Ég hafði alltaf góða tilfinningu „Mér fannst við byrja þennan leik frábærlega, fyrstu tuttugu mínúturnar. Ég er ógeðslega svekktur með fyrsta markið,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Vestra eftir súrt tap gegn Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 2. október 2021 18:16
Ásmundur tekur við bikarmeisturum Breiðabliks Bikarmeistarar Breiðabliks gáfu frá sér tilkynningu í dag þess efnis að Ásmundur Arnarsson væri nýr þjálfari liðsins. Er hann ráðinn til þriggja ára. Íslenski boltinn 2. október 2021 18:01
Umfjöllun, myndir og viðtal: Vestri - Víkingur 0-3 | Íslandsmeistararnir geta enn unnið tvöfalt Íslandsmeistarar Víkings unnu 3-0 sigur á Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Kristall Máni Ingason gerði sér lítið fyrir og skoraði öll þrjú mörk Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 2. október 2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 2-0 | Skagamenn tryggðu sér farseðil í úrslit Mjólkurbikarsins Skagamenn unnu 2-0 sigur þegar þeir fengu Keflavík í heimsókn í undanúrslitum Mjólkurbikars karla á Akranesi í dag. Keflavík léku síðast í úrslitaleik bikarsins árið 2014 en Skagamenn hafa ekki komist þangað síðan þeim unnu bikarinn árið 2003. Íslenski boltinn 2. október 2021 15:29
Jóhannes Karl: Þetta er enginn draumur, þetta er að fara að verða að veruleika Skagamenn komust í dag í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir góðan 2-0 sigur gegn Keflavík. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var glaður í leikslok. Fótbolti 2. október 2021 14:45
Niðurstöður kosninga á aukaþingi KSÍ liggja fyrir Aukaþing Knattspyrnusamband Íslands fór fram í dag og Vísir fylgdist með gangi mála. Íslenski boltinn 2. október 2021 10:46
„Samstarfsfélagi minn sagði að ég skuldaði eitt mark þannig að ég henti bara í tvö“ Karítas Tómasdóttir gleymir kvöldinu í kvöld eflaust ekki í bráð. Hún skoraði tvö mörk þegar Breiðablik vann 4-0 sigur á Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 1. október 2021 22:33
„Dómarinn þekkir ekki okkar leikmenn“ Þrátt fyrir 4-0 tap fyrir Breiðabliki í úrslitaleik Mjólkurbikarsins var Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, sáttur með sitt lið og frammistöðu þess. Hann hafði eitt og annað við dómgæsluna í leiknum að athuga. Íslenski boltinn 1. október 2021 22:25
„Ógeðslega stolt af liðinu“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum hin kátasta eftir úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem Blikar unnu Þróttara, 4-0. Íslenski boltinn 1. október 2021 22:02
Guy Smit semur við Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val, en hann lék með Leikni seinustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 1. október 2021 18:17
Áfram hjá KA en fær ekki að spila fyrstu þrjá leikina Miðvörðurinn öflugi Dusan Brkovic verður áfram í liði KA á næstu fótboltaleiktíð. Hann fékk nýjan samning hjá félaginu þó að ljóst sé að hann missi af fyrstu þremur leikjum tímabilsins. Íslenski boltinn 1. október 2021 16:31
„Getum ekki beðið eftir því að spila“ Ásta Eir Einarsdóttir getur í kvöld lyft fyrsta bikarnum eftir að hún við fyrirliðabandinu hjá Breiðabliki. Blikar mæta þá Þrótturum í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 1. október 2021 13:32
Hermann hættur hjá Þrótti: „Verðum honum ævinlega þakklát“ Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari Þróttar Vogum eftir eins og hálfs árs starf þar. Íslenski boltinn 1. október 2021 11:49
Allir vinnufélagar fyrirliða Þróttar ætla að mæta á stærsta leik í sögu félagsins Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar, segir að bikarúrslitaleikurinn gegn Breiðabliki sé stærsti leikur í sögu félagsins. Íslenski boltinn 1. október 2021 11:31
Tölvupóstur frá Öfgum tekinn fyrir á stjórnarfundi KSÍ Aðgerðahópurinn Öfgar sendi tölvupóst á stjórn Knattspyrnusambands Íslands á mánudaginn. Íslenski boltinn 1. október 2021 10:03
Óli Jóh verður áfram með FH liðið Ólafur Jóhannesson verður áfram þjálfari FH-liðsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta en hann hefur gert nýjan samning við félagið. Davíð Þór Viðarsson er aftur á móti hættur. Íslenski boltinn 1. október 2021 07:36
