FIFA staðfesti að HM verður í nóvember og desember árið 2022 FIFA hefur staðfest að næsta heimsmeistarakeppni, sem fer fram í Katar árið 2022, verði leikin í nóvember og desember. Úrslitaleikurinn sjálfur verður fjórða sunnudag í aðventu. Fótbolti 13. júlí 2018 19:30
Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. Fótbolti 17. apríl 2018 17:30