Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 10:30
Telur í besta falli barnalegt að segja að Ásgeir hafi truflað Beiti Sitt sýnist hverjum um markið sem dæmt var af í leik KA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Akureyri í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 10:00
Á sama tíma á sama stað Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildarinnar með 17 stig þegar átta umferðum er lokið. Eftir átta umferðir á síðustu leiktíð var KR einnig á toppnum, einnig með 17 stig. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 08:00
Ingvar mætir sínu gamla félagi: Eru klárlega liðið sem við þurfum að stoppa Ingvar Jónsson, markvörður Víkinga, mætir sínu gamla félagi Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Víkingar mæta í Garðabæinn, Fylkir og HK eigast við og umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 27. júlí 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. Íslenski boltinn 26. júlí 2020 22:55
Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. Íslenski boltinn 26. júlí 2020 22:09
Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. Íslenski boltinn 26. júlí 2020 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. Íslenski boltinn 26. júlí 2020 20:14
Sjáðu mörkin og helstu atvikin úr leik Fram og Þórs Fram pakkaði Þórsurum saman í Lengjudeild karla í dag. Lokatölur 6-1 í Safamýri. Íslenski boltinn 26. júlí 2020 20:00
Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 26. júlí 2020 19:20
Geir staðfestir viðræður milli Venezia og ÍA um Bjarka Stein Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, staðfesti rétt í þessu við blaðamann Vísis að viðræður væru í gangi milli ÍA og Venezia um Bjarka Stein Bjarkason, tvítugan leikmann ÍA. Íslenski boltinn 26. júlí 2020 19:03
Framarar völtuðu yfir Þórsara og Gaui Þórðar náði í sinn fyrsta sigur Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. Fram burstaði Þór í Safamýrinni og Guðjón Þórðarson stýrði Ólafsvíkingum til sigurs. Íslenski boltinn 26. júlí 2020 18:05
Keflavík kom sér á toppinn - Magni fékk sitt fyrsta stig eftir dramatík Keflavík kom sér á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta, um tíma að minnsta kosti, þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Vestra í dag. Magni og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 26. júlí 2020 16:02
Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 26. júlí 2020 12:00
Pepsi Max Stúkan: Má Eiður þjálfa hjá FH? Eiður Smári Guðjohnsen tók við sem annar þjálfara FH-inga ásamt Loga Ólafssyni í síðustu viku. Eiður er einnig í starfi innan KSÍ sem aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla. Íslenski boltinn 26. júlí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Komast Blikar á sigurbraut? Lengjudeildin, PGA, umspil í enska og Juventus getur tryggt titilinn Það er sannkölluð veisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 26. júlí 2020 06:00
Júlí aftur erfiður mánuður hjá Blikum: „Þeir hafa pottþétt vitað af þessu“ Júlí mánuður hefur reynst Breiðablik erfiður mánuður í ár og á síðasta ári. Í júlí á þessu tímabili hefur liðið aðeins náð í tvö stig í fimm leikjum í deildinni og fyrir ári síðan náði liðið í eitt stig úr fjórum leikjum í júlí. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 23:00
Sjáðu öll verðlaun umferðarinnar úr Stúkunni Pepsi Max Stúkan veitir ávallt verðlaun fyrir bestu tilþrif hverrar umferðar. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 22:00
Stúkan: Víkingar og listin að tengja saman sigra Víkingur Reykjavík hefur átt erfitt með að tengja saman sigra undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Sérfræðingarnir í Stúkunni ræddu málið í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 21:05
Aukinn áhugi íslenskra liða á ReyCup vegna ástandsins ReyCup er alþjóðlegt knattspyrnumót sem haldið er árlega á Íslandi, en þar kemur saman ungt og efnilegt knattspyrnufólk víðsvegar frá í 3. og 4. flokki. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 19:01
Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr Pepsi Max deild kvenna Sjáðu mörkin úr Pepsi Max deild kvenna frá því í gær. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 18:30
Hjörvar í sjokki yfir markvörðunum og lyfti gula spjaldinu: „Tómt bull og bras“ „Ég er sjokkeraður á frammistöðu markvarða í Pepsi Max-deildinni í ár,“ sagði Hjörvar Hafliðason, fyrrverandi markvörður í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 16:15
Rýnt í uppspil FH-inga: „Hún er ekki með neina möguleika“ Lið FH situr á botni Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta og hefur tapað sex af sjö leikjum sínum til þessa. Sérfræðingar Pepsi Max markanna rýndu í spilamennsku liðsins. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 13:30
Jóhannes Karl átti bágt með að hemja sig og lét dómara heyra það „Þetta er fáránlegt. Þið eruð alltaf að hvetja menn til að vera í einhverjum dýfum,“ kallaði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að varadómara leiksins við Stjörnuna í Pepsi Max-deildinni. Skagamenn voru óánægðir með margt í dómgæslu leiksins. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 12:00
Víkingar gert Rúrik „alvöru tilboð“ en Máni vill sjá hann í HK Fer Rúrik Gíslason til Víkings? Er Matthías Vilhjálmsson á heimleið til FH? Opnað verður fyrir félagaskipti í íslenska fótboltanum 5. ágúst og sérfræðingarnir fóru yfir málin í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 10:30
Grjóthörð og með geggjaða tækni - Ætti ekki að fara aftur til Keflavíkur „Hún er ekki bara fljót. Hún er með geggjaða boltatækni og er grjóthörð,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir í Pepsi Max-mörkunum þegar sérfræðingarnir ræddu um Sveindísi Jane Jónsdóttur. Íslenski boltinn 25. júlí 2020 10:00
Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Lokatölur 5-0 og Blikar sem fyrr með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 22:00
Kjartan Stefánsson „Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 24. júlí 2020 22:00
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti