Fylgstu með kynningu á nýrri PlayStation í beinni Mikil eftirvænting er fyrir viðburði sem raftækjaframleiðandinn Sony hefur boðað til í kvöld en líklegt er að fyrirtækið kynni nýja kynslóð leikjatölvu til leiks. Það verður því fjórða PlayStation tölvan sem fyrirtækið framleiðir. Leikjavísir 20. febrúar 2013 22:35
PlayStation 4 lendir á miðvikudaginn Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda. Leikjavísir 17. febrúar 2013 14:19
Ný PlayStation leikjatölva kynnt til leiks í febrúar Japanski tæknirisinn Sony mun opinbera nýja PlayStation leikjatölvu þann 20. febrúar næstkomandi. Líklegt þykir að leikjatölvan fari í almenna sölu seinna á þessu ári. Leikjavísir 6. febrúar 2013 13:59
PlayStation 4 kynnt til leiks eftir 16 daga? Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Sony kynnir nýjustu útgáfuna af PlayStation tölvunni í New York þann 20. febrúar næstkomandi. Tölvan mun bera nafnið PlayStation 4 og er nýjasta kynslóð leikjatölvunnar. Leikjavísir 4. febrúar 2013 14:31
Almenningi veittur aðgangur að Dust 514 Dust 514, annar tölvuleikurinn sem íslenska hugbúnaðarfyrirtækið CCP hefur búið til, var opnaður almenningi í gær. Leikurinn er ekki alveg fullbúinn en í gær hófst svokölluð beta-prófun á leiknum sem er síðasta þróunarstig hans. Leikjavísir 23. janúar 2013 06:00
Áhugavert tölvuleikjaleikhús Grafík, útlit og hljóð Black Knight Sword minna óneitanlega á teiknimyndabrotin frægu eftir Terry Gilliam úr bresku grínþáttunum Monty Python's Flying Circus. Leikjavísir 18. janúar 2013 21:00
DUST 514 lendir 22. janúar - opin prufukeyrsla hefst Nú styttist í að íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP opni fyrir spilun á nýjustu afurð sinni, fjölspilunarleiknum DUST 514. Sem kunnugt er verður leikurinn aðeins fáanlegur á PlayStation 3 leikjatölvunni og það gjaldfrjálst. Leikjavísir 17. janúar 2013 13:04
Nota leiki til að freista notenda Tölvuþrjótar nota tölvuleiki fyrir snjallsíma til að freista notenda til að hlaða niður vírusum. Vírusarnir nota í kjölfarið símann til að senda út SMS-skilaboð á mikinn fjölda símanúmera, samkvæmt frétt BBC. Leikjavísir 20. desember 2012 00:30
Nýja Nintendo tölvan kemur hingað á föstudag Nýjasta kynslóð hinnar vinsælu Nintendo leikjatölvu, Wii U, verður kynnt til leiks hjá Ormsson í Lágmúla næstkomandi föstudag 30. nóvember klukkan 10. Mikil eftirvænting hefur verið eftir Nintendo Wii U sem hefur verið hampað sem nýrri og byltingarkenndri kynslóð leikjatölva. Nintendo Wii U fer í almenna sölu um alla Evrópu næstkomandi föstudag. Leikjavísir 28. nóvember 2012 11:17
Wii U hittir í mark Svo virðist sem að neytendur vestanhafs hafi tekið nýjustu leikjatölvu Nintendo, Wii U, með opnum örmum. Leikjatölvan fór í almenna sölu í nóvember. Japanska tæknifyrirtækið hefur nú birt fyrstu sölutölur. Leikjavísir 27. nóvember 2012 11:47
Þetta er DUST 514 Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur birt nýtt kynningarmyndband fyrir skotleikinn DUST 514. Leikjavísir 26. október 2012 15:03
Nintendo kynnir Wii U í Bretlandi Nú styttist í nýjasta leikjatölva japanska tæknifyrirtækisins Nintendo fari í almenna sölu. Fyrirtækið hefur nú frumsýnt nýja auglýsingu þar sem einstakir eiginleikar Wii U leikjatölvunnar eru kynntir. Leikjavísir 22. október 2012 13:24
Norrænir tölvuleikjaframleiðendur taka höndum saman Samtök norrænna leikjaframleiðenda, Nordic Game Institude, verða stofnuð á mánudaginn næstkomandi. Fulltrúar samtaka leikjaframleiðenda í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi skrifa undir stofnsamninginn. Formaður IGI, Icelandic Game Industry, skrifar undir fyrir hönd Íslands. Leikjavísir 12. október 2012 11:34
"Aðeins Íslendingar nógu brjálaðir fyrir svona verkefni“ Hugmyndir íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP um nýjasta leik sinn, DUST 14, eru sannarlega stórhuga. CCP hefur nú þegar sett saman fimm ára áætlun um tölvuleikinn en fyrirtækið vonast til að reka leikinn í 20 ár. Leikjavísir 11. október 2012 16:18
Wii U lendir í nóvember Nýjasta leikjatölva Nintendo, Wii U, fer í almenna sölu 30. nóvember næstkomandi. Með þessu vill fyrirtækið skjóta samkeppnisaðilum sínum, Sony og Microsoft, ref fyrir rass en rúm fimm ár eru síðan fyrirtækin tvö opinberuðu núverandi kynslóð leikjatölva. Leikjavísir 13. september 2012 15:24
