Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. Fótbolti 3. maí 2016 20:30
Cristiano Ronaldo klár í slaginn gegn City Portúgalska ofurstjarnan missti af fyrri leiknum í Manchester en liðin mætast aftur á morgun. Fótbolti 3. maí 2016 15:15
Dansaði í gegnum vörn Bayern og tryggði Atlético sigur | Sjáðu sigurmarkið Atlético Madrid steig stórt skref í átt að því að slá annað stórlið út úr Meistaradeildinni þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayern München í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 27. apríl 2016 20:30
Real-menn nær sigri án Ronaldo Manchester City og Real Madrid gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Etihad í kvöld. Fótbolti 26. apríl 2016 20:45
Liverpool fer til Spánar Mun spila síðari undanúrslitaleikinn gegn Villarreal í undanúrslitum á Anfield. Fótbolti 15. apríl 2016 10:45
Undanúrslit Meistaradeildarinnar: Ronaldo aftur til Manchester Manchester City mætir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15. apríl 2016 09:50
Var þetta Istanbul II á Anfield í gærkvöldi? Liverpool komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær eftir stórkostlegan seinni hálfleik í seinni leik sínum á móti þýska liðinu Borussia Dortmund. Enski boltinn 15. apríl 2016 07:30
Liverpool græddi 53 milljónir á sigri Manchester City í fyrrakvöld Sigur Manchester City á Paris Saint Germain var ekki aðeins góður fyrir gjaldkera Manchester City því kollegi hans hjá Liverpool gat einnig farið að telja peninga inn í kassann eftir að City sló út PSG. Enski boltinn 14. apríl 2016 10:30
Luis Enrique, þjálfari Barcelona: Þetta er 99,9 prósent mér að kenna Luis Enrique, þjálfari Barcelona, var að vonum svekktur eftir að liðið datt út úr Meistaradeildinni í gær og talaði um að liðið sitt væri í holu. Fótbolti 14. apríl 2016 08:00
Bayern München í undanúrslit fimmta árið í röð | Sjáðu mörkin Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu fimmta árið í röð eftir 2-2 jafntefli við Benfica í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 13. apríl 2016 20:45
Fullkominn varnarleikur og tvenna frá Griezmann fleytti Atlético áfram | Sjáðu mörkin Atlético Madrid gerði sér lítið fyrir og sló Evrópumeistara Barcelona úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. apríl 2016 20:45
De Bruyne aðalmaðurinn í forsíðuleikjum ensku blaðanna Manchester City komst í gær í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skiptið eftir 1-0 sigur í seinni leiknum á móti frönsku meisturunum í Paris Saint Germain. Enski boltinn 13. apríl 2016 08:45
Cristiano Ronaldo: Markaskorun er í mínu DNA | Hér eru þrjú sönnunargögn Cristiano Ronaldo var í miklu stuði á Santiago Bernabeu leikvangnum í gærkvöldi en þrenna hans tryggði Real Madrid 3-0 sigur á Wolfsburg og um leið sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13. apríl 2016 07:45
Sjáðu Zidane rífa buxurnar sínar | Myndband Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, lenti í óheppilegu atviki þegar spænska stórliðið vann Wolfsburg, 3-0, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 12. apríl 2016 22:49
Ramos: Ronaldo sýndi af hverju hann er besti leikmaður heims Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, segir að liðsfélagi sinn, Cristiano Ronaldo, hafi sýnt það og sannað í 3-0 sigrinum á Wolfsburg í kvöld að hann sé besti leikmaður í heimi. Fótbolti 12. apríl 2016 22:23
Zlatan fallið úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í átta af níu skiptum Svo virðist sem síðasta von Svíans um að vinna Meistaradeildina sé farin. Fótbolti 12. apríl 2016 22:02
Ronaldo skaut Real Madrid áfram | Sjáðu þrennuna Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði þrennu gegn Wolfsburg í kvöld. Fótbolti 12. apríl 2016 20:45
Söguleg stund á Etihad | Sjáðu markið hjá De Bruyne Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur á Paris Saint-Germain á Etihad í kvöld. Fótbolti 12. apríl 2016 20:30
Ætlum að láta City elta boltann Angel di Maria, leikmaður PSG og fyrrum leikmaður Man. Utd, ætlar sér ekki að tapa fyrir Man. City í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 12. apríl 2016 15:30
Slæmar fréttir fyrir Manchester City Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður ekki liði sínu á morgun í seinni leiknum á móti Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 11. apríl 2016 12:55
Stjóri Wolfsburg við blaðamenn: Þið trúðuð mér ekki Wolfsborg vann magnaðan 2-0 sigur á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 7. apríl 2016 09:45
Kroos kýldi tönn úr leikmanni Wolfsburg Það vantar ekkert upp á átökin í leik Wolfsburg og Real Madrid. Það er þegar búið að kýla tönn úr einum manni. Fótbolti 6. apríl 2016 20:08
Sjáðu klúður ársins hjá Man. City Man. City ákvað að gefa PSG eitt mark í leik liðsins gegn PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 6. apríl 2016 19:40
Tólf ár síðan að gullsending Eiðs Smára sendi Arsenal út úr Meistaradeildinni | Myndband BBC minnist þess á síðu sinni að í dag séu nákvæmlega tólf ár síðan að Chelsea sló Arsenal út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en íslensku landsliðsmaður átti mikinn þátt í þeim sigur. Fótbolti 6. apríl 2016 12:30
Ósáttur Atletico-maður: Óttast það að Barcelona verði slegið út úr Meistaradeildinni Filipe Luis, varnarmaður Atletico Madrid, er einn af mörgum leikmönnum síns liðs sem gagnrýndu frammistöðu dómarans í 2-1 tapi liðsins á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 6. apríl 2016 09:15
Suarez hetja Barcelona Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5. apríl 2016 20:45
Mark Vidal gerði gæfumuninn Bayern fer með naumt forskot til Portúgals eftir að hafa lagt Benfica aðeins af velli, 1-0, í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5. apríl 2016 20:30
Nasri: Væri til í að sjá PSG mæta Stoke eða West Ham á mánudagskvöldi Frakkinn í liði Manchester City telur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain ekki betra en liðin á Englandi. Fótbolti 5. apríl 2016 19:30
Guardiola: Vörn Benfica ein sú besta í Evrópu Stjóri Bayern er var um sig fyrir leik Bayern gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 5. apríl 2016 14:30
Pique: Ferguson eins og Guðfaðirinn Spænski miðvörðurinn hefur spilað undir stjórn tveggja af bestu þjálfurum sögunnar og ber þá saman. Enski boltinn 5. apríl 2016 13:45