Vegasjoppu lokað Einni elstu vegasjoppu landsins hefur verið lokað. Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins er rætt við Einar Þór Einarsson, sem síðustu sex ár hefur staðið vaktina í Essó-sjoppunni á Steinum undir Eyjafjöllum. Viðskipti innlent 11. október 2006 00:01