Óli Jóh: Þeir hanga til baka þrátt fyrir að vera með frábært fótboltalið Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Jóhannesson var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 20:42
Gústi Gylfa: Valsmenn ekki eins góðir og þeir halda Breiðablik missti toppsætið í Pepsi deild karla til Valsmanna með 3-1 tapi fyrir Hlíðarendapiltum á Kópavogsvelli í kvöld. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, sagði hans lið hafa átt eitthvað skilið úr leiknum. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 20:18
Viktor með þrjú í ótrúlegum sigri Þróttara í Ólafsvík Þróttur Reykjavík vann ótrúlegan 4-3 sigur á Víkingi Ólafsvík í Inkasso-deild karla en leikurinn var hluti af sautjándu umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 20:09
99 dagar síðan að FH vann síðast útileik í Pepsi-deildinni FH-ingar hafa ekki unnið deildarleik utan Hafnarfjarðar síðan um miðjan maímánuð. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 16:00
Ólafur Kristjánsson mætir í Pepsimörkin í kvöld Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari FH, verður sérstakur gestur í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 20. ágúst 2018 15:45
Sjáðu sigurmarkið og helstu atvikin úr sigri KR á Akureyri Laglegt samspil og Kennie skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 21:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 2-2 │Tvö mörk í lokin í dramatísku jafntefli Grindavík og Stjarnan skildu jöfn í dramatískum leik í 17.umferð Pepsi-deildarinnar í Grindavík í kvöld. Stjarnan komst yfir á 86.mínútu en varamaðurinn Will Daniels jafnaði á lokamínútu leiksins og tryggði heimamönnum stigið. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 21:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 1-1 │Vandræði FH halda áfram FH gengur illa að vinna fótboltaleiki og það hélt áfram í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 21:00
Óli Kristjáns: Þurfum að sjá hverjir eru með pung og hverjir ekki Ólafur sagði að FH-liðið væri eins og einstaklingur með kvef. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 21:00
Óli Stefán: Þoli ekki að fljóta bara með "Ég viðurkenni það að ég varð brjálaður. Auðvitað gerist svona í fótboltaleikjum og menn mega auðvitað gera mistök en við verðum að nýta þessi tækifæri vel gegn þessum toppliðum.“ Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 20:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-1 │KR hafði betur í bragðdaufum leik Kennie Knak Chopart skoraði eina mark leiksins á Akureyri og öflugur sigur KR í Evrópubaráttunni. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 19:00
Pálmi Rafn: Mikilvægt fyrir félagið að ná Evrópusæti Pálmi Rafn Pálmason var besti maður vallarins þegar KR bar sigurorð af KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 18:45
Markalaust í Laugardalnum Gott stig fyrir gestina úr Reykjanesbæ en Framarar vildu öll þrjú. Íslenski boltinn 19. ágúst 2018 16:00
Þrettán ára skoraði tvö mörk Grótta rúllaði yfir Hött á heimavelli í 2. deild karla í kvöld. Lokatölur urðu 5-0 en markaskorarar voru í yngri kantinum. Íslenski boltinn 18. ágúst 2018 22:45
HK færist nær Pepsi-deildinni eftir stórsigur á Þór HK sem er í öðru sæti Inkasso-deildarinnar er með fimm stiga forskot á Þór eftir 4-1 sigur í leik liðanna í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 18. ágúst 2018 17:52
Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-0 │ÍBV fjarlægist fallbaráttuna Tveir sigrar í röð og Eyjamenn fjarlægjast fallbaráttuna enn frekar. Íslenski boltinn 18. ágúst 2018 17:45
ÍA með fimmta sigurinn í röð │ Selfoss fór illa með Hauka ÍA er í toppsæti Inkasso-deildarinnar eftir 2-0 sigur á ÍR. Selfoss vann 5-0 sigur á Haukum. Íslenski boltinn 18. ágúst 2018 17:00
Bygging knatthússins hefst um helgina Svona gerist þetta hjá þessum frjálsu öflugu félagasamtökum, segir Jón Rúnar Hallsson, formaður knattspyrnudeildar FH, Sport 18. ágúst 2018 08:00
Myndasyrpa: Blikar fagna bikarmeistaratitlinum í mjólkurbaði Breiðablik er bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 22:24
Berglind: Gerist ekki betra en að skora í svona leikjum Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Breiðabliks sem sigraði Stjörnuna 2-1 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 22:15
Ólafur um meiðsli Hörpu: „Vona að þetta sé ekki það sem allir eru að hugsa“ Annað árið í röð tapaði Stjarnan bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvelli. Stjörnukonur urðu undir gegn Breiðabliki í kvöld. Þjálfari Stjörnunnar var að vonum svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 22:07
Agla María: „Margar góðar vinkonur mínar í Stjörnunni en maður vill alltaf vinna“ Agla María Albertsdóttir varð í kvöld bikarmeistari í fótbolta með uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Blikar sigruðu Stjörnuna 2-1 í úrslitunum á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 21:52
„Bikarúrslit snúast um að vinna“ Breiðablik er bikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Laugardalnum í kvöld. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum himinlifandi í leikslok. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 21:45
Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 1-2 │Breiðablik bikarmeistari Breiðablik eru bikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 21:45
Harpa borin af velli Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 20:42
Þór/KA rústaði FH og ÍBV vann á Hlíðarenda Þór/KA gerði sér lítið fyrir og rústaði FH í fjórtándu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Í öðrum leik kvöldsins vann ÍBV sigur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 19:00
Blikar tala um kraftaverksigur á Inkasso-liði Víkinga í gær og hér má sjá af hverju Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitaleik Mjólkursbikars karla í fótbolta í gær eftir sigur á Inkasso-liði Víkinga úr Ólafsvík en leikurinn fór alla leið í vítakeppni. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 17:00
Hvernig fóru Valsmenn ekki að því að skora í gær eða fór boltinn kannski inn fyrir línuna? Valsmenn eru úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á móti Sheriff Tiraspol á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 16:15
Tapaði með þeim í bikaúrslitaleiknum í fyrra en getur unnið þær í ár Gamall liðsfélagi Stjörnukvenna gæti reynst þeim erfið viðureignar á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 16:00
Haukar notuðu sektarsjóðinn til að styrkja þjálfarann og systur hans Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Haukum ákvað að taka pening úr sektarsjóði sínum og styrkja systur þjálfara síns sem hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu. Íslenski boltinn 17. ágúst 2018 15:30