetta tók á Guðmundur Hólmar Helgason, nú leikmaður Selfoss í Olís-deild karla, segir að árin í atvinnumennskunni hafi tekið á en hann glímdi við mikil meiðsli á meðan hann var úti. Handbolti 22. október 2020 22:00
Bjarki Már hélt uppteknum hætti og Íslendingarnir gerðu það gott Bjarki Már Elísson hélt uppteknum hætti í þýska handboltanum er hann var markahæsti leikmaður Lemgo í sigrinum á TuSEM Essen. Handbolti 22. október 2020 18:42
HSÍ ætlar að byrja aftur 11. nóvember Stefnt er að því að hefja leik á Íslandsmótinu á handbolta á ný 11. nóvember. Handbolti 22. október 2020 13:57
Rasimas nýtur lífsins á Selfossi en kveðst enn geta lært margt Litáíski markmaðurinn Vilius Rasimas hefur smollið vel inn í lið Selfoss í Olís-deildinni í handbolta. Hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Seinni bylgjunni. Handbolti 22. október 2020 13:31
Menn sem gætu hugsað sér til hreyfings: Selfyssingur og efnilegur Valsari á toppnum Selfyssingurinn Magnús Öder var efstur á blaði sérfræðinga Seinni bylgjunnar þegar horft var til leikmanna sem gætu hugsað sér til hreyfings í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 22. október 2020 11:30
Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Sport 21. október 2020 20:09
Flottur leikur Gísla í stórsigri og fimm íslensk mörk í tapi Kristianstad Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk er Magdeburg rúllaði yfir Besiktas Aygas, 41-23, í EHF keppninni í handboltanum í dag. Handbolti 20. október 2020 20:18
Óvissa um fyrstu Evrópuleiki KA/Þórs KA/Þór gæti leikið sína fyrstu Evrópuleiki frá upphafi í nóvember þegar liðið á að mæta ítalska liðinu Jomi Salerno. Kórónuveirufaraldurinn flækir þó málið. Handbolti 20. október 2020 15:31
Topp fimm framtíðar landsliðsmenn Íslands Theodór Ingi Pálmason valdi fimm framtíðar landsliðsmenn Íslands úr Olís-deild karla í Seinni bylgjunni. Handbolti 20. október 2020 14:00
Æfingar leyfðar en húsin lokuð Hver mega æfa, hvað má æfa og hvar má æfa íþróttir á höfuðborgarsvæðinu í dag? Upplýsingar um það hafa verið misvísandi og staðan er óskýr. Sport 20. október 2020 12:25
Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. Handbolti 20. október 2020 12:00
Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. Handbolti 20. október 2020 10:00
Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. Handbolti 20. október 2020 09:00
Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. Handbolti 20. október 2020 08:01
Karabatic meiddur og missir af fyrsta stórmótinu síðan 2002 Eftir að hafa leikið á 22 stórmótum í röð verður Nikola Karabatic fjarri góðu gamni á HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs. Handbolti 19. október 2020 14:30
Aron í tíu daga sóttkví Aron Pálmarsson og félagar hans í liði Spánarmeistara Barcelona eru komnir í sóttkví eftir að þrír meðlimir liðsins greindust með kórónuveirusmit. Handbolti 19. október 2020 14:01
Æfingar hefjast á morgun en ströng skilyrði gilda Íþróttaæfingar geta hafist að nýju á morgun, hjá liðum á höfuðborgarsvæðinu, að uppfylltum afar ströngum skilyrðum. Sport 19. október 2020 12:30
Dagskráin í dag: Seinni bylgjan og GameTíví Tveir þættir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 19. október 2020 06:01