Aubameyang skilinn eftir upp í stúku Mikla athygli vakti í gær að stærsta stjarna Borussia Dortmund, Pierre-Emerick Aubameyang, sat upp í stúku er Dortmund spilaði gegn Sporting Lisbon í Meistaradeildinni. Fótbolti 3. nóvember 2016 09:00
Varnarleysi hjá Evrópumeisturunum í Varsjá | Sjáðu snilldarmark Bale og hin fimm mörkin Evrópumeistarar Real Madrid misstigu sig gegn Legia í Varsjá í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. nóvember 2016 22:00
Sevilla-menn í stuði | Öll úrslit kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. nóvember 2016 22:00
Tottenham tapaði aftur á Wembley | Sjáðu markið Bayer Leverkusen gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Tottenham á Wembley í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. nóvember 2016 21:45
Leicester ósigrað og ekki enn fengið á sig mark Englandsmeistarar Leicester City eru enn ósigraðir og ekki enn búnir að fá á sig mark í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 2. nóvember 2016 21:30
Pochettino: Verðum að búa til rétta andrúmsloftið á Wembley Stjóri Tottenham, Mauricio Pochettino, hefur skorað á leikmenn sína að breyta Wembley-vellinum í virki fyrir sig í Meistaradeildinni. Fótbolti 2. nóvember 2016 15:30
Sjáðu draumamark bakvarðarins og hin geggjuðu mörkin í Meistaradeildinni Fjögur frábær mörk voru skoruð í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöldi. Fótbolti 2. nóvember 2016 11:00
Guardiola: Unnum besta lið í heimi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir sína menn hafa lagt besta lið heims að velli í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2016 22:30
Lewandowski í stuði í Eindhoven | Öll úrslit kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2016 22:00
Draumamark bakvarðarins felldi Birki og félaga Paris Saint-Germain er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan 1-2 útisigur á Basel í kvöld. Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Basel. Fótbolti 1. nóvember 2016 21:45
Guardiola stýrði Man City til sigurs á gömlu félögunum | Sjáðu mörkin Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur á Barcelona, 3-1, þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2016 21:45
Özil skaut Skyttunum áfram í 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 útisigur á Ludogorets í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2016 21:45
Bale fær enga smáupphæð í laun á hverjum degi næstu fimm árin Gareth Bale var að skrifa undir nýjan samning við spænska stórliðið Real Madrid og ætti að geta mætt brosandi í bankann næstu árin. Fótbolti 1. nóvember 2016 12:00
Guardiola: Þetta er úrslitaleikur fyrir okkur Það er risaleikur í Meistaradeildinni í kvöld er Man. City tekur á móti Barcelona. Fótbolti 1. nóvember 2016 08:30
Október 2016 versti mánuðurinn á ferli Guardiola Pep Guardiola horfði upp á sína menn í Manchester City detta út á móti Manchester United í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Juan Mata tryggði United 1-0 sigur. Enski boltinn 27. október 2016 11:00
Fer úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu ekki fram í Evrópu? Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í fótbolta gæti verið á leiðinni út úr Evrópu ef marka má orð nýja forseta evrópska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 21. október 2016 09:15
Ferdinand um fagnaðarmynd Özils: Ekki gera þetta fyrr en þú ert kominn með bikar í hendurnar Arsenal rúllaði yfir búlgörsku meistarana í Ludogorets, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 20. október 2016 14:00
Toure: Ég er 35 ára en gerði mistök sem 16 ára leikmenn gera Kolo Toure, varnarmaður Celtic, átti ekki sinn besta leik þegar skosku meistararnir töpuðu 0-2 fyrir Borussia Mönchengladbach í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 20. október 2016 13:00
Bravo tekur tapið á sig Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. Fótbolti 20. október 2016 08:09
Gummi Ben flottur í þýska sjónvarpinu | Myndband Heimsfrægðin sem Guðmundur Benediktsson öðlaðist nýliðið sumar hefur borið hann víða. Fótbolti 19. október 2016 22:01
Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. Fótbolti 19. október 2016 21:34
Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. Fótbolti 19. október 2016 21:00
Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. Fótbolti 19. október 2016 21:00
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Atletico Madrid er í góðum málum í D-riðli eftir nauman útisigur gegn Rostov í kvöld. Fótbolti 19. október 2016 20:45
Birkir og félagar steinlágu í París Birkir Bjarnason og félagar í Basel sóttu ekki gull í greipar PSG í kvöld því PSG vann leik liðanna, 3-0. Fótbolti 19. október 2016 20:30
„Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar“ Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 19. október 2016 17:30
Gummi Ben: "Ég er með arnaraugu og þessi var inni“ | Sjáðu markið sem aldrei varð Í Meistaradeildarmessu gærkvöldsins spannst talsverð umræða um mark sem Javier Hernández, framherji Bayer Leverkusen, taldi sig hafa skorað gegn Tottenham. Fótbolti 19. október 2016 14:30
Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 19. október 2016 12:00
Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. Fótbolti 19. október 2016 09:15
Pique: Man City spilar eins og Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að Manchester City spili svipaðan fótbolta og Katalóníuliðið. Fótbolti 19. október 2016 07:15