Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Vandaðar þáttaraðir byggðar á metsölubókum Sally Rooney

Sally Rooney er einn af ástsælustu rithöfundum okkar tíma en hún hefur gefið út þrjár bækur sem allar nutu mikilla vinsælda um allan heim. Fyrsta bókin hennar, Conversations with Friends, kom út árið 2017 og á mánudaginn næsta, þann 16. maí mun þáttaröðin koma inn í heild sinni á Stöð 2+.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Mæta mikilli eftirspurn með glæsilegri verslun

„Viðtökurnar hafa verið frábærar. Eftir að hafa spjallað við viðskiptavinina finnum við að það var greinilega mikil eftirspurn eftir þeim áherslum sem búðin okkar býður upp á. Við bjóðum upp á vandaðar vörur á góðu verði. Akureyringar eru mjög duglegir að stunda allskonar útivist og það er hvetjandi fyrir okkur að halda vel á spöðunum og gera okkar besta til að anna allri eftirspurn. Við erum mjög spennt fyrir komandi sumri,“ segir Bjargey Anna Gísladóttir, eigandi Hobby & Sport á Akureyri en verslunin var opnuð í glæsilegu rými á Glerártorgi í nóvember síðastliðnum.

Samstarf
Fréttamynd

Ítalíuævintýri til Verona

„Verona er af mörgum kölluð borg ástarinnar. Hún er meðal annars sögusvið frægustu ástarsögu allra tíma, Rómeó og Júlíu og Shakespeare sótti mikinn innblástur til Verona. Í ferðinni heimsækjum við húsið þar sem svalir Júlíu eru,“ segir Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir en hún verður fararstjóri vikuferðar til Verona með Úrval Útsýn dagana 12. til 19. júní.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Burstað leður á vel við Íslendinga

„Húsgagnalína okkar virðist falla vel í kramið hjá Íslendingum. Kannski er það gróft, burstað leðrið og „industrial“ stíllinn okkar því það má alveg segja að í honum sé smá dass af Skandinavíu." 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Sýna Íslendingum dásemdir Tenerife

„Það er þetta sem skapar minningarnar, fólk tekur aldrei fleiri myndir en einmitt í þessum ferðum. Íslendingar kveikja alveg á þessu, þeir vilja gera eitthvað meira en sleikja sólskinið,“ segir Sigvaldi Kaldalóns eða Svali en hann býður upp á spennandi og fjölbreyttar ferðir um ævintýraeyjuna Tenerife með íslenskri fararstjórn.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Prósjoppan fagnar tveggja ára afmæli

„Heimsókn í Prósjoppuna ætti sannarlega að vera ofarlega á lista allra kylfinga, við tökum vel á móti ykkur og veitum framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu,” Segir Magnús Lárusson, betur þekktur sem Maggi Lár, eigandi golfverslunarinnar Prósjoppunnar.

Samstarf
Fréttamynd

Iðnaðarmaður ársins: Örn Hackert

Örn Hackert er einn þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur kíkti til hans í spjall um iðnaðinn og lífið.

Samstarf
Fréttamynd

Fersk kornhænuegg í morgunsalatið

Danskir dagar standa nú yfir í Hagkaup og þar fæst allskonar spennandi góðgæti, meðal annars lífræn hænuegg frá DAVA og kornhænuegg. Kornhænueggin eru afar smá en þykja sérstakt lostæti í mörgum landa Evrópu, í Asíu og Norður Ameríku og eru notuð bæði í Gourmet-rétti og götubita.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hjarta Grindavíkur slær á Bryggjunni

„Sjórinn og mannlífið á bryggjunni hefur alltaf haft mikið aðdráttarafl fyrir okkar gesti,“ segja Axel Ómarsson og Hilmar S. Sigurðsson, eigendur Bryggjunnar Grindavík en þeir reka bæði kaffihús og veitingastað niðri við höfnina í Grindavík þar sem fiskinum er landað fyrir framan veitingastaðinn.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Gæludýrasamfélagið blómstrar í Dýrheimum

Gæludýrum hefur fjölgað á Íslandi síðustu ár. Hunda- og kattasamfélagið er einna stærst og biðlistar langir hjá mörgum ræktendum. Ingibjörg Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Dýrheima segir ábyrgðarhlutverk að eiga gæludýr og bæði dýrin og eigendurnir þurfi ákveðna þjónustu. Dýrheimar vinni að því að bjóða upp á einstaka þjónustu á Íslandi sem nefnist Samfélagið en Samfélag Dýrheima er byggt á fjórum grunnþáttum, næringu, vellíðan, félagsskap og hreyfiafli.

Samstarf
Fréttamynd

Náðir þú að pakka? Neyðarsöfnun UN Women fyrir konur og stúlkur á flótta

„Við megum ekki sofna á verðinum gagnvart því sem er að eiga sér stað í heiminum í þessum töluðu orðum. Raunveruleikinn er sá sem hann er þó þol okkar gagnvart fréttum af stríðinu dvíni og því gríðarlega mikilvægt að tryggja að hjálparsamtök hafi áfram bolmagn til að veita lífsbjargandi aðstoð,“ segir María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women á Íslandi en samtökin hafa hrundið af stað neyðarstöfnuninni „Náðir þú að pakka?“

Samstarf
Fréttamynd

Þurfum að byrja á okkur sjálfum til að byggja upp blómlegt samfélag

„Við ætlum okkur að gera Reykjanesbæ að eftirsóknarverðu sveitarfélagi til búsetu og til atvinnureksturs. Við höfum allt til þess að bera; alþjóðaflugvöll, góðar hafnir, mikið landsvæði og vinnuafl. Bak við öll fögur fyrirheit þarf að vera skotheld framkvæmdaáætlun og hana höfum við,“ segir Margrét Sanders, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ sem leiðir lista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Samstarf
Fréttamynd

Sigraði Overtune Showdown með kynþokkanum

„Konan mín er kominn rúma 7 mánuði á leið og segir oft að ég sé svo sexý þegar ég þríf. Mér fannst það frábær hugmynd og fyndin til að nota inn á Overtune. Svo kom lagið fáránlega vel út. Þetta app er miklu meira en ég bjóst við,“ segir tónlistarmaðurinn Birgir Örn Magnússon, betur þekktur sem Bixxi, en hann bar sigur úr bítum í Overtune Showdown Vísis, með lag sitt Sexý þegar ég þríf.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Íslenskt hugvit í velferðartækni gæti sparað samfélaginu milljarða

Hugbúnaðarfyrirtækið Alvican hefur undanfarin ár þróað nýjar lausnir í velferðartækni sem auka lífsgæði eldri borgara, snjallan öryggishnapp og hugbúnað sem vaktar daglegt hegðunarmunstur og skynjar frávik svo bregðast megi við. Eftirspurnin er mikil, yfir fjögur hundruð prósenta aukning varð í áskriftum að Alvican á liðnu ári.

Samstarf