Enn óvissa um framtíð Hannesar og Heimir vildi ekki tjá sig ummæli hans Enn virðist ríkja fullkomin óvissa um það hvort Hannes Þór Halldórsson komi til með að verja mark Vals á næsta keppnistímabili, þó að samningur hans við félagið gildi fram í október á næsta ári. Íslenski boltinn 30. september 2021 12:01
Aðeins Breiðablik hélt boltanum betur innan liðs en FH Þegar tölfræði Pepsi Max deildar karla skoðuð er margt sem kemur á óvart. Það sem kemur ef til vill hvað mest á óvart er að FH-ingar – sem enduðu í 6. sæti deildarinnar – héldu næstmest í boltann af öllum liðum deildarinnar. Íslenski boltinn 30. september 2021 07:01
Hetjan úr hverfinu framlengir við Fram Jón Þórir Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Íslenski boltinn 29. september 2021 17:31
Finnur sársauka í hverjum leik og var sagt að hætta en styrkir Blika í Meistaradeild Belgíska landsliðskonan Alexandra Soree hefur fengið undanþágu til félagaskipta í Breiðablik og verður með liðinu í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta sem hefst í næstu viku. Sérfræðingar sögðu að hún þyrfti að hætta í fótbolta þegar hún var unglingur. Íslenski boltinn 29. september 2021 16:33
Pepsi Max tölur: Allir þrír miðverðir Víkinga á topp tíu í skallaeinvígum Þrír Víkingar lyftu saman Íslandsbikarnum eftir að liðið tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins í þrjátíu ár. Þar fóru þrír öflugir miðverðir sem töpuðu ekki mörgum skallaeinvígum í sumar. Íslenski boltinn 29. september 2021 15:31
Vestri og Víkingur mætast í Vesturbænum Snjóblásarar, gröfur og bænir um betri tíð dugðu ekki til að Torfnesvöllur á Ísafirði, Olísvöllurinn eins og hann heitir í dag, yrði tilbúinn fyrir komu nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings á laugardaginn. Íslenski boltinn 29. september 2021 15:09
Blikar fá tvær nýjar í Meistaradeildina Breiðablik hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir komandi stórleiki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Félagið nýtti undanþáguheimildir til félagaskipta enda félagaskiptaglugginn lokaður á Íslandi. Íslenski boltinn 29. september 2021 14:13
Pepsi Max tölur: Guy Smit bjargaði tvöfalt fleiri mörkum en sá næstbesti Nýliðar Leiknis héldu sæti sínu í Pepsi Max deild karla í sumar og það er ekki síst þökk sé hetjudáðum hollenska markvarðarins Guy Smit. Tölfræðin sýnir þetta svart á hvítu. Íslenski boltinn 29. september 2021 13:30
Þór/KA lætur þjálfarateymið fara Stjórn Þórs/KA hefur ákveðið að skipta um þjálfara hjá liðinu og venslaliðinu Hömrunum. Íslenski boltinn 29. september 2021 09:15
Guðlaugur hættur eftir fall Þróttar úr Lengjudeildinni Guðlaugur Baldursson mun ekki stýra Þrótti Reykjavík í 2. deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hann tók við liðinu síðasta haust en tókst ekki að afstýra hinu óumflýjanlega, eftir tvö ár þar sem Þróttur lifði á lyginni þá féll liðið niður um deild. Íslenski boltinn 28. september 2021 23:01
Pepsi Max tölur: KR-ingar spiluðu 150 mínútur af uppbótatíma í sumar KR-ingar áttu þann leikmann í Pepsi Max deild karla sem spilaði flestar mínútur í sumar og voru það lið sem spilaði flestar mínútur í deildinni af viðbættum þeim tíma sem dómarnir bættu við. Íslenski boltinn 28. september 2021 15:00
Auglýsa eftir snjóblásurum en spila líklega í boði liðs sem vill að þeir tapi „Hvað eru til margir snjóblásarar hér í bænum?“ Svo spyr Samúel Samúelsson í stjórn Vestra en Vestfirðingar ætla að reyna allt sem þeir geta til að geta spilað á Ísafirði um helgina, gegn Íslandsmeisturum Víkings í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 28. september 2021 12:30
Óvissa um framtíð Hannesar og Valsmenn svara ekki Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Hannes Þór Halldórsson gæti verið á förum frá Val þrátt fyrir að eiga enn eftir eitt ár af samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 28. september 2021 11:31
Segir lágstemmdan lokafögnuð faraldrinum að kenna Stjórn knattspyrnudeildar Vals ákvað að halda ekki hefðbundið lokahóf að afloknu keppnistímabili um helgina. Óánægja er með þá ákvörðun í röðum Íslandsmeistara félagsins í kvennaflokki. Framkvæmdastjóri Vals þvertekur fyrir að ákvörðunin hafi verið tekin vegna ófullnægjandi árangurs karlaliðsins. Íslenski boltinn 28. september 2021 08:31