Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Thomsen aftur til FH

Jákup Thomsen er genginn til liðs við FH á nýjan leik á lánsamning frá danska liðinu FC Midtjylland.

Fótbolti
Fréttamynd

„Velkomin aftur Sandra“

Sandra María Jessen er nýjasta íslenska knattspyrnukonan sem fer út í atvinnumennsku en hún hefur gert samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer 04 Leverkusen.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Mikil togstreita hefur myndast 

Geir Þorsteinsson býður sig fram til formanns KSÍ en gegndi þeirri stöðu á árunum 2007-17. Hann vill efla félögin í landinu og breyta skipulagi KSÍ. Hann segir nauðsynlegt að lægja öldurnar í íslenskum fótbolta.

Íslenski boltinn