Fæðing á Skype á stærstu forritunarkeppni heims "Guð sé lof fyrir Skype," segir Guðmundur Valur Viðarsson sem upplifði fæðingu frumburðarins síns í gegnum Skype staddur í Ástralíu á stærstu forritunarkeppni heims á dögunum. Guðmundur og hópur hans, Radiant Games, lenti í 4. til 5. sæti í keppninni Imagine Cup sem er skólakeppni á vegum Microsoft og fór fram í Sidney í Ástralíu. Íslenski hópurinn komst í tíu liða úrslit af 506 umsækjendum í flokknum leikjahönnun fyrir Windows og Xbox en keppt var í sjö flokkum og mörg þúsund lið skráð til leiks. Lífið 16. júlí 2012 05:00
Tölvuþrjótar játa sök - ætluðu að ráðast á EVE Online Ryan Cleary játaði í dag að hafa ásamt Jake Davis hakkað sig inn í heimsíður stórra stofnanna í Bandaríkjunum og Bretlandi. Meðal annars réðust þeir inn í tölvur Bandaríksa flughersins sem staðsettar eru í Pentagon. Leikjavísir 25. júní 2012 14:49
Brautryðjendur í tölvuleikjagerð Milljónum tölvuleikjaunnenda um allan heim verður á næstu mánuðum gefinn kostur á að hala niður glænýjum tölvuleik CCP að nafni DUST 514. Leikurinn er að mörgu leyti einstakur en hann er beintengdur EVE-online tölvuleiknum sem CCP hefur haldið úti síðastliðin níu ár. Magnús Þorlákur Lúðvíksson ræddi við Hilmar Veigar Pétursson , framkvæmdastjóra CCP, um nýja leikinn og áskoranirnar fram undan. Leikjavísir 16. júní 2012 21:30
DUST 514 einn af þeim efnilegustu PlayStation Official Magazine hefur valið nýjasta tölvuleik CCP, DUST 514, einn af tíu efnilegustu og gróðavænlegustu leikjum E3 ráðstefnunnar (Electronic Entertainment Expo), sem er stærsta tölvuleikjaráðstefnu heims og fer nú fram í Los Angeles. CCP stendur þar fyrir kynningu á leiknum fyrir blaðamönnum. Ráðgert er að DUST 514 komi á markað síðar í ár fyrir PlayStation leikjatölvur SONY. Leikjavísir 7. júní 2012 15:25
DUST 514 vekur hrifningu á E3 Bandaríska leikjasíðan IGN hefur valið DUST 514, nýjasta afsprengi tölvuleikjafyrirtækisins CCP, sem einn besta leik E3 tölvuleikjaráðstefnunnar. Leikjavísir 6. júní 2012 13:48
Hogwarts vaknar til lífsins í Galdrabókinni Tæknifyrirtækið Sony opinberaði nýtt jaðartæki fyrir PlayStation 3 leikjatölvuna á E3 leikjaráðstefnunni í Los Angeles í dag. Tækið er kallað Wonderbook og er í raun gagnvirk bók sem spilarar nota samhliða leikjatölvunni. Leikjavísir 5. júní 2012 15:10
CCP fer mikinn á E3 Tölvuleikjafyrirtækið CCP tekur nú þátt í einni stærstu leikjaráðstefnu veraldar, E3, í Los Angeles. Fjöldi blaðamanna og talsmanna tölvuleikjafyrirtækja eru á ráðstefnunni en kaupendur og dreifingaraðilar eru einnig á staðnum. Leikjavísir 5. júní 2012 13:59
Microsoft frumsýnir Xbox SmartGlass Hin árlega E3 tölvuleikjaráðstefna stendur nú sem hæst í Los Angeles. Þar gefst tölvuleikjaframleiðendum tækifæri á að ræða við viðskiptavini sína og spilara og kynna helstu nýjungar sínar. Viðskipti erlent 5. júní 2012 11:37
Rekstrartap Sony aldrei verið hærra Náttúruhamfarir í Asíu á síðasta ári og sterk staða japanska jensins eru sögð vera helstu ástæðurnar fyrir rekstrartapi tæknifyrirtækisins Sony á síðasta ári. Leikjavísir 10. maí 2012 13:43
Xbox 360 leikjatölvan bönnuð í Þýskalandi Bandaríski farsímaframleiðandinn Motorola Mobility hefur fengið lögbann á nokkrar vörur tæknifyrirtækisins Microsoft í Þýskalandi. Það var dómstóll í Mannheim sem komst að þessari niðurstöðu í dag. Viðskipti erlent 2. maí 2012 12:03
Angry Birds Space niðurhalað 50 milljón sinnum Angry Birds Space, nýjasta viðbótin við Angry Birds tölvuleikinn, hefur verið niðurhalað 50 milljón sinnum frá því að hún fór í almenna sölu í síðasta mánuði. Leikjavísir 30. apríl 2012 15:31
Versta rekstrarár í sögu Nintendo Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo tapaði 533 milljónum dollara á síðasta ári eða um 67 milljörðum íslenskra króna. Leikjavísir 26. apríl 2012 11:35
Unnið með skrímslum og legógeimskipum hjá CCP Höfustöðvar tölvuleikjaframleiðands CCP eru ævintýralegur vinnustaður þar sem skrímsli, tæknilegó, fiskar, rafmagnstrommusett og spilakassar, svo eitthvað sé nefnt, setja mark sitt á vinnuumhverfið. Viðskipti innlent 13. apríl 2012 17:07
Næsta PlayStation kölluð "Orbis" Tæknifréttasíðan Kotaku greindi frá því fyrr í vikunni að næsta PlayStation leikjatölvan verði kölluð "Orbis.“ Leikjavísir 29. mars 2012 22:30