Martinez frá vegna meiðsla út tímabilið Aron Elí Gíslason hefur staðið vaktina í marki KA í síðustu leikjum í fjarveru Christian Martinez. Aron mun þurfa að standa þar áfram því Martinez verður að öllum líkindum frá út tímabilið. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 09:53
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 5-3 │ Valur styrkti stöðu sína á toppnum eftir markaleik Valsmenn eru í góðri stöðu á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 23:15
Ólafur Páll: Það er munur á að vera Óli eða Óli Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis var að vonum vonsvikinn eftir 5-3 tap sinna manna gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 2-1 Breiðablik | Stjarnan tekur Blika út úr titilbaráttunni Stjarnan komst upp að hlið Vals í efsta sæti Pepsi deildarinnar með 2-1 sigri á Breiðablik á Samsungvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunni: Víkingur - KA 2-2 | Ótrúleg lokamínúta tryggði Víkingi stig Víkingur frá Reykjavík náði í hugsanlega dýrmætt stig á lokasekúndum leiksins. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 19:45
Viktor með sigurmark Þróttar í endurkomu gegn Selfossi Þróttarar halda áfram sigurgöngu sinni í Inkasso deildinni. Liðið vann endurkomu sigur á Selfossi í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 16:18
Velskur dómari á leik KR og ÍBV Walesverjinn Rob Jenkins mun dæma leik KR og ÍBV í 18. umferð Pepsi deildar karla á morgun, sunnudag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 10:00
Gunnar Jarl: Ómögulegt að vinna titil þannig Það verður þungavigtarleikur annað kvöld í Pepsi deild karla þegar grannarnir Stjarnan og Breiðablik eigast við á Samsung vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 08:00
Sjáðu Arnar verja vítin tvö frá Skagamönnum í toppslagnum Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, gerði sér lítið fyrir og varði tvær vítaspyrnur í toppslag HK og ÍA í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2018 21:30
Tvö víti í súginn í markalausum toppslag Skagamenn klúðruðu gullnu tækifæri til að koma sér enn nærri Pepsi-deildar sæti með því að misnota tvær vítaspyrnur í markalausu jafntefli gegn HK á heimavelli. Íslenski boltinn 24. ágúst 2018 19:58
Sjáðu Bjarna Ófeig fá rautt fyrir að skalla Agnar Smára Það sauð aðeins upp úr leik FH og Vals í Hafnafjarðarmótinu í gær. Íslenski boltinn 24. ágúst 2018 12:00
Brynjar Björn: Ætlum að veita þeim samkeppni Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segist spenntur fyrir stórleik kvöldsins en HK og ÍA mætast í toppslag Inkasso-deildarinnar á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2018 07:00
Mikilvægur sigur Hauka Haukar lyftu sér úr fallsæti með 2-1 sigri á Fram á Schenkervellinum en leikurinn var liður í átjándu umferð Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 23. ágúst 2018 20:30
Þór og Njarðvík köstuðu frá sér mikilvægum stigum Bæði lið töpuðu mikilvægum stigum í uppbótartíma í leikjum sínum í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 23. ágúst 2018 19:55
Fallegur fótbolti FH skilar ekki mörgum stigum FH spilar góðan fótbolta þegar að horft er á tölfræðina. Íslenski boltinn 23. ágúst 2018 14:00
KA-menn með allt á hreinu á föstu leikatriðum Lærisveinar Túfa skora mest úr föstum leikatriðum og fá á sig næstfæst. Íslenski boltinn 23. ágúst 2018 12:00
Morten Beck með slitið krossband Danski hægri bakvörðurinn, Morten Beck, er með slitið krossband og rifinn liðþófa. Hann spilar því ekki meira með KR á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 22. ágúst 2018 19:21
Guðjohnsen frændurnir í 19 ára landsliðinu Þorvaldur Örlygsson, þjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo leiki á móti Albaníu í næsta mánuði. Fótbolti 22. ágúst 2018 14:15
Tilvistarkreppan í Krikanum Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var gestur Pepsi-markanna í fyrrakvöld þar sem hann sat fyrir svörum um slælegt gengi Fimleikafélagsins í sumar. Íslenski boltinn 22. ágúst 2018 07:00
Grótta og Afturelding á toppnum eftir dramatíska sigra Afturelding er á toppi 2. deildar karla eftir dramatískan 3-2 sigur á Kári í toppslag á Akranesi í kvöld. Grótta vann einnig sigur á Vestra á sama tíma. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 21:08
Engin bikarþynna í Stjörnunni og Breiðablik Það var lítil bikarþynnka í Stjörnunni og Breiðablik. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 19:49
Harpa með slitið krossband: „Heyrði smellinn“ Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska landsliðsins og Stjörnunnar, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún við Vísi nú í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 18:52
„Ert þú eitthvað bilaður?“ Fylkir og FH gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið og fór leikurinn fram í Lautinni í Árbænum. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 16:15
Rúnar fann lausnina þegar hann setti Watson á bekkinn KR hefur haldið hreinu í öllum fjórum leikjunum þar sem Albert Watson hefur ekki fengið að spila í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 14:45
Óli Kristjáns í Pepsimörkunum: „FH verður áfram til þó það nái ekki Evrópu“ Ólafur Kristjánsson tók við þjálfun FH í haust af Heimi Guðjónssyni. FH-liðið hefur ekki staðið undir væntingum í sumar og er í harðri baráttu um að ná Evrópusæti. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 13:30
Viktor með fjórar þrennur á innan við tveimur mánuðum Viktor Jónsson skoraði þrennu fyrir Þrótt í Ólafsvík í gær og var maðurinn á bak við 4-3 endurkomusigur liðsins. Strákurinn er nú kominn með sautján mörk í Inkasso-deildinni í sumar eftir tvo magnaða mánuði. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 11:30
Óli segir FH í tilvistarkreppu: „Erfitt að vita hvernig maður á að haga sér“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sérstakur gestur í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Gengi FH í sumar hefur ekki staðið undir væntingum í Hafnarfirði og sagði Ólafur félagið vera í tilvistarkreppu. Íslenski boltinn 21. ágúst 2018 11:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 2-2 │Fjölnir jafnaði á 94. mínútu Lygilegur endir og Fjölnismenn jöfnuðu á 94. mínútu. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 21:00
Guðmundur Karl: Mjög slæmt ástand Guðmundur Karl Guðmundsson var ekki upplitsdjarfur eftir 2-2 jafntefli gegn Víking. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 20:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 20:45