Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Fimm dagar í september

Þjóðarleiðtogar heimsins eru nú staddir í New York þar sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram.

Skoðun
Fréttamynd

Lofa nýjum aðgerðum gegn loftslagsvánni

Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hófst í gær í New York. Ríki og alþjóðafyrirtæki leggja fram nýjar skuldbindingar til aðgerða gegn hlýnun loftslags. Lofslagsmótmæli hafa farið fram í meira en 150 ríkjum.

Erlent
Fréttamynd

Thunberg lét þjóðarleiðtoga heyra það

Sænski aðgerðasinninn hélt tilfinningaþrungna ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag þar sem hún skammaði þjóðarleiðtoga fyrir að velta ábyrgð á loftslagsvandanum á komandi kynslóðir.

Erlent
Fréttamynd

Orsakir og afleiðingar loftslagsbreytinga koma hraðar fram

Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um fimmtung frá 2015 til 2019 borið saman við árin fimm á undan. Styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpi jarðar þýðir að hnattræn hlýnun heldur áfram í áratugi, óháð aðgerðum manna til að draga úr losun.

Erlent
Fréttamynd

Komdu í (loftslags)verkfall!

Á morgun munu ungmenni um allan heim fara í allsherjarverkfall fyrir loftslagið. Rúmt ár er liðið síðan Greta Thunberg fór í fyrsta verkfallið og hafa þúsundir ungmenna fylgt fordæmi hennar síðan þá.

Skoðun
Fréttamynd

Sameinumst fyrir framtíðina

Greta Thunberg hefur mótmælt aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum í 56 vikur. Frá því hún byrjaði einsömul með skilti í hönd fyrir framan sænska þingið hefur alþjóðleg alda ungs fólks slegist með henni í lið og mótmælt.

Skoðun
Fréttamynd

Nýtt loftslagsráð tekið til starfa

Nýtt loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær en því er ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Ungir sam­visku­sendi­herrar

Verkföll skólabarna fyrir loftslagið hafa dúkkað upp í fréttum hérlendis af og til. Þúsundir ungmenna um allan heim eru nú að skipuleggja allsherjarverkfall fyrir loftslagið á föstudaginn næsta og á það einnig við hér heima.

Skoðun