Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. Fótbolti 11. mars 2015 16:03
Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 11. mars 2015 15:59
Mourinho: PSG grófasta liðið sem við höfum mætt José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikstíl Paris Saint-Germain fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Enski boltinn 11. mars 2015 12:30
Casillas: Við höfum náð botninum Markvörður Evrópumeistaranna í áfalli eftir 4-3 tap liðsins gegn Schalke í Meistaradeildinni. Fótbolti 11. mars 2015 09:30
Bálreiður Ronaldo: Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið Cristiano Ronaldo var hundfúll eftir tap Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þrátt fyrir að skora tvö mörk. Fótbolti 11. mars 2015 08:30
Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 10. mars 2015 21:47
PSG spilar með sorgarbönd á móti Chelsea Leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain munu spila með sorgarbönd í seinni leiknum á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin mætast á Brúnni í London á morgun. Fótbolti 10. mars 2015 18:53
Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. Fótbolti 10. mars 2015 17:10
Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. Fótbolti 10. mars 2015 17:09
Leikmenn PSG fá 38 milljón króna bónus ef liðið klárar Chelsea Leikmenn franska liðsins PSG geta heldur betur aukið tekjur sínar með góðum árangri í Meistaradeildinni. Fótbolti 10. mars 2015 14:00
Draumalið Ronaldinho | Ekkert pláss fyrir Cristiano Brasilíumaðurinn Ronaldinho var besti knattspyrnumaður heims á sínum tíma og vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2006. Fótbolti 6. mars 2015 09:45
Ronaldo ekki skorað úr aukaspyrnu í 310 daga Besti knattspyrnumaður heims kemur boltanum ekki í netið úr aukaspyrnum lengur. Fótbolti 5. mars 2015 17:30
Prinsinn af Mónakó bað Wenger um vægð fyrir leik en vorkenndi honum svo Fannst leikmenn Arsenal spila hægan fótbolta og bjóst við meiru af þeim. Fótbolti 26. febrúar 2015 14:00
Holugröftur Arsenal í sextán liða úrslitunum síðustu ár Arsenal-liðið er enn á ný komið í vond mál eftir fyrri leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en liðið tapaði 1-3 fyrir franska liðinu Mónakó á heimavelli í gærkvöldi. Enski boltinn 26. febrúar 2015 11:00
Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. Fótbolti 26. febrúar 2015 09:45
Suarez illur út í enska fjölmiðla Hafnar ásökunum um að hann hafi bitið Martin Demichelis, leikmann Manchester City. Fótbolti 26. febrúar 2015 07:45
Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 25. febrúar 2015 22:30
Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. Fótbolti 25. febrúar 2015 21:56
Leverkusen skellti Atlético | Sjáðu markið Bayer Leverkusen kom skemmtilega á óvart í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 25. febrúar 2015 15:28
Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 25. febrúar 2015 15:25
Neymar hnakkreifst við stuðningsmann City | Myndband Ótrúleg uppákoma eftir leik Barcelona gegn Manchester City í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 25. febrúar 2015 14:30
Ronaldo með miklu betri vítanýtingu en Messi Lionel Messi gaf Manchester City smá von með því að klikka á víti í uppbótartíma í fyrri leik Barcelona og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í gær. Fótbolti 25. febrúar 2015 13:30
Pellegrini: Vítaspyrnuklúður Messi gefur okkur möguleika Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 25. febrúar 2015 09:15
Messi áfram vítaskytta Barcelona Luis Enrique segir engan vafa á því hver sé vítaskytta Barcelona. Körfubolti 25. febrúar 2015 08:15
Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. Fótbolti 25. febrúar 2015 06:00
Ótrúlegt klúður hjá Messi á ögurstundu Lionel Messi brást bogalistin í uppbótartíma í leik Man. City og Barcelona í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 24. febrúar 2015 22:32
Hart: Vonandi verður þessi markvarsla mikilvæg þegar upp er staðið Vítið sem Joe Hart varði frá Lionel Messi í kvöld gefur Man. City veika von fyrir síðari leikinn á Spáni. Fótbolti 24. febrúar 2015 21:58
Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. Fótbolti 24. febrúar 2015 15:15
Kompany: Börsungar ekki jafn harðir og Stoke Manchester City mætir Barcelona í stórleik kvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24. febrúar 2015 11:18
Messi og Pique myndaðir fyrir utan spilavíti Luis Enrique skiptir sér ekki af einkalífi leikmanna sinna. Barcelona mætir Manchester City í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2015 09:48