Dinamo Zagreb komst áfram á ótrúlegan hátt | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Molde fékk þrjár vítaspyrnur og eitt rautt spjald í ótrúlegu 3-3 jafntefli gegn Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en króatíska liðið komst 3-0 yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Fótbolti 4. ágúst 2015 20:57
Spilaði Evrópuleik í skugga lyfjabanns Fenerbache kvartaði til UEFA vegna þátttöku brasilíska miðjumannsins Fred í Meistaradeildarleik gegn Shakhtar, en ólögleg lyf fundust í sýni hans í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 31. júlí 2015 12:00
Birkir lék allan leikinn í sigri Basel í Póllandi Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Basel sem vann 1-3 sigur á Lech Loznan í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 29. júlí 2015 21:41
Kári og félagar í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn Kári Árnason lék allan leikinn í miðri vörn Malmö sem tapaði 2-0 fyrir Red Bull Salzburg í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 29. júlí 2015 19:07
Alfreð: Meistaradeildin kitlar mjög mikið Alfreð Finnbogason óttast ekki fjármálakrísuna í Grikklandi og vill vinna titla með meistaraliðinu Olympiakos. Fótbolti 26. júlí 2015 14:30
Daily Record stráir salti í sár Stjörnunnar með háði Skoska slúðurblaðið gerir lítið úr Stjörnunni og íslenskum fótbolta með umfjöllun sinni um leik liðsins gegn Celtic í gær. Fótbolti 23. júlí 2015 10:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Celtic 1-4 | Skotarnir kláruðu skylduverkið Stjarnan er úr leik í forkeppni Meistaradeild Evrópu eftir 6-1 samanlagt tap fyrir Celtic frá Skotlandi. Fótbolti 22. júlí 2015 22:30
Rúnar Páll: Dómarinn var drullulélegur Þjálfari Stjörnunnar segir augljóst að brotið var á leikmönnum Stjörnunnar þegar Celtic jafnaði metin í kvöld. Fótbolti 22. júlí 2015 22:05
Deila vildi blautan völl: Vatnslögnin sprakk Segir að það gerbreytir aðstæðum að spila á þurrum gervigrasvelli en blautum. Fótbolti 22. júlí 2015 21:58
Ólafur Karl: Skotarnir eru hrokafullir og dónalegir Markaskorari Stjörnunnar var ósáttur við framkomu Skotanna í einvíginu gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 22. júlí 2015 21:14
Skoskir fjölmiðlar gera lítið úr gervigrasvelli Stjörnunnar Segja aðstæður í Garðbæ í sama gæðaflokki og utandeildar- og "bumbubolti“ í Skotlandi. Fótbolti 22. júlí 2015 10:00
Stjóri Celtic stýrði fyrsta leiknum sínum á Íslandi í fyrra | Myndir Ronny Deila hóf ferilinn með Celtic gegn KR í Meistaradeildinni í fyrra og er nú mættur aftur til Íslands ári síðar. Fótbolti 22. júlí 2015 06:30
Præst setur pressu á Silfurskeiðina Michael Præst, fyrirliði Stjörnunnar, sagði skoskum blaðamönnum að stuðningurinn við Íslandsmeistarana úr stúkunni ætti eftir að koma þeim á óvart. Fótbolti 21. júlí 2015 20:30
Stjóri Celtic: Leikmennirnir mínir eru vanir að spila fyrir framan þúsund manns Ronny Deila segir að það verði ekkert mál fyrir Celtic að gíra sig upp í leikinn gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum annað kvöld. Fótbolti 21. júlí 2015 20:03
Rúnar Páll um gervigrasið: Það verður vatnslaust í Garðabæ á morgun Skoskir blaðamenn létu spurningum um gervigrasið rigna yfir þjálfara Stjörnumanna á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 21. júlí 2015 19:32
Mótherji Stjörnunnar í sex leikja bann fyrir að bíta leikmann Tyrkinn Nadir Ciftci missir af byrjun tímabilsins í skosku úrvalsdeildinni en verður með í Garðabænum á miðvikudaginn. Enski boltinn 20. júlí 2015 22:45
Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Ef Stjarnan slær Celtic úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fer liðið annað hvort til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Fótbolti 17. júlí 2015 10:14
Rifust um vítaspyrnuna sem Celtic klúðraði Stefan Johansen vildi taka vítið sem hann fiskaði gegn Stjörnunni í forkeppni Meistaradeildarinnar. Hann er ekki vítaskytta Celtic. Fótbolti 16. júlí 2015 09:00
Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15. júlí 2015 17:01
Þjálfari Celtic ætlar liðinu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Fyrsta hindrunin verður að slá Stjörnuna úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15. júlí 2015 15:00
Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. Fótbolti 1. júlí 2015 20:13
Fáum ráð hjá Rúnari og Pétri Celtic kemur til Íslands annað árið í röð en mætir nú Stjörnunni í Garðabæ. Fótbolti 23. júní 2015 06:00
Þjálfari Celtic: Við eigum að vinna Stjörnuna Pressan er á skosku meisturunum í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 22. júní 2015 20:15
Pique gaf vini sínum Berlínar-netið í brúðkaupsgjöf Margir hristu eflaust hausinn yfir því þegar Barcelona-maðurinn Gerard Pique dundaði sér við að klippa allt netið úr öðru markinu eftir sigur Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. Fótbolti 17. júní 2015 15:00
Kosningaloforðið er að halda Enrique hjá Barcelona Þrennuþjálfarinn óttast um framtíð sína hjá Katalóníurisanum. Fótbolti 8. júní 2015 13:45
Rakitic: Markið í gær það mikilvægasta á mínum ferli Ivan Rakitic, miðjumaður Barcelona, segir að mark hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi hafi verið það mikilvægasta á hans ferli. Fótbolti 7. júní 2015 13:15
Suarez: Einstök tilfinning Luis Suarez, framherji Barcelona, segir að andinn í Barcelona liðinu hafi verið einstakur frá degi eitt á þessu tímabili. Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir 3-1 sigur á Juventus í úrslitaleiknum sem fram fór í Berlín. Fótbolti 6. júní 2015 22:05
Neymar notar Playstation til að geta spilað sem Buffon Neymar, einn af stórbrotnu framherjaþríeyki Barcelona, segist spenntur fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann hrósar Gianluigi Buffon, markverði Juventus, í hástert. Fótbolti 6. júní 2015 13:15
Jafnar Enrique árangur Guardiola? Luis Enrique getur jafnað ótrúlegan árangur Peps Guardiola sem þjálfari Barcelona á fyrsta ári og unnið þrennuna vinni liðið Meistaradeildina í kvöld. Ítalíumeistarar Juventus standa í vegi fyrir draumum hans. Fótbolti 6. júní 2015 07:00
Bein útsending: Hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Bein sjónvarpsútsending frá æfingum Barcelona og Juventus sem og blaðamannafundum liðanna. Fótbolti 5. júní 2015 14:15