Pep Guardiola vill taka við liði í ensku úrvalsdeildinni Pep Guardiola, þjálfari þýsku meistarana í Bayern München, hefur nú staðfest þann þráðláta orðróm að hann sé á leiðinni í ensku úrvalsdeildina í sumar. Enski boltinn 5. janúar 2016 19:29
Zidane mætti með alla fjölskylduna | Myndir Zinedine Zidane var í kvöld kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid en hann mun taka við liðinu af Rafael Benitez sem var rekinn eftir aðeins sjö mánuði í starfi. Fótbolti 4. janúar 2016 19:56
Barcelona setti nýtt markamet á árinu 2015 Barcelona endaði frábært ár á 4-0 sigri á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni á næstsíðasta degi ársins. Fótbolti 1. janúar 2016 19:00
Enginn skoraði fleiri mörk en Ronaldo á árinu 2015 Cristiano Ronaldo varð markahæsti knattspyrnumaður heims þriðja árið í röð en þessi portúgalska markavél var í fullum gangi á árinu 2015. Fótbolti 1. janúar 2016 16:30
Messi skoraði fallegasta markið á síðustu leiktíð | Myndband Lionel Messi landaði sínum fyrstu verðlaunum, að mögulega mörgum á næstunni, þegar mark Argentínumannsins var kosið það fallegasta í keppnum evrópska knattspyrnusambandsins á tímabilinu 2014-15. Fótbolti 28. desember 2015 12:00
Jólagjöf Cristiano Ronaldo í ár | Myndband Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og þessi frábæri fótboltamaður kemur enn og aftur til greina í ár. Fótbolti 23. desember 2015 12:30
Özil: Við hræðumst ekki Barcelona Þýski miðjumaðurinn óttast ekki að mæta Barcelona í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 21. desember 2015 23:30
Gerard Piqué: Shakiru að þakka að ég er enn í Barcelona Gerard Piqué, varnarmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er hættur við að hætta í fótbolta þrítugur og ætlar nú að spila þangað til að hann er 35 ára. Hann þakkar konu sinni Shakiru fyrir breyttan og bættan lífstíl. Fótbolti 18. desember 2015 15:15
Messi og Neymar verða líklega báðir með í úrslitaleiknum Spænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að stórstjörnurnar Lionel Messi og Neymar verði með í úrslitaleiknum í heimsmeistarakeppni félagsliða á sunnudaginn. Fótbolti 18. desember 2015 08:45
Arsenal mætir Barcelona í 16 liða úrslitum Manchester City datt í lukkupottinn en Chelsea mætir Paris Saint-Germain annað árið í röð. Fótbolti 14. desember 2015 11:30
Chicharito með fimm mörkum fleira en allt United-liðið Manchester United hafði ekki pláss fyrir hin mexíkóska Javier Hernández á þessu tímabili en menn þar á bæ sjá væntanlega svolítið eftir því í dag. Fótbolti 13. desember 2015 20:30
Neymar gæti verið lengi frá | Messi tæpur? Óvíst hvort að brasilíska stórstjarnan verði með Barcelona í heimsbikar félagsliða. Fótbolti 10. desember 2015 13:00
United er með fullt af góðum leikmönnum en enginn er nógu góður fyrir United Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lætur sína sitt gamla lið heyra það eina ferðina enn. Enski boltinn 10. desember 2015 08:30
Mourinho: Var ekki líklegur til að vinna með Porto og Inter þannig ekki afskrifa okkur José Mourinho biður fólk ekki um að afskrifa Chelsea í baráttunni um Meistaradeildartitilinn. Fótbolti 10. desember 2015 08:00
Van Gaal nú með lélegri árangur en Moyes Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi hitnað undir hollenska stjóranum í kjölfarið. Enski boltinn 9. desember 2015 23:30
Þrjú ensk lið í pottinum á mánudaginn | Þessi lið komust áfram í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þar með er það endanlega ljóst hvaða lið komust áfram í sextán liða úrslitin og hvaða lið fara í Evrópudeildina. Fótbolti 9. desember 2015 22:45
Wenger: Við erum alvöru lið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög sáttur á blaðamannafundi í kvöld eftir að Arsenal tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-0 útisigri á gríska liðinu Olympiakos. Enski boltinn 9. desember 2015 22:29
Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 9. desember 2015 21:30
Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 9. desember 2015 19:45
Kemur Jesús Arsenal til bjargar á nýju ári? Það er talað um það í heimalandinu að hann sé betri en Neymar en brasilíski táningurinn Gabriel Jesus er nú kominn inn á borð hjá Arsene Wenger, Enski boltinn 9. desember 2015 18:30
Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. Fótbolti 9. desember 2015 18:08
Ronaldo: Samband mitt við Benitez er gott Cristiano Ronaldo bætti enn einu metinu í safnið í gær er Real Madrid vann 8-0 sigur á Malmö. Fótbolti 9. desember 2015 12:15
Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. Fótbolti 9. desember 2015 09:00
Van Gaal kenndi dómaranum um tapið í kvöld Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu mjög svekktur eftir að Manchester United liðið datt út úr Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 8. desember 2015 23:26
Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. Fótbolti 8. desember 2015 22:15
Manchester City skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum | Sjáið mörkin Manchester City tryggði sér 4-2 sigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér jafnframt sigur í riðlinum. Fótbolti 8. desember 2015 22:00
Martröð fyrir Kára Árnason og félaga | Sjáið öll átta mörk Real Madrid Real Madrid endaði riðlakeppni Meistaradeildarinnar með flugeldasýningu þegar liðið vann 8-0 sigur á sænska liðinu Malmö á Santiago Bernebau í kvöld. Fótbolti 8. desember 2015 22:00
Manchester United tapaði í Þýskalandi og fer í Evrópudeildina | Sjáið mörkin Manchester United er úr leik í Meistaradeildinni eftir 3-2 tap á móti Wolfsburg í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. United mun því keppa í Evrópudeildinni eftir áramót. Fótbolti 8. desember 2015 21:30
Albert Guðmundsson skoraði aftur í Meistaradeild yngri liða Albert Guðmundsson skoraði sigurmark PSV Eindhoven þegar liðið vann 2-1 sigur á CSKA Moskvu í Meistaradeild yngri liða í dag. Fótbolti 8. desember 2015 18:47
Van Gaal: Mörkin munu koma hjá Martial Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur trú á franska framherjanum Anthony Martial þrátt fyrir að honum hafi gengið illa að skora að undanförnu. Fótbolti 8. desember 2015 08:01