Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Vertuo fleytir kaffimenningu Íslendinga inn í aðra vídd

„Við Íslendingar höfum alltaf drukkið mikið af uppáhelltu kaffi en þessi vél gjörbreytir leiknum. Það er svo gaman að geta boðið upp á gott kaffi þegar það koma gestir eða njóta um helgar með fjölskyldunni og með Vertuo verður kaffiupplifunin einstök,“ segir Erla Björk Gunnarsdóttir verslunarstjóri Nespresso á Íslandi en splunkuný vörulína og kaffivél er komin á markað frá Nespresso sem getur hellt upp á heila kaffikönnu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Iðnaðarmaður ársins smíðar sumarbústað fyrir tengdó

„Fyrst þegar ég fékk símtalið frá þér hélt ég að þetta væri eitthvert bull,“ segir Vestmannaeyingurinn og stálsmiðurinn Hannes Kristinn Eiríksson en hann er nýkrýndur Iðnaðarmaður ársins 2022 af X977 og Sindra. Við óskum Hannesi til hamingju með titilinn.

Samstarf
Fréttamynd

Möndlu­smjör­spott­réttur að hætti Helga Jean

Hjálmar Örn er fyrsti gestur hlaðvarpsstjörnunnar Helga Jean í glænýjum matreiðsluþætti sem ber heitið Get ég eldað? en nafnið má rekja til þess að aðeins er ár síðan Helgi byrjaði að elda. Fram að því hafði hann enga trú á eldamennsku en segir hana hafa bætt líf hans til muna og nú gerir hann stanslausar tilraunir í eldhúsinu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Parka Camping bókunar­vélin bjargar buguðum ferða­fjöl­skyldum

„Það gerir ferðalagið svo miklu ánægjulegra og þægilegra að geta kíkt í símann að morgni og séð hvort það er laust pláss þar sem besta veðrið er í stað þess að komast að því að allt er fullt þegar við erum mætt á staðinn með bugaða og grenjandi krakka í aftursætinu,“ segir Arna Haraldsdóttir markaðsstjóri Parka en á vefsíðu Parka er hægt að bóka pláss á tjaldstæðum um allt land á einfaldan hátt.

Samstarf
Fréttamynd

Allir leikir Íslands í Þjóðadeildinni í opinni dagskrá á Viaplay

Viaplay hefur tryggt sér sýningarréttinn að Þjóðadeild UEFA á Íslandi til 2028 og mun sýna alla leiki íslenska karlalandsliðsins í opinni dagskrá. Fyrsti leikur Íslands er á fimmtudaginn, 2. júní, gegn Ísrael og verður hann sýndur í beinni, opinni útsendingu á Viaplay. Áskrifendur Viaplay geta síðan fylgst með öllum öðrum leikjum í Þjóðadeildinni í beinni.

Samstarf
Fréttamynd

Hundraðasta sýningin á Karde­mommu­bænum um helgina

Laugardaginn 28. maí stíga leikarar í Þjóðleikhúsinu á svið í hundraðasta sinn í hlutverkum sínum í Kardemommubænum. Nú eru tæp tvö ár frá frumsýningu og á þeim tíma hafa ríflega 40.000 gestir komið að sjá sýninguna. En allt tekur enda og nú er komið að leiðarlokum að sinni. Þetta var sjötta uppsetning Þjóðleikhússins á Kardemommubænum, en sýningar Torbjörns Egners hafa notið ótrúlegra vinsælda frá árinu 1960 þegar Kardemommubærinn var settur upp í fyrsta sinn.

Samstarf
Fréttamynd

Íslensk hönnun sem staðist hefur tímans tönn

„Við eigum tvær tegundir svefnsófa, annarsvegar svefnsófa sem framleiddir eru á Spáni fyrir hótel og gististaði og hins vegar okkar eigin hönnun sem við höfum framleitt í hátt í sextíu ár og nýtur allaf mikilla vinsælda. Sófinn okkar er ekki lagervara heldur framleiðum við hvern sófa eftir máli,“ útskýrir Halldór Snæland hjá Vogue fyrir heimilið.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Kynsegin á Smitten

Notendur á íslenska stefnumóta appinu Smitten geta skráð kyn sitt sem kynsegin. Appið, sem er það vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi, hefur fengið mikið lof notenda en á sama tíma hafa kynsegin einstaklingar þurft að sitja eftir með sárt ennið.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Skólar ehf fjölga heilsueflandi leikskólum

„Við erum að bæta tveimur sex deilda heilsuleikskólum við hjá Garðabæ. Annan þeirra, Urriðaból við Kauptún er áætlað að opna í september á þessu ári en hinn í september 2023 og verður sá við Holtsgötu ofar í götunni. Þetta verkefni er mikil áskorun en mjög spennandi,“ segir Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Skólar ehf.

Samstarf
Fréttamynd

Dúndur sumarpartí í ILVA og afsláttur af nýju sumarlínunni

„Hér eru allir í sumarskapi og viðskiptavinir mæta hér í stuttbuxum með sólgleraugu. Sumarið er klárlega komið í ILVA. Við fögnum því með sérlegu sumarpartíi og gefum 25% afslátt af öllum sumarvörum til 24. maí. Hér eru einnig sófadagar í gangi svo það verður heilmikið húllumhæ um helgina,“ segir Arnar verslunarstjóri ILVA í Kauptúni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Heildarlausnir í öryggisbúnaði hjá Vörn

„Öryggismyndavélar hafa gríðarlegan fælingarmátt. Líkurnar á að óprúttinn aðili brjótist inn eru 80% minni ef öryggismyndavélar eru sýnilegar,“ segir Jón Hermannsson, eigandi fyrirtækisins Vörn.

Samstarf
Fréttamynd

Þau kröfuhörðustu leita til Sindra

„Hjá okkur getur fólk komið inn og fatað sig upp frá toppi til táar í vinnufatadeildinni og fengið fatnaðinn merktan á meðan það þiggur einn kaffibolla, klárað svo hringinn í verkfæradeildinni og mætt klárt í vinnu með allt til alls. Við opnum klukkan 7.30 alla virka morgna og á laugardögum klukkan 8. Við vitum að fagfólkið fer snemma af stað,“ segir Þórður M. Kristinsson, framkvæmdastjóri verfæraverslunarinnar Sindra.

Samstarf
Fréttamynd

Iðnaðarmaður ársins: Guðrún Jóhannsdóttir

Guðrún Jóhannsdóttir er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur fór í heimsókn til hennar í skólastofuna í smá spjall.

Samstarf
Fréttamynd

Iðnaðarmaður ársins: Daria Fijal

Daria er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur fór til hennar á verkstæðið í smá spjall.

Samstarf